Morgunblaðið - 26.07.2003, Page 43

Morgunblaðið - 26.07.2003, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ 2003 43 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. www.regnboginn.is Stríðið er hafið! Sýnd kl. 3, 5.40, 8 og 10.20. FRUMSÝNING SV. MBLHK. DV Tortímandinn er kominn aftur. Fyrsta flokks spennumynd.  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. MICHAEL DOUGLAS ALBERT BROOKS Búðu þig undir versta brúðkaup sumarsins þar sem allt getur gerst! Ein besta gamanmynd sumarsins með stórleikaranum Michael Douglas. YFIR 15000 GESTIR! www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Stríðið er hafið! Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.35.B.i. 14 ára. Englarnir eru mættir aftur! Geggjaðar gellur í gæjalegustu mynd sumarsins! SV. MBLHK. DV Tortímandinn er kominn aftur. Fyrsta flokks spennumynd.  Kvikmyndir.com MICHAEL DOUGLAS ALBERT BROOKS FRUMSÝNING Búðu þig undir versta brúðkaup sumarsins þar sem allt getur gerst! Ein besta gamanmynd sumarsins með stórleikaranum Michael Douglas. POWE RSÝnI NG kl. 11 .35. Á STÆ RSTA THX tJALD I LAND SINS YFIR 15000 GESTIR!                                                ! "" ""#$%"$  "&'  "( ) "*"+  ","  "(-.", !-/ 0 -  1"' %'. 1 1"2" - " 1"   "  3"$! "4  5"$! 5"6/5"%7 2"'"%  "2"%!5"(2 8   5"9 "'"2"(-* "'"$                             ,  --*. /0.1. 2 ! !.    88":"% "; 2 </ =-  "(0   =-  =-  $ ') %  ) ; )) "8 -  =-  ''" ,  >17"> !  ?"-! " ! @ ', % "A'  "8 > -"A B ' % ',"C' 4 '  =-  "8 9"D//  C " -.  E, "(  / F 9"D//    >   "1 0 G!1  ('"" - 1" >  H//*,  0 "' +  0" ' "#"9' ( "4   &, I "4 " 6 !5"6 !5"6 ! J"$ "J K1" ";  1  6 " '" ," ,  "L"9' "#" ,"&'- ' - 9 "#"< J "+"(  % ) &'-"4M "E ,"% 4 '  <' NO " 9''"J"9' 6'M" ,"E "E "E' C   ; /, <  -"&' ) ' A "$ "J "-P,"#" ,"E'"9 H//*"<                       (' 6 1"2 "7 O  (2 (2 (2 (2 (' H   (' (' $%> -- (2 ;%# H   E (2 (-   ;%# (' (2 E E ;%# Q9 ;%# E H   +   " !   ÞRIÐJU vikuna í röð tróna 22 ferðalög KK og Magga Eiríks. efst á sölulista vikunnar. Jafn- vel þó veðrið síðustu vikuna hafi ekki boðið upp á útilegur þá eru útilegu- söngvarnir vin- sælir fyrir því. Á plötunni eru saman komin 22 lög sem allir þekkja og flestir geta sungið, eins og „Litla flugan“, „Ó, María, mig langar heim“ og „Í kjallaranum“. Kannski að landinn sé að reyna að skapa ekta útilegustemningu heima í stofu á meðan veðrið er jafnhráslagalegt og verið hefur. Þá er bara að grípa í gítarinn og syngja hástöfum uppi í sófa. Við varðeldinn! GEIRMUNDUR Valtýs- son, tónlistar- goðsögn með meiru, stendur enn sæmi- lega á sölulistanum, fellur að vísu niður um tvö sæti úr því 16. í 18. Platan hefur verið á lista í sjö vikur en þetta er fyrsta harmónikkuplata af þessari stærð sem litið hefur dagsins ljós hér á landi í háa herrans tíð. Geirmundur er auðvitað alltaf sjálfum sér líkur og engu minna fimur á nikku en hljómborðið góða. Hann matreiðir mörg sín þekktustu lög í nikkubúning, auk þess sem hann spilar nokkra þekkta „standarda“ eins og Tico Tico. Sveiflu- kóngurinn skagfirski svíkur ekki aðdáendur sína frekar en fyrri daginn. Geirmundur góður! SVONA er sumarið 2003, safnplata með sumar- smellum ársins, er hástökkvari vik- unnar og fer upp um 17 sæti. Platan er 3. söluhæsta platan þessa vikuna. Alls eru 19 lög á plötunni auk þriggja aukalaga sem heyra má ef diskurinn er spilaður í tölvu. Það eru „Ég fer í fríið“, „Sum- ardjamm“ og brímasöngurinn „Ástarblossi“ en síðastnefnda lagið er íslenskuð og staðfærð útgáfa listamannsins Love Guru á lagi Justins Timberlake. Annars eru á plötunni mörg heitustu lög sum- arsins með böndum eins og Írafári og Í svört- um fötum og auðvitað gömlu jöxlunum í Sálinni hans Jóns míns og SSSól. Sumarkippur! FÉLAGARNIR úr Queen eru fjarri því dauðir úr öll- um æðum þó að aðal- söngvarinn hafi látist fyr- ir 12 árum. Freddie Mercury (eða Farrokh Bulsara eins og hann var var skírður) var enda með mestu snillingum sem fram hafa komið á tónlistarsviðinu. Plat- inum Collection safn- platan með Queen stekkur upp í 27. sæti sölu- listans en þar er á ferð heildstæð þreföld safnplata með öllum helstu smellum hljóm- sveitarinnar, sem þó eru ófáir. „Bohemian Rhapsody“, „Another One Bites the Dust“ og „I Want to Break Free“ eru aðeins nokkrir af brjáluðum smellum á þessari safnplötu. Hvínandi Queen!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.