Morgunblaðið - 23.10.2003, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 23.10.2003, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Miðasala opnar kl. 15.30 Sýnd kl. 4. með ísl. tali.Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. kl. 6, 8.30 og 11. B.i. 16. Kl. 10.15. B.i. 16. Sýnd kl. 6 og 8.YFIR 18 000 GESTIR 3D gleraugu fylgja hverjum miða l l j j i Sýnd kl. 4. með ísl. tali. Miðav erð kr. 50 0 Miðav erð kr. 50 0 TOPP MYNDINÁ ÍSLANDI! BRJÁLUÐ BÍÓUPPLIFUN!  Kvikmyndir.com Skonrokk FM909 HJ MBL „Snilldarverk“ HK DV „Brjálæðisleg Kvikmynd“ „Frábær mynd“ Fréttablaðið 4. myndin frá Quentin Tarantino BLÓÐBAÐIÐ ER BYRJAÐ Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12.3D gleraugu fylgja hverjum miða l l j j i Ný vídd í skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Settu upp 3víddar gleraugun og taktu þátt í ævintýrinu! Sýnd kl. 6.Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 12. Besta sérsveit sem sett hefur verið saman er að lenda í sínu erfiðasta máli. Mögnuð spennumynd! Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16 ára. 4 myndin fráQuentin Tarantino BLÓÐBAÐIÐ ER BYRJAÐ Miðav erð kr. 50 0 Sýnd kl. 6. Skonrokk FM909 TOPPMYNDINÁ ÍSLANDI!  Kvikmyndir.com HJ MBL „Snilldarverk“ HK DV „Brjálæðisleg Kvikmynd“ „Frábær mynd“ Fréttablaðið Allar Bond myndirnar í einum pakka, troðfullar af aukaefni! Jólagjöfin í ár! Tryggðu þér eintak, takmarkað magn til! BEN Affleck og Jennifer Lopez eru saman á ný og aftur farin að huga að því að láta pússa sig saman. Að þessu sinni ætla þau hins vegar að fara að öllu með gát og gera allt sem í sínu valdi stendur til að leyna væntanlegu brúðkaupi. Líklegast þykir að þau muni gifta sig við litla og settlega athöfn að viðstöddum nánustu vinum og ættingjum … Turtildúfurnar Justin Timberlake og Cameron Diaz eru farin að búa saman. Diaz flutti inn í glæsihöll Timberlakes eftir að þau komu heim úr fríi á Hawaii, þar sem rómantíkin er sögð hafa blómstrað sem aldrei fyrr …David Gest hefur höfðað skaðabótamál gegn eiginkonu sinni Lizu Minnelli fyrir að hafa gengið í skrokk á sér. Hjónin slitu sam- vistum eftir eins árs hjónaband fyrir nokkru og hefur Gest verið fús að ræða við þá er heyra vilja um það helvíti sem hann segist hafa gengið í gegnum með Minnelli. Hann segir hana, í ölæði sínu, ítrekað hafa beitt sig bæði andlegu og líkamlegu of- beldi en Minnelli hefur lengi átt við áfengisvanda að stríða. Gest heldur fram að hann hafi þegar líðan hans var verst verið farinn að bryðja 11 verkjatöflur á dag og að nú eigi hann skilið að fá bætur fyrir og hefur farið fram á litlar 768 milljónir króna. …Destiny’s Child á yfir höfði sér 15 milljarða króna skaðabótakröfu frá upptökustjóranum Terence „T-Robb“ Robinson. Hann heldur því fram að þær stöllur og faðir Beyoncé, Mathew Knowles hafi vísvitandi stolið frá honum hug- myndum að laginu „Survivor“. Rob- inson segir það klárlega byggt á lag- inu „Glorious“ sem hann samdi í júní 2000 og segist hafa látið Mathew fá seinna það ár …Geri Halliwell er hætt með leikaranum Jerry O’Conn- ell eftir tveggja mánaða samband því henni fannst hann of gefinn fyrir gleðilífið …Á meðan hefur Mel C lýst yfir að það verði aldrei neitt úr Spice Girls endurkomu því þær stöllur séu orðnar alltof gamlar til að hoppa og skoppa og syngja „Wanna- be“ …Fyrirsætan Claudia Schiffer fékk greiddar litlar 25 milljónir fyrir að koma fram í eina mínútu í róm- antísku gamanmyndinni Love, Actually, sem þýðir tímakaup upp á 1,5 milljarða króna hvorki meira né minna … FÓLK Ífréttum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.