Morgunblaðið - 20.02.2004, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 20.02.2004, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ Bridsdeild Breiðfirðinga Spilað er á sunnudagskvöldum kl. 19. Stöðug aukning er á þátttöku. Úr- slit síðustu kvölda voru eftirfarandi. 1. febrúar – 14 pör. NS Unnar Guðm. – Sigþrúður Dúfa Ólafsd. 145 Lilja Kristjánsd.–– Sigríður Gunnarsd. 137 Jón Jóhannesson – Birgir Kristjánsson 136 AV Birna Lárusd. – Sturlaugur Eyjólfsson 170 Guðni – Haraldur 163 Ráðhildur Sigurðard. – Magnús Sigurbj. 132 8. febrúar – 16 pör. NS Baldur Óskarsson – Eva Baldursdóttir 248 Lilja Kristjánsd. – Freysteinn Björgv. 247 Sveinbjörg Egilsd. – Þorleifur H. Þórar. 242 AV Sigþrúður Dúfa Ólafsd. – Unnar Guðm. 283 Baldur Bjartmars – Bragi Fr. Björnss. 270 Ingibjörg Halldórsd. – Sigríður Pálsd. 249 15. febrúar – 14 pör. NS Jón Jóhannesson – Birgir Kristjánsson 168 Sigþrúður Dúfa Ólafsd. – Unnar Guðm. 152 Birna Lárusd. – Sturlaugur Eyjólfsson 144 AV Ingibjörg Halldórsd. – Sigríður Pálsd. 148 Ráðhildur Sig. – Magnús Sigurbj. 140 Sigrún Andrésd. – Kristín Andrésdóttir 132 Haukur Guðbj. – Sveinn V Kristinss. 132 Félag eldri borgara í Hafnarfirði Þriðjudaginn 17. febrúar var spil- aður Mitchell-tvímenningur á 11 borðum. Spilaðar voru 10 umferðir og meðalskor var 270. Úrslit urðu þessi. NS Bragi Björnsson – Auðunn Guðm. 320 Sævar Magnúss. – Bjarnar Ingimarss. 314 Jón Pálmason – Stefán Ólafsson 296 Kristján Ólafss. – Friðrik Hermannss. 286 AV Ingimundur Jónsson – Helgi Einarss. 356 Sigurður Hallgrímsson – Anton Jónss. 286 Jón Ól. Bjarnas. – Ásmundur Þórarinss. 280 Þorvaldur Þorgr. – Gísli Friðfinnss. 275 Hörkukeppni um Súgfirðingaskálina Guðrún Jóhannesdóttir og Gróa Guðnadóttir tóku gott skor í þriðju umferð keppninnar um Súgfirðinga- skálina í brids. Úrslit urðu eftirfar- andi en meðalskor var 130 stig: Guðrún Jóhannesdóttir – Gróa Guðnad. 160 Guðbjartur Halldórss. – Gísli Jóhannss. 158 Þorvarður Guðmundss. – Jóhann Guðm. 142 Guðbjörn Björnsson – Steinþór Bened. 138 Björn Guðbjörnss. – Gunnar Ármannss. 134 Valdimar Ólafsson – Karl Bjarnason 131 Staðan eftir þrjár lotur, meðalskor 390 stig: Guðbjörn Björnsson – Steinþór Bened. 440 Guðrún Jóhannesdóttir – Gróa Guðnad. 431 Már Hinrikss. – Guðmundur Gissurars. 427 Valdimar Ólafsson – Karl Bjarnason 407 Arngrímur Þorgr. – Leifur Harðarson 390 Guðni Ólafsson – Ásgeir Sölvason 387 Lokaorustan verður háð sunnud. 28. mars í sal Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Þetta er þriðja skiptið sem mótið fer fram og hafa Guðbjörn og Steinþór unnið skálina tvisvar. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Stýrimaður/vélavörður Stýrimaður og vélavörður óskast á trollbát frá Vestmannaeyjum. Uppplýsingar í símum 892 1148 og 852 2435. Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti sóknarprests í Hofsós- og Hólaprestakalli Skaga- fjarðarprófastsdæmi frá 1. júní 2004. Kirkjumálaráðherra skipar í embætti sóknar- presta til fimm ára. Óskað er eftir því að umsækjendur geri skrif- lega grein fyrir menntun sinni, starfsferli og öðru því sem þeir óska eftir að taka fram. Umsóknarfrestur rennur út 22. mars 2004. Umsóknir sendist Biskupi Íslands, Biskups- stofu, Laugavegi 31, 101 Reykjavík. Allar nánari upplýsingar um embættið er að finna á vef Þjóðkirkjunnar http://www.kirkjan.is/biskupsstofa og á Biskupsstofu. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Hollvinasamtök Gufubaðs- og Smíðahúss, Laugarvatni Aðalfundur Aðalfundur samtakanna verður haldinn laugardaginn 20. mars 2004, kl. 16:00 í Smíðahúsinu að Laugarvatni. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kynntar verða þær endurbætur sem unnar hafa verið sl. vikur. Opnun heimasíðu samtakanna. Undirritun leigusamn- ings við ríkið um landsvæði og mannvirki Gufubaðs - og Smíðahúss. Allir áhugaaðilar um gufuböð, lækningar, ferðaþjónustu og áframhaldandi uppbyggingu á Laugarvatni velkomnir á fundinn. Eðalveitingar í boði hollvina, frítt í Gufuna eftir aðalfund. Heitir dagar á Laugarvatni. Stjórn Hollvinasamtakanna. Aðalfundur Hagræðingafélags Íslands verður haldinn mið- vikudaginn 3. mars kl. 16.00 í Borgartúni 35, 6. hæð. Tillaga um lagabreytingar eru á www.logistics.is. Stjórnin. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Miðbraut 11, Búðardal, fimmtudaginn 26. febrúar 2004, kl. 14.00 á eftirfar- andi eignum: Dalbraut 4, Búðardal, ehl. gerðarþola, fastnr. 211-7213, þingl. eig. Sigríður M.S. Eiríksdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Búðardal. Ræktað land og útihús á jörðinni Sælingsdalur, Dalabyggð, fastnr. 211-7555, þingl. eig. Guðmundur Elísson, gerðarbeiðandi Ker hf. Skarðsá II, fastnr. 211-8057 og 211-8061, þingl. eig. Unnsteinn Eggertsson, gerðarbeiðendur Formaco ehf., Merkúr ehf. og sýslu- maðurinn í Búðardal. Skarðsá landnr. 137837, þingl. eig Unnsteinn Eggertsson, gerðarbeið- endur Formaco ehf., Íbúðalánasjóður, Merkúr ehf. og sýslumaðurinn í Búðardal. Sýslumaðurinn í Búðardal, 19. febrúar 2004. Anna Birna Þráinsdóttir. TILKYNNINGAR Auglýsing um óverulega breytingu á svæðaskipulagi norðan Skarðsheiðar og deiliskipulag í Skorradalshreppi, Borgarfjarðarsýslu Samkvæmt ákvæðum 15. og 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með aug- lýst óveruleg breyting á svæðaskipulagi norð- an Skarðsheiðar 1997-2017, í landi Indriða- staða, Skorradalshreppi. Gert er ráð fyrir 35,2 h svæði fyrir golfvöll. Skorradalshreppur tekur að sér að bæta það tjón sem einstaklingar kynnu að verða fyrir við skipulagsbreytinguna. Einnig er lýst eftir athugasemdum við nýtt deiliskipulag fyrir 9 holu golfvöll í landi Indriða- staða, Skorradal. Tillagan ásamt byggingar- og skipulagsskilmálum liggur frammi hjá odd- vita að Grund, Skorradal, frá 20. febrúar 2003 til 19. mars 2003 á venjulegum skrifstofutíma. Athugasemdum skal skila fyrir 2. apríl 2003 og skulu þær vera skriflegar. Þeir, sem ekki gera athugasemd innan tilgreinds frests, teljast samþykkir tillögunni. Skipulags- og byggingarfulltrúi. Auglýsing um skipulag í Kópavogi Flesjakór 3—12. Einbýli í tvíbýli. Hörðu- kór 2. Sambýli. Breytt deiliskipulag. Tillaga að breyttu deiliskipulagi við Flesjakór 3-12 auglýsist hér með í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum. Í tillögunni felst að 9 einbýl- ishúsalóðum er breytt í parhúsalóðir. Jafn- framt er í tillögunni gert ráð fyrir að bygging- arreitur sambýlis við Hörðukór 2 sé stækkaður og fyrirkomulagi bílastæða breytt. Uppdráttur í mkv. 1:1000 dags. 1. febrúar 2004. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Vatnsendi. Höfuðból. Breytt deiliskipulag. Tillaga að breyttu deiliskipulagi á svæðinu Milli vatns og vegar auglýsist hér með í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/ 1997 með síðari breytingum. Í breytingunni felst að heimilt verður að endurbyggja íbúðar- hús og útihús Vatnsendabýlisins. Uppdráttur í mkv. 1:2000 dags. 30. janúar 2004. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Miðbær Kópavogs. Digranesvegur 1. Deiliskipulag. Tillaga að deiliskipulagi suður hluta gjárinnar í Miðbæ Kópavogs auglýsist hér með í sam- ræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum. Í tillögunni felst heimild til að reisa 2 hæða atvinnu- og þjónustuhúsnæði,- Digranesvegur 1, yfir suður hluta gjárinnar samtals um 1800 að gólfflatar- máli og yfirbyggingu gjárinnar (torg) milli Hamraborgar 10 og fyrirhugaðrar nýbyggingar að Digranesvegi 1. Uppdráttur í mkv. 1:500 ásamt skýringarmyndum í mkv. 1:500 dags. 28. janúar 2004. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögurnar verða til sýnis á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 6, 2. hæð frá kl. 8:00 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og á föstudög- um frá 8:00 til 14:00 frá 25. febrúar til 24. mars 2004. Athugasemdir eða ábendingar skulu hafa borist skriflega Bæjarskipulagi eigi síðar en kl. 15:00 miðvikudaginn 7. apríl 2004. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskil- ins frests, teljast samþykkir tillögunni. Skipulagsstjóri Kópavogs. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Fossaleynir 4, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Valsson ehf., gerðarbeið- endur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Húsasmiðjan hf., Íbúðalána- sjóður, Landssími Íslands hf., innheimta, Söfnunarsjóður lífeyrisrétt- inda og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 24. febrúar 2004 kl. 14:30. Grundarhús 14, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Margrét Helgadóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 24. febrúar 2004 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 19. febrúar 2004. Sálarrannsóknarfélag Íslands, stofnað 1918, sími 551 8130, Garðastræti 8, Reykjavík Opið hús. Nemendur úr hópum verða með heilun, ýmislegt annað áhugavert og brydda upp á nýjungum í opnu húsi í kvöld, föstudaginn 20. febrúar, í Garða- stræti 8. Húsið opnað kl. 19.00 og lokað kl. 19.30. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Aðgangseyrir. SRFÍ. Í kvöld kl. 20.30 talar Helga Jóakimsdóttir um vakandi at- hygli í húsi félagsins, Ingólfs- stræti 22. Á morgun laugardag er opið hús kl. 15-17 með fræðslu og umræðum, kl. 15.30 í umsjá Herdísar Þorvaldsdóttur sem les úr bókinni Samræður við Guð. Hugræktarnámskeið Guðspekifélagsins verður fram- haldið fimmtudagin 26. febrúar kl. 20.30 í umsjá Birgis Bjarnasonar, „Opið spjall um hugrækt“ . Starfsemi félagsins er öllum opin. www.gudspekifelagid.is Í kvöld kl. 20.00 Bæn og lof- gjörð í umsjón Elsabetar og Mir- iam. Allir velkomnir. I.O.O.F. 12  1842208½  FI I.O.O.F. 1  1842208 8½.I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.