Morgunblaðið - 20.02.2004, Síða 9

Morgunblaðið - 20.02.2004, Síða 9
um, og átti verksmiðja sem þessi að skapa 50–60 störf. Áætlaður kostn- aður við að reisa verksmiðjuna var 4–5 milljarðar króna og orkuþörfin til framleiðslunnar um 45 MW. Að frumkvæði íslenska sendiráðs- ins í Japan og Ingimundar Sigfús- sonar sendiherra höfðu fyrirtækin komið hingað til lands, kynnt sér að- stæður og sýnt nokkurn áhuga á verkefninu. Með aðstoð sendiráðsins og Markaðsskrifstofu iðnaðarráðu- neytisins og Landsvirkjunar (MIL) ræddu japönsku fyrirtækin m.a. við sveitarfélög hér á landi, verktaka og orkufyrirtæki. STJÓRN japanska fyrirtækisins Japan Capacitor Industrial hefur hætt við áform sín um að reisa ál- þynnuverksmiðju hér á landi. Ís- lenskum stjórnvöldum bárust þessi tíðindi um síðustu helgi, en áður hafði annað japanskt fyrirtæki, Nippon Light Metal, komist að sömu niðurstöðu. Staðsetning undir álþynnuverk- smiðju var til skoðunar á þremur stöðum á landinu; í Helguvík á Reykjanesi, við Straumsvík og við Akureyri. Álþynnur eru aðallega notaðar í framleiðslu á rafeindaþétt- um, sem eru í flestum rafmagnsvör- Hætta þátttöku í álþynnuverksmiðju FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 2004 9 Bankastræti 14, sími 552 1555 Útsölulok 10-80% afsláttur Glæsibæ – Sími 562 5110 - Opið virka daga 10-18.00 og laugardaga 10-16.00 Ný sending af glæsilegum vörum Verðdæmi: Bolir frá kr. 799, kvartbuxur kr. 2.990, jogginggallar kr. 3.990 Nýkomnir stakir jakkar Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 Nýjar vörur Tvískiptir kjólar og buxnadress Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00. Framsögumenn: 1. Páll E. Ingvarsson, taugalæknir: Meðganga og fæðing kvenna með MS. 2. Sigþrúður Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur. Kaffihlé 3. Margrét Sigurðardóttir, félagsráðgjafi: Félagsleg úrræði og stuðningur fyrir verðandi mæður og feður. Umræður að lokinni framsögu Fundarstjóri: Sigurbjörg Ármannsdóttir, formaður MS félagsins. Laugardaginn 21. febrúar 2004 kl. 13:00-16:00 heldur MS félag Íslands fræðslufund fyrir MS sjúklinga og maka þeirra um barneignir og MS. Fundurinn verður haldinn í húsi félagsins á Sléttuvegi 5 SPENNANDI KYNNING Á HINUM FRÁBÆRU KRYDDUM FRÁ NoMU KOMDU OG SMAKKAÐU AUÐVELD LEIÐ TIL AÐ GERA BETRI MAT Hvaða áhrif hefur þú á annað fólk og hvaða máli skiptir hvernig er talað við þig? Námskeið 23. febrúar og 1. mars frá kl. 17.30 til 19. Verð 2.000 krónur. Kvennakirkjan, Laugavegi 59, sími 551 3934. SAMSKIPTI ÞÍN OG HINNA Cavalet ferðatöskur Skólavörðustíg 7, sími 551 7719 Stærsta töskuverslun landsins Skólavörðustíg 7, Rvík, sími 551 5814 Gæðavara á góðu verði HÁTT í 700 nemendur Menntaskól- ans við Sund söfnuðu um einni millj- ón króna til stuðnings skólastarfi í Kambódíu í samstarfi við Barna- heill. Söfnunin var hluti af þemaviku í skólanum í tengslum við árshátíð nemenda sem fram fer í kvöld. Söfnunin var með þeim hætti að hver nemandi vann eitt dagsverk en í stað þess að þiggja greiðslu fyrir runnu launin í sjóð til uppbyggingar skólastarfs í Kambódíu. Um 700 eru við nám í MS og að sögn Jóns Péturs Guðmundssonar í Skólafélagi Menntaskólans við Sund (SMS) tóku líklega um 650 þeirra þátt í söfnuninni. Hann kvaðst ánægður með útkomuna. MS-ingar stóðu fyrir sams konar söfnun fyrir fjórum árum og þá safnaðist svipuð upphæð og nú, um ein milljón króna. Sú upphæð dugði þá fyrir byggingu fljótandi skóla í afskekktu héraði í landinu. Að sögn Jóns Péturs er ekki ljóst hver nið- urstaða í söfnuninni er, enda sé ekki lokið við að innheimta féð sem safn- aðist. Söfnuðu einni milljón króna á einum degi Morgunblaðið/Golli Það var handagangur í öskjunni þegar nemendur komu saman í íþróttasal skólans til að undirbúa söfnunina í gærmorgun. Dagsverkin skiluðu á endanum um milljón króna til skólastarfs í Kambódíu. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.