Vísir - 15.11.1980, Side 28

Vísir - 15.11.1980, Side 28
28 VÍSIR Laugardagur 15. nóvember 1980. „Bara flgúru- skapur I mér” — segir Bragi Kristjónsson, fornbókasali, en hann tekur nú þátt í mikilli fornbókasyningu í Danmörku „Það er bara fígúruskapur í mér og ekkert annað að taka þátt í þessari sýningu, ég er bara að þrengja mér inn á þessa Skandínava sem grúska í gamla draslinu," sagði Bragi Kristjónsson, fornbókasali og eigandi Bókavörðunnar á Skólavörðustíg i samtali við Helgarblaðið nýlega en hann er nú farinn til Danmerkur þar sem hann tekur þátt í mikilli sýningu sem haldin er á vegum fornbókasala á Norðurlöndum. Sýning þessi, sem haldin er með reglulegu millibili, þykir hin merkasta og er Bragi f yrsti íslenski fornbókasalinn sem býðst að taka þátt í henni. „Heilags anda kirkja". „Jújú, þetta er stóreflis sýn- ing,” sagöi Bragi ennfremur. „Hún er jafnframt afmælissýning danska fornbókasalasambands- ins, og er þess vegna stærri en venjulega. Hún er haldin i stórri kirkju viö Strikiö sem heitir Heil- agsanda kirkja og þarna reyna menn aö sýna úrvaliö úr búöun- um sinum, bækur sem þeir hafa geymt sérstaklega fyrir sýning- una. Sýningin er auövitaö öllum opin en þaö eru aöallega safnarar og útsendarar bókasafna sem sækja hana, þeir flakka á milli svona sýninga þvi bækurnar eru auövit- aö allar til sölu.” Gamlar ferðabækur. — Hvaö sýnir þú sjálfur? „Þaö veröa aöallega feröabækur um Island sem skrif- aöar eru af útlendingum. Þetta eru á þriöja hundraö bækur, frá Frakklandi, Þýskalandi, Eng- landi, Italiu, Danmörku, trlandi...” — Einhverjar merkari en aörar? „Já, ætli þaö megi ekki segja þaö. Ég sýni þarna til dæmis italska bók eftir mann aö nafni Porcacchi sem feröaöist um Island áriö 1604. Þetta er mjög , Fjölskyldu- skemmtun með Gosa -í hódeginu alla sunnudaga Þessar skemmtanir í Veitingabúðinni njóta mikilla vinsælda. Gosi og matreiðslumennirnir sjá um það. N. k. sunnudag verður umferðarfræðsla á vegum Umferðarskólans. (Gosi verður örugglega með nefið niðrí því). Bamakór Breiðholtsskóla kemur í heimsókn og syngur nokkur lög, stjórnandi er Anne Marie Markan. Matseðill: Spergilsúpa kr. 700 Grísasneiðar með oriental sósu kr. 5.450 Pönnusteikt ýsuflök með krydduðum hrísgrjónum kr. 3.250 Rjómaís með jarðarberjum Kr. 1.050. Fyrir bömin: 1/2 skammtur af rétti dagsins 6—12 ára, frítt fyrir böm yngri en 6 ára. Auk þess: Gosaborgari m/frönskum kartöflum kr. 1.200 Nórasamloka m/frönskum kartöflum kr. 850 Verið velkomin Kaldsólaðir hjólbarðar sem bregðast ekki. Á erfiðum vegum og vegleysum, þegar álagið er mest, stendur Bandag sig best. Umfelgun á augnabliki Viðgerðarþjónusta og umfelgun á augna- bliki. Öruggir menn - augnabliksbið og máiið er afgreitt á þægilegan og traustan hátt. Bandag Hjólbarðasólun h.f. Dugguvogi 2 - Sími 84111 Þú ert öruggari í umferðinni á öruggum dekkjum frá Bandag og Kelly Kelly fólksbíladekk eru viðurkennd um allan heim fyrir frábær gæði og einstaka endingu. TYRE COMPANY LIMITED Kfm

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.