Morgunblaðið - 29.10.2003, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 29.10.2003, Blaðsíða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 29. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Ferðaþjónusta Öflugt ferðaþjónustufyrirtæki í afþreyingarferð- um óskar eftir að ráða starfskraft á skrifstofu. Starfið felur í sér sölu og tilboðsgerð ásamt skipulagningu ferða. Reynsla af ferðaþjónustu- störfum og góð málakunnátta skilyrði. Umsóknir sendist fyrirtækinu á eftirfarandi netfang fyrir 5. nóvember 2003, thor@mountaineers.is Fjallamenn ehf., Síðumúla 8, 108 Reykjavík, sími 581 3800. www.mountaineers.is R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Fræðsluerindi Umhverfisstofnunar fyrir framleiðendur í matvælaiðnaði um Fæðuofnæmi og óþol í dag 29. október kl. 14:30 – 15:30 Suðurlandsbraut 24, 5. hæð Fjallað verður um fæðuofnæmi og óþol s.s. verkunarmáta, tíðni, einkenni og upplifun þeirra sem glíma við þetta þráláta vandamál. Farið verður yfir reglur um merkingar og upplýsingagjöf til neytenda og hvers má vænta í framtíðinni í þeim efnum. Fyrirlesarar eru: - Ari Axelsson, læknir - Borghildur Sigurbergsdóttir, næringarráðgjafi - Svava Liv Edgarsdóttir, matvælafræðingur Fyrirspurnir og umræður Matvælasvið Umhverfisstofnunar Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík Sími 591-2000 www.ust.is KENNSLA Útboðsgögn verða afhent 4. nóvember 2003 á skrifstofu Verzlunarskóla Íslands. Áhugasamir geta einnig fengið gögnin send rafrænt með því að fylla út pöntun á vefsíðu http://www.verslo.is/utbod Gerð námsefnis til notkunar í fjarkennslu Verzlunarskóli Íslands mun bjóða upp á fjarnám á árinu 2004. Undirbúningur hefur staðið yfir um nokkurt skeið en skólinn stefnir markvisst að því að verða leiðandi í fjarnámsþjónustu á Íslandi. Námsframboð og þjónusta verður í veigamiklum atriðum frábrugðin því sem nú þekkist í fjarnámi. Skólinn mun bjóða vandað námsumhverfi með áherslu á gott aðgengi nemenda að efni og þjónustu. Allt fjarnámsefni er sérhannað og framleitt fyrirfram og byggir á stuttum námslotum svo nemendur geti stundað sitt nám þegar þeim hentar, þar sem þeim hentar. Allur aðbúnaður til framleiðslu námsefnis er fyrsta flokks. Í þessum áfanga er boðin út gerð eftirtalins námsefnis: Bókfærsla (BOK203, BOK204), Danska (DAN103, DAN203), Enska (ENS204), Forritun (FOR104,) Franska (FRA204), Íslenska (ISL104, ISL203), Jarðfræði (JAR103), Saga (SAG103), Stærðfræði (STA105), Tölvunotkun (TÖL104, TÖL203) og Þýska (THY104, THY204) OF ANL E IT I 1 • 1 03 R EYKJAVI K • S ÍMI 5 90 0 6 00 • F AX 5 9 00 6 0 1 • VERSLO @V ERSLO. IS TIL LEIGU Raðhús við Unufell til leigu Vel innréttað og vandað 124 fm hús, með heit- um potti í garði. Langtímaleiga í boði. Leigu- verð 120.000 á mán. Nánari upplýsingar, Elísabet, sími 533 4200. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti 92, 2. hæð, Patreksfirði, mánudaginn 3. nóvember 2003 á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 13, neðri hæð og kjallari, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Laufey Böðvarsdóttir, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda. Aðalstræti 15, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Guðmundur Ólafur Guðmundsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Aðalstræti 87A, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Háanes hf., gerðarbeiðandi Vesturbyggð. Atlavík BA 108, sknr. 1263, ásamt rekstrartækjum og veiðiheimildum, þingl. eig. Markfiskur ehf., gerðarbeiðendur Ísfell ehf., Íslandsbanki hf., útibú 542 og Tollstjóraembættið. Brunnar 12, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Ragnheiður Oddný Berthelsen og Jón Ásgeir Jónsson, gerðarbeiðandi Íbúða- lánasjóður. Brunnar 14, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Erla