Morgunblaðið - 26.02.2004, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 26.02.2004, Qupperneq 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 2004 9 KARLAR í stjórnarráði Íslands eru yfirleitt ánægðari með stöðu jafn- réttismála en konur og telja að markvissar sé unnið að því að jafna stöðu kynjanna. Rétt tæp 60% karl- anna eru ánægð með stöðu jafnrétt- ismála en rétt rúmur fjórðungur kvenna að því er kemur fram í nið- urstöðum könnunar sem IMG Gall- up vann í samvinnu við jafnréttis- fulltrúa ráðuneytanna. Mat á jafnrétti er jákvæðast þeg- ar spurt er um viðhorf starfsmanna til þess hvort gerðar séu sömu kröf- ur til kynjanna, það er lakast þegar kemur að jafnrétti í launum og hlunnindum en 45% töldu að karlar og konur fengju greidd sömu laun fyrir sambærileg störf og vinnutíma og 52% töldu að karlar og konur fengju sömu hlunnindi fyrir sam- bærileg störf og vinnutíma, að því er kemur fram í frétt forsætisráðu- neytsins. 57% töldu kynferði ekki skipta máli varðandi launakjör Um 77% töldu að þeirra eigin kyn- ferði skipti ekki máli varðandi starfsframa en 57% töldu að kyn- ferði þeirra skipti ekki máli varð- andi launakjör. Um 79% starfsmanna töldu töku fæðingarorlofs hvorki til hindrunar né framdráttar fyrir karla en held- ur færri, eða 75%, töldu að taka fæð- ingarorlofs væri hvorki til hindr- unar né framdráttar fyrir konur. Jafnréttismál í stjórnarráðinu Ein af hverjum fjórum konum ánægð www.thjodmenning.is Laugavegi 4, sími 551 4473 • www.lifstykkjabudin.is Póstsendum samfella með spöngum Stærðir 75-100 b, c, d, e, f Litir svart og hvítt Laugavegi 63 (Vitastígsmegin) sími 551 2040 Laugavegi 63 (Vitastígsmegin) sími 5 1 2040 Silkitré og silkiblóm Silkiblóm og silki- skreytingar Laugavegi 34, sími 551 4301. Opnum kl. 9.00 virka daga Ný sending Jakkaföt - stakir jakkar - buxur - skyrtur - bindi FRÁBÆRIR TILBOÐSDAGAR VERSLUNIN PAUL & SHARK Bankastræti 9, sími 511 1135 Ný sending Gallabuxur, bolir og peysur Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00. Kringlunni - sími 581 2300 Vorið er komið S M Á R A L I N D Sími 517 7007 www.changeofscandinavia.com Bikini Undirföt Náttföt Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 12-18 og laugardaga frá kl. 12-15 Skólavörðustíg 2 – sími 544 8880. Loðskinnssjöl himnesk gjöf Glæsilegur fatnaður við öll tækifæri brúðkaup • ferming • frí • Ferming í Flash Laugavegi 54, sími 552 5201  Kjólar  Pils  Toppar  Blússur  Buxur  Jakkar Ótrúlegt úrval FÉLAG einstæðra foreldra hyggst kaupa tíu íbúðir til útleigu fyrir fé- lagsmenn sína á þessu ári og áætlar að kaupa 7–8 á því næsta. Félagið fékk 100 milljónir króna í lán frá Íbúðalánasjóði til að fjármagna kaupin. Að auki seldi félagið hús sem það átti á Öldugötu og hefur hýst íbúðir fyrir einstæða foreldra. Stofnað hefur verið sérstakt eign- arhaldsfélag undir nafninu Leigu- íbúðir Félags einstæðra foreldra til að standa að baki kaupunum. Að sögn Ingimundar Sveins Pétursson- ar, formanns Félags einstæðra for- eldra, eru íbúðakaupin liður í átaki um fjölgun leiguíbúða sem félags- málaráðuneyti og fjármálaráðuneyti standa að. Félagið á fyrir hús á Skeljanesi með um tug íbúða sem leigðar eru félagsmönnum. Ingi- mundur segir þörf fyrir leiguhús- næði af þessu tagi mikla, alls séu 40 félagsmenn á biðlista eftir húsnæði. Skrifað var undir kaupsamninga að fyrstu íbúðinni af tíu sem keyptar verða á árinu 2004. Félag ein- stæðra foreldra kaupir tíu íbúðir á árinu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.