Morgunblaðið - 20.07.2003, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 20.07.2003, Qupperneq 48
48 SUNNUDAGUR 20. JÚLÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 Lárétt 1. Bróðir Karls fær viðurnefni sitt eftir bróður Jóhanns landlausa. (11) 5. Bella fær 1001 nótt fyrir 50 hjá frægum elskhuga. (3,3) 6. Rófa og hár á sama stað í Kanada. (7) 9. Gripur sem fellir iðnnema í byssusmíði. (10) 11. Hljómar eins og merin nóg fé eigi. (8) 12. Rati með eitt úkulele missir upphaf end- ingar og reynist vera hljóðfæraleikari. (11) 14. Starfsheiti Slorríks. (8) 15. Fékkst frá KR egypti án fyrstu greiðslu. (7) 17. Úreld pía semur stutt tónverk. (8) 20. Skip sorga? Nei það fór í frægðarför. (5) 21. Oft fæða eða segja of mikið. (6) 25. Skrifa og segi: „Fugl“. (4) 26. Ná með úri. (6) 27. Forskot glæpamanns í kapphlaupi. (9) 30. Fugl sem kom í bæinn til að læra á orgel? (4) 31. Breyttist í bát. (8) 32. Hrista egypska gyðju? (6) 33. Líkamshluti fugls birtist oft á pappír. (8) 34. Fyrst flokks lappir verða sníkjudýr. (6) Lóðrétt 2. Varð fjárinn úr Margréti. (9) 3. Fundur þessa frumefnis hefur kallað á verðlaun. (8) 4. Sjúkdómur sem byggist á því að holdið sé veikt. (10) 6. Það sem hænan fann. (9) 7. Sá sem hnoðar saman kvæði. (9) 8. Landorrusta hjá BNA en sjóbardagi hjá Ís- lendingum. (11) 10. Mælieining fremsta eðalsteins er varin af bardagalist. (6) 13. Pláneta ofurmennis er einnig frumefni. (7) 16. Guð sem komst til tunglsins. (6) 18. Viðskiptagráða felst í aga og ljóði. (6) 19. Afkomendur Aurgelmis kenndir við kulda. (10) 22. Það er satt – svik slíks við rytma eru lítil. (8) 23. Fugl sem er undirgefinn öðrum fugli. (8) 24. Tap kalks í steintegund. (8) 28. Vinur sem dyttar að kindum? (6) 29. Sauðganga að gera einhvern ríkan. (5) 30. Fara ekki niður hól til að ná í peninga, heldur… (6) K r o s s g á t u v e r ð l a u n Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðs- ins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skilafrestur á úrlausn krossgátunnar rennur út fimmtudaginn 25. júlí. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölulista, sem birtur er í Morgunblaðinu. HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN Lárétt: 4 Knúppar, 7 Edinborg, 9 Erkiengillinn Gabríel, 10 Elskhugar, 11 Skokka, 12 Cervantes, 17 Reigjast, 19 Samkunda, 21 Fíkinn, 23 Sam- úð, 25 Imba, 26 Tombóla, 27 Stíflur, 28 Rauð- skinni, 30 Ítali, 31 Tekjur, 32 Gaffall. Lóðrétt: 1 Lesendabréf, 2 Kirkjuskip, 3 Kornyrkja, 4 Karlleggur, 5 Úranus, 6 Rímbegla, 8 Geislasteinn, 13 Einsömul, 14 Vormaður, 15 Niðurrifstal, 16 Salaama leikum, 18 Rástími, 20 Skallaörn, 22 Nasasjón, 24 Um- merki, 26 Tahití, 29 Naan. Vinningshafi krossgátu Vinningshafi sunnudagskrosgátunar er Jón R. Gunnarsson, Hjarðarhaga 48, 107 Reykjavík. Hann fær bókina Dauðarósir eftir Arnald Indriðason. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. 1. Hvernig er Hulk á litinn? 2. Hvað er búið að gera marg- ar myndir um Tortímand- ann? 3. Hvers lensk er hljómsveitin The Darkness? 4. Hvað heitir söngvari SSSól- ar? 5. Plata, ranglega eignuð vinsælli hljómsveit, er nú í umferð á netheimum. Hver er hljómsveitin? 6. Hver er leiðtogi The Foo Fig- hters? 7. Með hvaða liði leikur hinn umdeildi Roy Keane? 8. Hvað voru margir í hljóm- sveitinni Bros á sínum tíma? 9. Djassgoðsögn lést á dög- unum. Hvað hét mað- urinn? 10. Hver leikstýrir myndinni Bang, Bang þú ert dauð- ur? 11. Hvað heitir ný plata Dave Gahan, söngvara De- peche Mode? 12. Hvað heitir nýjasta verk Á móti sól? 13. Hvað heitir tiltölulega ný- stofnað lággjaldabíó, sem á heimahöfn í Bret- landi? 14. Í hvaða mynd kemur svaðalegasta illmenni kvik- myndasögunnar við sögu, skvt. nýlegri könnun? 15. Hvað heitir þessi söngkona? 1. Grænn. 2. Þrjár. 3. Hún er frá Bretlandi. 4. Helgi Björnsson. 5. Portishead. 6. Dave Grohl. 7. Manchester United. 8. Þrír. 9. Benny Carter. 10. Guy Ferland. 11. Paper Monsters. 12. Fiðrildi. 13. EasyC- inema. 14. Jack Carter úr myndinni Get Carter frá 1971. Leikari Michael Caine. 15. Ragnheiður Gröndal. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.