Hafliða- dóttir, gerðarbeiðandi Vesturbyggð. Dalbraut 24, neðri hæð, 465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Jón Þórðarson, gerðarbeiðandi Olíuverslun Íslands hf. Hafnarbraut 2, 465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Bíldudals-Fjalli ehf., gerðarbeiðendur Fróði hf., Glitnir hf., Íslensk-erlenda ehf., Lífeyr- issjóður verslunarmanna, Rafkaup hf., Skólavörubúðin ehf. og sýslu- maðurinn á Patreksfirði. Hellisbraut 72, 380 Reykhólum, Króksfjarðanesi, þingl. eig. Jón Þór Kjartansson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna, Spari- sjóður Vestfirðinga og Viðar ehf. Jörundur BA 40, sknr. 2375, ásamt rekstrartækjum og veiðiheimild- um, þingl. eig. Gunnar Karl Garðarsson, gerðarbeiðand Hafnasjóður Vesturbyggðar. Langahlíð 6, 465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Gunnar Karl Garðarsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Patreksfirði. Seljavík BA 112, sknr. 1210, ásamt rekstrartækjum og veiðiheimild- um, þingl. eig. Smáskip ehf., þb., gerðarbeiðandi Smáskip ehf., þb. Stakkar 1, ásamt ræktun og mannvirkjum, 451 Patreksfirði, Vestur- byggð, þingl. eig. Ólöf Matthíasdóttir og Skúli Hjartarson, gerðar- beiðendur Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Vátryggingafélag Íslands hf. Strandgata 10-12, 465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Mír ehf., gerðarbeiðandi Vesturbyggð. Strandgata 36, eignarhluti Þórðar Jónssonar ehf., 75,56% allrar eignarinnar (01-02), 460 Tálknafirði, þingl. eig. Ker hf. og Þórður Jónsson ehf., gerðarbeiðandi Vaki-DNG hf. Strandgata 7-9, 465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Mír ehf., gerð- arbeiðandi Vesturbyggð. Sumarbústaður á Hvammeyri, lóð nr. 1 úr landi Höfðadals í Tálkna- fjarðarhreppi, ásamt tilheyrandi lóðarréttindum, þingl. eig. Forni- Hvammur ehf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun. Urðargata 2, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Erla Hafliða- dóttir, gerðarbeiðandi Vesturbyggð. Þinghólsgata 2, með öllum tilheyrandi rekstrartækjum, 460 Tálkna- firði, þingl. eig. Þingból hf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun. Þórdís BA 74, sknr. 137, ásamt rekstrartækjum og veiðiheimildum, þingl. eig. Þórður Jónsson ehf., gerðarbeiðandi Hafnasjóður Vestur- byggðar. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 28. október 2003. Björn Lárusson, ftr. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 6. nóvember 2003 kl. 9:30 á eftirfarandi eignum: Ásavegur 28, 50%, eignarhluti gerðarþola, þingl. eig. Árni Magnússon og Erna Fannbergsdóttir, gerðarbeiðendur Fróði hf. og Greiðslumiðl- un hf. Ásavegur 30, kjallari, þingl. eig. Ásta Steinunn Ástþórsdóttir, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður. Áshamar 28, þingl. eig. Jakob Smári Erlingsson og Guðríður M Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Landssími Íslands hf. innheimta, Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Vátryggingafélag Íslands hf. Áshamar 56, 50%, eignarhluti gerðarþola, þingl. eig. Júlíana Bjarnv- eig Bjarnadóttir og Elías Rúnar Kristjánsson, gerðarbeiðandi sýslu- maðurinn í Vestmannaeyjum. Áshamar 63, 2. h.t.v., 50% eignarhl. gerðarþola, þingl. eig. Dröfn Sigurbjörnsdóttir og Sif Sigurbjörnsdóttir, gerðarbeiðandi Landssími Íslands hf. innheimta. Brattagata 11, efri hæð (62% allrar eignarinnar), þingl. eig. Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Brattagata 11, neðri hæð, 50% eignarhl. gþ., þingl. eig. Sigmundur Karl Kristjánsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum. Brimhólabraut 10, þingl. eig. Þuríður Freysdóttir, gerðarbeiðendur Kreditkort hf., Lífeyrissjóðir Bankastræti 7 og Sparisjóður vélstjóra. Brimhólabraut 25, neðri hæð, 30% allrar eignarinnar, þingl. eig. Helga Henrietta Henrysdóttir, gerðarbeiðendur Íslandsbanki-FBA hf. og Sparisjóður Hafnarfjarðar. Búastaðabraut 9, efri hæð og ris (59% allrar eignarinnar), þingl. eig. Magni Þór Rósenbergsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Dverghamar 17, þingl. eig. Guðjón Weihe, gerðarbeiðandi Sparisjóð- ur Vestmannaeyja. Faxastígur 4, jarðhæð, þingl. eig. Sigurbjörn Arnarson og Berglind Ragna Erlingsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Fjólugata 5, þingl. eig. Rósa Hrönn Ögmundsdóttir og Gylfi Birgisson, gerðarbeiðendur Ker hf. og Lífeyrissj. starfsm. rík. B-deild. Goðahraun 9, þingl. eig. Kristín Ellertsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf. höfuðst. og Lögheimtan ehf. Græðisbraut 1, þingl. eig. Sigurjón Hinrik Adolfsson og Fjölverk ehf., gerðarbeiðendur Íslandsbanki-FBA hf. og Tryggingamiðstöðin hf. Hásteinsvegur 43, efri hæð og ris, þingl. eig. Hallgrímur S. Rögn- valdsson, gerðarbeiðendur Sparisjóður Siglufjarðar og Sparisjóður Vestmannaeyja. Heiðarvegur 43, neðri hæð (40% eignarinnar), þingl. eig. Gunnar Örn Helgason, gerðarbeiðandi Olíuverslun Íslands hf. Hólagata 12, þingl. eig. Helga Vattnes Sævarsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Vestmannaeyja. Hólagata 9, eignarhluti gerðarþola, 50%, þingl. eig. Þorsteina Sigurbj. Ólafsdóttir og Hlöðver Árni Guðmundsson, gerðarbeiðendur Lands- banki Íslands hf. höfuðst. og sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum. Illugagata 1, 50%, eignarhluti gerðarþola, þingl. eig. Berglind Jóns- dóttir og Steinar Pétur Jónsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki-FBA hf. Skólavegur 37, efri hæð (2/3 hlutar), þingl. eig. Óskar Pétur Friðriks- son, gerðarbeiðandi Kreditkort hf. Smáragata 13, þingl. eig. Heiða Björk Höskuldsdóttir, gerðarbeiðend- ur Fróði hf. og Íbúðalánasjóður. Smáragata 26, þingl. eig. Sigríður Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Strembugata 20, efri hæð, þingl. eig. Rebekka Benediktsdóttir, gerð- arbeiðandi Íslandsbanki-FBA hf. Vestmannabraut 56a, eignarhluti gþ., þingl. eig. Ingibjörg Lovísa Guðjónsdóttir, Magnús Gísli Magnússon, Þorsteinn Guðjónsson og Páll Guðjónsson, gerðarbeiðendur Landssími Íslands hf. inn- heimta og Vífilfell hf. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 28. október 2003. TILKYNNINGAR Auglýsing um starfsleyfistillögu fyrir Málningu hf., Dalvegi 18, 201 Kópavogi Í samræmi við 6. gr. í 1. kafla laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir, liggja starfsleyfistillögur fyrir Málningu hf., máln- ingarverksmiðju, Dalvegi 18, 201 Kópavogi, frammi til kynningar á tímabilinu frá 29. októ- ber til 24. desember 2003 á afgreiðslutíma á bæjarskrifstofunni, Fannborg 2, 200 Kópavogi. Skriflegar athugasemdir við starfsleyfistillög- urnar skulu hafa borist Umhverfisstofnun fyrir 24. desember 2003. Einnig má nálgast starfs- leyfistillögurnar á heimasíðu Umhverfisstofn- unar http://www.ust.is/ Umhverfisstofnun, stjórnsýslusvið. Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík. Sveitarfélagið Ölfus Auglýsing um aðalskipulag Sveitarfélagsins Ölfuss 2002 - 2014 Samkvæmt 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum er hér með lýst eftir athugasemdum við tillögu að aðal- skipulagi Sveitarfélagsins Ölfuss. Skipulagsuppdrættir og greinargerð verða til sýnis á skrifstofu sveitarfélagsins að Hafnar- bergi 1 í Þorlákshöfn og í Veitingahúsinu Bás- inn í Ölfusi frá 29. október 2003 til 26. nóvem- ber 2003. Ennfremur er tillagan til sýnis hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, Reykjavík. Athugasemdum skal skila til Sveitarfélagsins Ölfuss eigi síðar en 10. desember 2003 og skulu þær vera skriflegar. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Ólafur Áki Ragnarsson, bæjarstjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.