Vísir - 15.11.1980, Page 25
Laugardagur 15. nóvember 1980.
sandkassinn
Gisli Sigur-
geirsson,
blaöamaður
Visis á Akur-
eyri, skrifar.
Heil og sæl.
• Það var á ráðn-
inaarskrifstofu, sem
| „stjórinn" lét eftirfar-
andi orð falla: „Þér
getið því miður ekki
fengið starfið, þvi
hingað ráðum við að-
| eins gifta menn, sem
eru vanir því að hlýða
— og þeir hafa forgang
sem eru giftir rauð-
sokkum".
• „Frá borgar-
stjórn:
Rælt í unglingum, skól-
I um og kynlifs-
| fræðslu", segir Þjóð-
viljinn. Er það nema
von, — að hart sé barist
um sætin í borgar-
I stjórn.
• „Frumsýningu
frestað vegna aðsókn-
ar", segir í Þjóðviljan-
| um. Er það nú líka orð-
ið skilyrði fyrir leik-
húslífi, að engin að-
sókn sé.
| • „Vinstri vindlar —
pólsk hressing", þann-
ig voru leiðarafyrir-
sagnirnar í Þjóðviljan-
um á miðvikudaginn.
| AÐ vísu hefði ég nú
■ þegið pólsku hressing-
una f yrst og vindlana á
eftir. En lengi ætla þær
að vara, eftirstöðvarn-
ar eftir krata-þingið
| hans Vilmundar. Þetta
er þó ekki hans stæll.
• „Vonandi hefur —
hik — gestunum líkað
| við heimabruggið",
sagði Stína við Stjána,
þegar gestirnir voru
farnir. „Þeir gátu —
I hik — ekkert um það
sagt" svaraði Stjáni.
• Það var farið illa
aftan að Eymundi
| nokkrum Mjaðarsyni á
dögunum. Kunningjar
hans voru nokkuð við
skál og ákváðu að gera
Eymundi grikk. Þeir
| hringdu því heim til
hans, þó mið nótt væri,
og sögðu ógnþrunginni
röddu: „Þetta er á lög-
reglustöðinni. Við höf-
um fengið heimild til
að gera húsleit hjá þér
vegna gruns um að þú
hafir eimingartæki
undir höndum. Við
komum eftir tæpa
klukkustund". Aum-
ingja Eymundi varð
mikið um þetta. Hann
dreif sig því á fætur og
þegar kunningjarnir
hans góðglöðu óku
framhjá stuttu síðar,
var Eymundur kominn
með reku út á lóð og
moldargusurnar gengu
í allar áttir, — hann
var að grafa tækin.
• „Færra fé kom til
slátrunar í haust en
undanfarin ár", segir
Tíminn. Lýsir þetta
ekki vissu þroska-
merki hjá blessaðri
sauðkindinni, að ganga
ekki sjálfviljug út í op-
inn dauðann!
• „Erfitt að taka
hann alvarlega sem
pólitíkus", segir Dag-
blaðið. Tekur einhver
einhvern pólitíkus
alvarlega?
• „Þeir bökuðu
hnetubóndann", segir
Dagblaðið. Útkoman
varð víst bakaðar
baunir.
• „Grettir kemur á
föstudaginn", segir i
Vísi. Það er gott, því nú
dugir ekkert nema
Grettis-tak til að
bjarga skútunni.
• „óvenjumikið
peningaleysi hjá
fólki", segir i Vísi.
Fyrst verður maður
peningalaus. Síðan
steypir maður sér út í
botnlausar skuldir. Þá
er maður sennilega
orðinn „óvenjumikið
peningalaus".
• „Laumaðist til að
setja öryggisráðstefn-
una fulltrúum að óvör-
um", segir í Vísi. Þetta
kallar maður nú snar-
ræði og vonandi verður
þess ekki langt að bíða
að sjá megi eftirfar-
andi fyrirsögn:
„Laumaðist til að
bjarga íslensku
EIGENDUR
athugið:
Höfum opið alla laugardaga
kl. 8-18.40
BÓN- OG
ÞVOTTASTÖÐIN HF
Sigtúni 3. Sími 14820
vísm
- - - - - ~ 1
þjóðarskútinni þing-
mönnum að óvörum".
• „Það er ekki hægt |
að gera allt f einu",
segir í leiðarafyrir-
sögn Tímans. Það vissi
ég, en það er langur |
vegur frá að gera allt í |
einu til þess að gera
ekkert — í einu.
• „ Legg áherslu á að
málið verði tekið föst-
um tökum", segir í I
Vísi. Ég lít það mjög |
alvarlegum augum.
• „Happdrætti Sjálf- |
stæðisf lokksins —
Dregið á laugardag-
inn", segir í aug-
lýsingu í Vísi. I aðal- I
vinning er Toyota bif- |
reið, sem hefur þó
þann galla, að vera !
fremur rásgjörn í
stýri. Annað framhjól- |
ið leitar nefnilega til |
vinstri, þegar hitt fer ■
til hægri.
„Skaut einn gíslanna í _
höndina", segir í dag-
blaðinu. Það var I
örugglega ekki ég, en
ég samhryggist nafna
minum og vona að
hann fái góðan bata
• Það hefur ekki
verið neitt hlaupið að
þvj nú í seinni tíð, að
slá víxil í banka. I
Haraldur bflasali, |
Gunnarsson, Haralds-
sonar, brá sér til
bankastjóra á dögun- ■
um og bað um lán. I
„Nei, því miður vinur |
minn, ég hef enga pen-
inga til", sagði banka-
stjórinn. „Hver and- J
skotinn er þetta mað-
ur, ertu alltaf blankur, I
ég kom til þín í vor og |
þá sagðistu enga pen-
inga eiga heldur, til
hvers ertu hérna eigin-
lega", sagði þá I
Haraldur og var hinn |
snúðugasti. Hann fékk ■
lánið.
• Segðu mér Steini, I
hvernig ferð þú að því |
að brjóta egg í tómri ■
tunnu, spurðiAlli. Ekki
veit ég það, en hvernig
brýtur þú heilann í I
tómum haus, spurði ]
Steini á móti.
Margblessuð og sæl og
góða helgi. I
BÍL ARYOVÖRNhf
Skeifunni 17
a 81390
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
75
alltaf á sunnudöqum
kl. 2-5
Heildsölubirgdir:
Ingvar Helgason
Vonarlandi v/ Sogaveg, Simi 33560
Niðsterku
EXQUISIT
þríhjólin
fást i
he/stu
leikfanga-
vers/unum
um /and allt
Danskt kaffihlaðborð
með dönskum smdsnittum
Verð kr. 3.000
Strumpa-ís fyrir yngstu
fjölskyldumeðlimina - frítt
VERSALIR
Hamraborg 4 * Kópavogi
^ (gegnt Blómahöllinni) • Sími 4-56-88 ^
BLAÐAMAÐUR
Daguróskar aðráða reyndan blaðamann, sem
gæti hafið störf ekki síðar en um mitt næsta
ár. Nánari upplýsingar eru gefnar á ritstjórn
Dags, símar (98) 24166 — 23207
Dagur Tryggvabraut 12, Akureyri.
SÍMASKRÁIN
1981
Tilkynning til símnotenda
Breytingar i simaskrána 1981 þurfa að berast
fyrir 1. desember n.k.
Breytingará heimilisfangi frá seinustu síma-
skrá þarf ekki að tilkynna sérstaklega.
Ritstjóri simaskrár