Morgunblaðið - 24.10.2003, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 24.10.2003, Blaðsíða 60
60 FÖSTUDAGUR 24. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ ÞÆR eru komnar aftur, systurnar einu og sönnu, sem eiga einn vin- sælasta diskóslagara allra tíma, „We are family“. Já, Sleggjusyst- ur heimsóttu landann fyrir rúm- lega tveimur árum og gerðu slíka stormandi lukku að þær hafa snú- ið aftur og ætla að halda tvenna hljómleika á Broadway, í kvöld og annað kvöld. Blaðamaður heyrði í systrunum Kathy og Kim þar sem þær voru staddar á flugvelli í Fíladelfíu, við það að leggja í hann. Á leið til landsins á ný? „Já, okkur var frábærlega tekið síðast og það var mjög gaman að sjá land og þjóð. Okkur líst vel á að vera að koma aftur og við furð- uðum okkur á því hversu þekkt lögin okkar voru.“ Þið hafið verið nokkuð iðnar við útgáfu undanfarið er það ekki? „Það eru nokkur verkefni í gangi. Við erum með gospelplötu og djassplötu m.a., þannig að það er fullt í gangi um þessar mundir. Við erum á stanslausu tónleika- ferðalagi virðist vera. Eftir Ísland förum við svo til Toronto að syngja með Cher.“ Verðið þið aldrei þreyttar á þessu? „Alls ekki. Þetta eru forrétt- indi. Blessun. Okkur finnst frá- bært að geta unnið við það sem okkur finnst skemmtilegt.“ Munuð þið flytja eitthvað af nýju lögunum ykkar? „Það er aldrei að vita nema við komum á óvart á tónleikunum. Þetta verður heilnæm og skemmtileg blanda.“ Sleggjusystur er sannarlega samheldnar. Sleggjusystur snúa aftur Tónleikar Sister Sledge eru í kvöld og annað kvöld á Broad- way. Miðasala á staðnum. Sister Sledge í Broadway KAFFI AKUREYRI Hljómsveitin Sixtís verður í roknastuði um helgina. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is KRINGLAN Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. KEFLAVÍK Sýnd kl. 10.15. B.i. 12 SG DV Empire Kvikmyndir.is SV MBL SG DV Empire Kvikmyndir.is SV MBL KRINGLAN Sýnd kl. 6. KRINGLAN Sýnd kl. 8 og 10. Með hinum hressa Seann William Scott úr “American Pie” myndunum og harðjaxlinum The Rock úr “Mummy Returns” og “The Scorpion King.” Beint á toppin n í USA Ævintýraleg spenna, grín og hasar Frumsýning ROGER EBERT Stórstjörnurnar George Clooney og Catherine Zeta-Jones fara á kostum í myndinni. Nýjasta mynd Coen bræðra. Frábær rómantísk gamanmynd sem bragð er að. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Sýnd kl. 10. B.i. 16. Sýnd kl. 6. B.i. 14. 6 Edduverðlaunl  SG DV Empire Kvikmyndir.is SV MBL “Fyndnasta barátta kynjanna á tjaldinu um langa hríð.” ATH!AUKASÝNINGKL. 9.05 Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl. 6, 8 og 10.30. Sýnd kl. 5.50, 8, 9.05 og 10.15. SV MBL Tvímælalaust ein albesta mynd ársins sem slegið hefur rækilega í gegn í USA Stórmynd sem engin má missa af. Breskur spennutryllir sem kemur stöðugt á óvart.  "Skotheldur leikur og frábært handrit." HP KVIKMYNDIR.COM SV MBL HK.DVKVIKMYNDIR.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.