Vísir - 15.11.1980, Side 11

Vísir - 15.11.1980, Side 11
Laugardagur 15.nóvember 1980.1 Ert þú i hringnum — ef svo er þá ertu ÍO þúsund krónum ríkari Vlsir lýsir eftir manninum I hringnum en hann var staddur i Háskólabiói nýlega og hlýddi þar á hljómsveitina Platters syngja og leika. A ritstjórnar- skrifstofum Visis að Siðumúla 14, Reykjavik, biða hans tiu þúsund krónur þær sem hring- búinn fær i sinn hlut. Þeir sem bera kennsl á mann- inn I hringnum ættu að láta hann vita, ef til vill færi það annars fram hjá honum og hann yrbi af 10 þúsundunum. „Kaupi jóia- skóna” „Ég var að versla I Hagkaup þegar myndin var tekin,” sagöi Pálina Asmundsdóttir þegar hún heimsótti Visi til aö ná i 10 þúsund krónurnar sem henni báru vegna þess að hún var i hringnum i slöustu viku. „Neinei, ég hafði ekki hug- mynd um að það væri veriö að taka af mér. Og hvað ég ætla að gera við peningana? Ja, ætli ég drifi ekki bara i að kaupa mér jólaskóna . . .” VlSIR 11 krossgótan ............... Hjy kvíhl- DÝRlO j þgtitíb- KoHfí ve.RKfHSiB tfukOoO s Cr£ir UtiofíR - LeiK í &/IKSF 5 Urf L±- 7 iGRRBi FJÓRIR s 'ftrmri iiVB/lJlJ TRíl> 'fíTT EHFlDfi ■k------ ÍEOLff FUÓTufí QFKoM- tfiJQuBNlR FQ'e-TTfí- ÍTOF-R W RE VK<e tifik.óT. SPýTO ONíFfiO- u.R Mfll-TIÍ? PlVífW Fjfífsr SFFlP 'fífj RFfíEK NokKoR iVELtUt- iNn/ SLfifi þUKLflfí EKKi HfííuR EHVS EÍfiVtó ■ ^ /i'kuu. sTKirfi SOL gíNNfl fírLS óórOfi SLbTFUb HL/Ofi STfiF VlVDI fiÚH- MfiL 3BUU Bfífífi TlblN- QoRtfJ EFfii Blóm VEiOi STfiF- ifíNifi KLfíuFfí Lílrfifi fífíSK ToTU rneós HESrufi HfíNO- Kl/TBi E(r(r tVoTTUfí HLuTuR SPoR 'oOuCr- UouR SKJoLfí LfíffO E/rvs jCoBJU. HfíA/Ní- VfiFfíT neoNb- ufi 'oRoSi £/A/S HUóOfí K/BPfí (rLÖO Ú-LID- HKfiOOfi fréttagetraun 1. Helgarviðtalið var við Jón Baldvin Hanni- balsson í síðustu viku. Þar sagðist hann vera i pólitik af einni og að- eins einni ástæðu. Hvaða ástæðu? 2. Upphlaup varð á Kjarvalsstöðum þeg- ar þar var opnuð frí- merkjasýning. Hvers vegna? 3. Ný þula tók við starfi hjá sjónvarpinu ný- lega. Hvað heitir hún? 4. Hver sigraði á Helgarskákmótinu sem haldið var á Nes- kaupstað um síðustu helgi? 5. Nýr formaður breska Verkamannaflokksins var kjörinn í vikunni. Hvað heitir hann? 6. Bjarnveig Bjarna- dóttir hef ur nú látið af störfum sem for- stöðumaður Ásgríms- safns. Hvað heitir hinn nýi forstöðu- maður? 7. Vantrauststillaga var flutt á Sigurð Helga- son forstjóra Flug- leiða á stjórnarfundi á þriðjudag. Tillagan hlaut litlar undirtektir en hver var flutnings- maður? 8. Kvikmyndin „Hjóna- band Maríu Braun" hefur verið tekin til sýninga í einu kvik- myndahúsanna. Hver er leikstjóri myndar- innar? 9. Þekktur stjórnmála- maður hefur verið skipaður sáttasemjari í deilu iraka og irana. Hver er sá? 10. Breska fótbolta Iiðið Ipswich tapaði sínum fyrsta leik á fótbolta- árinu á þriðjudaginn. Þar tapaði liðið 1-2 fyrir . . . ? 11. Hvað kostar kíló af hveiti? 12. Frægur enskur popp- ari gerði nýlega lýð- um Ijóst að hann hyggðist skilja við konu sína. Hvaða maður var þetta? 13. út er komin bók um islenskan knatt- spyrnumann sem leik- ur með eriendu liði. Hver er það? 14. Gunnar Thoroddsen varð að standa fram- an af Varðarfundi á miðvikudag vegna þrengsla I húsinu sem fundurinn var haldinn í. Hver færði Gunnari að lokum stól til að sitja á? 15. Hver sigraði í for- mannskjöri á þessum Varðarfundi? Svör á bls. 38

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.