Morgunblaðið - 20.07.2003, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 20.07.2003, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. JÚLÍ 2003 51 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 3.30, 6, 8.30 og Powersýning kl. 11. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 3.50, 6.10, 7, 8.30, 9.30 og 10.50. www.regnboginn.is Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 3.45. Stríðið er hafið! FRUMSÝNING POWE R SÝNIN G KL. 11. Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og powersýning kl. 11.30. B.i. 14 ára. www.laugarasbio.is  GH KVIKMYNDIR.COM „Líklegast best heppnasta ofurhetjumynd allra tíma! Sá græni rokkar.“ B.Ö.S. Fréttablaðið í l j ll í ! i . . . . l i KVIKMYNDIR.IS  SG. DV Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.Sýnd kl. 3, 6 og 9. Stríðið er hafið! FRUMSÝNING POWE RSÝnI NG kl. 11 .30. Á STÆ RSTA THX tJALD I LAND SINS                                                  !" ## # #$%&#% #'( #)*#+#, #- # #)./#- ".0 1 . 2#( &( / 22#3#. #2#  # 4#%"  #5 6#%" 6#7  06#&83 #(#&#3#&"6#) 3  9 6#: #(#3#).+ #(#%!                                   99#;#&8 <0 =. #1  & * %(* =. >** ?(- #  . @#."#" &  =. A 28#A " ((# - A.  #B ( &#B(  =. #9 =. #9 =. 5 (  A  =. :#C00  >.. &3  (-#D( D !./   # 2 1 E"2 F00+-  1#(  A )#5 (  #$#:( ,  1#   7 #!(#!-#!- '- G#5 # 2  & * 7 "6#7 "6#7 " H2 # #>  I#%#I I#3# J:( #$#!-#'(.( . > -80# &  # :#$#< )(## .2# :(( #I #:( > ((# #'(#? 5 (  F00#+#0  <(KL# B#%#I !-#>..#)-(M 7 "#:N '(.#5M#O-#& D                 )( 72#3 #8 L  ) 3  ) 3  F )( ) 3  )( >&$ )( ) 3  ).   .. %&A ) 3  F ) 3  O ) 3  O ) 3  )( ,  #" ) 3  O F ).  >&$ >&$    Plata þeirra KK og Magnúsar Eiríks- sonar, 22 Ferða- lög selst eins og heitar lummur og trónir efst á vin- sældalistanum aðra vikuna í röð. Platan varð uppseld hjá framleiðanda og hef- ur nýtt upplag verið pantað. Platan sam- anstendur af vinsælustu „rútubílasöngvum“ þjóðarinnar og eiga þau augljóslega vel við í útilegum og bíltúrum landsmanna vítt og breitt um landið í góða veðrinu undanfarna daga. Að auki fylgir með diskinum vandaður bæklingur með textum og gítargripum lag- anna og því léttur leikur fyrir gítarfæra að spila undir við varðeldinn. Ferðalögin vinsæl! NÝR á lista stekkur disk- urinn með tón- listinni úr söng- leiknum Grease alla leið upp í fjórða sæti. Krúttin Jónsi og Birgitta setja sig þar í hlut- verk Daníels Zoëga og Sandýjar og syngja um sumarást- ina sem sló hann í rot en sendi henni skot. Hvað er meira viðeigandi á þessum árstíma þegar sumarhitinn vill oft kynda all- hressilega undir ástinni svo hún verður heit- ari en á nístingsköldum og blautum vetr- arnóttum? Sýningar á söngleiknum ganga fyrir fullu húsi og rokksagan sígilda af turtil- dúfunum tveimur virðist seint ætla að glata töfrum sínum. Sumarástin sígild! BJÖRGVIN Halldórsson verður bara betri með ár- unum og óþreytandi að seiða ólm hjörtu með flauelsmjúkri rödd sinni. Hann lætur frá sér 6. plötuna í Íslandslaga- syrpunni í félagi við marga fremstu tónlist- armenn þjóðarinnar, svo ekki sé minnst á hinn sí- vinsæla BH-kvartett sem syngur undir á sumum laganna. Stjörnur á borð við Bubba Morthens, Pál Óskar, Eivöru Pálsdóttur, Egil Ólafsson og Guðrúnu Gunnarsdóttur leggja Björgvini lið á þessari plötu sem tileinkuð er Hauki Morthens. Af- raksturinn er lög sem eru sum hressileg og kát en flest róleg og rómantísk og eiga vel við á rósrauðum sumarnóttum. Bó klikkar ekki! FJÖLDI vinsæl- ustu hljómsveita landsins á lög á safndiskinum Svona er sumarið 2003 sem kemur nýr inn á lista í vikunni. Platan er uppfull af smell- um eins og „Allt eins og það á að vera“ með Sálinni hans Jóns míns og „Upp- sprettan“ með SSSól. Papar og Bubbi, Reg- ína Ósk og 200.000 Naglbítar eru líka á plötunni, að ógleymdu Írafári og Í svörtum fötum. Þarna eru saman komnir margir af heitustu smellum sumarsins, þverskurður af vinsæl- ustu íslensku dægurlagatónlistinni um þessar mundir. Söngvar sumarsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.