Morgunblaðið - 20.02.2004, Side 55

Morgunblaðið - 20.02.2004, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 2004 55 ARI Alexander Ergis Magnússon er höfundur heimildarmyndarinnar Þíða í sífreranum sem sýnd verður í sýningarsal SÍM í dag kl. 14 og út vikuna í tengslum við sýningu móður hans Kjuregej Alexöndru Argunova sem þar stendur einnig yfir. Myndina tók Ari í Síberíu nálægt heimkynnum móður sinnar í lok árs 1996 er hann hélt þar myndlistarsýningu í boði yfirvalda í borginni Sakha-Jakutia. „Það var mjög mögnuð upplifun að vera þarna, margt framandi og ólíkt því sem við þekkjum hér á Vestur- löndum. Miklar sveiflur í veðurfari og ég kom til dæmis þarna í 20 stiga hita en fór í 50 stiga frosti.“ Þíða í sífreranum var sýnd í Rík- issjónvarpinu hér heima árið 1997 og einnig í sjónvarpi úti í Sakha-Jakutia. Í myndinni stiklaði Ari á stóru í að- stæðum og heimi þess fólks sem býr í Sjálfstjórnarlýðveldinu Sakha- Jakutia í Síberíu. „Þarna snýst allt um olíu, gas og demanta og við fórum meðal annars í demantanámuna Mirny sem er næst stærsta demanta- náma í heimi. Vegalengdir eru miklar á milli staða þarna og náman er fjarri mannabyggðum og aðstæður erfiðar og fátækt mikil. Þetta var líka mikill umrótstími því þá var verið að leggja drög að Heimskautaráði því sem síð- ar varð að veruleika og hefur aukið tengsl milli landa á Norðurhvelinu. Núna eru til dæmis tveir Jakutar í námi í Háskólanum á Akureyri,“ seg- ir Ari Alexander að lokum og bætir við að hann sé nýbúinn að horfa á myndina eftir nokkurra ára hlé og sér finnist hún hafa elst mjög vel. Vetrarhátíð Síberíu- mynd Ara Demantanáman Mirny. Sýnd kl. 4. Íslenskt tal. Charlize Theron: Golden Globe verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki. Tilnefnd til Óskarsverðlauna Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 16. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. MIÐAVERÐKR. 500. www.laugarasbio.is Kvikmyndir.comHJ MBL Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 14. Sýnd kl. 4.30. B.i. 12. Sannsöguleg mynd sem byggð er á skuggalegri ævi fyrsta kvenkyns fjöldamorðingja Bandaríkjanna. FRUMSÝNING Tilnefningar til óskarsverðlauna11 Yfir 92.000 gestir Frábær gamanmynd frá höfundi Meet the Parents Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Tilnefningar til óskarsverðlauna Besta leikkona í aðalhlutverki Besti leikari í aukahlutverki 21 GRAMM www .regnboginn.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. 2 HJ Mbl. Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. ÓHT Rás2 Vann 3 Golden Globe. Besta gamanmynd Besta handrit Besti gamanleikari í aðalhlutverki Ein athyglisverðasta mynd ársins „Dýrmætt hnossgæti“ EPÓ Kvikmyndir.com Tilnefningar til óskarsverðlauna Besta mynd, besti leikstjóri, besta handrit og besti leikari í aðalhlutverki 4 Allir þurfa félagsskap SV MBL „Glæsilegt ævintýri. Hreinn unaður frá upphafi til enda.“ Fréttablaðið ÓHT Rás 2 l il t i t ri. r i r fr fi til .“ r tt l i SV Mbl.l. Kvikmyndir.comvi y ir. Sýnd kl. 6, 8.30 og 10.40. B.i. 16 ára. ÓHT Rás2 Sálfræðitryllir í anda The Sixth Sense með hinni frábæru Halle Berry. Hún vaknar upp á hæli og man ekki eftir hræðilegum glæp sem hún á að hafa framið! Ekki er allt sem sýnist. Mynd sem fær hárin til að rísa. TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.