Morgunblaðið - 26.02.2004, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 26.02.2004, Blaðsíða 55
STJÖRNUSPÁ Frances Drake FISKAR Afmælisbörn dagsins: Þú ert hjartahlý/r og býrð yfir hugrekki sem gerir þig oft að forystumanni í mannréttinda- baráttu. Þú þarft að læra eitt- hvað mikilvægt af aukinni ein- veru á þessu ári. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Þetta er góður dagur til fjár- öflunar. Hugmyndir þínar eru frumlegar og góðar og þú átt auðvelt með að ná athygli fólks í áhrifastöðum. Naut (20. apríl - 20. maí)  Þetta er góður dagur til að taka áhættu. Fjármálin líta vel út en morgundagurinn verður þó enn hagstæðari hvað þau varðar. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Yfirmenn þínir, foreldrar eða aðrir yfirboðarar munu líklega koma þér skemmtilega á óvart í dag. Það liggur eitthvað óvænt í loftinu. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Þú færð snjallar hugmyndir sem geta veitt vinum þínum innblástur. Þú gætir líka feng- ið hjálp í tengslum við fyr- irhuguð ferðalög eða fram- haldsmenntun. Það er mikill sköpunarkraftur í loftinu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Þetta ætti að verða góður dag- ur í vinnunni. Þú gætir líka fengið óvænta gjöf eða glaðn- ing. Ef þú þarft að biðja um lán þá er þetta rétti dagurinn til þess. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Fólk fær góðar hugmyndir í dag. Hlustaðu á það sem fólk hefur að segja en bíddu með framkvæmdir til morguns. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Ný tækni gæti sett þig út af laginu í vinnunni. Samstarfs- fólk þitt getur líka komið þér á óvart með einhverjum hætti. Þú munt þó fá þann stuðning sem þú þarft á að halda. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Óvænt daður mun husanlega fá þig til að roðna í dag. Vinir þínir geta einnig komið þér skemmtilega á óvart. Reyndu að láta þig fljóta með straumn- um. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Þig langar til að gera miklar breytingar á heimilinu. Farðu þó ekki of hratt af stað heldur gefðu fjölskyldunni tækifæri til að melta hugmyndir þínar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ert svo uppfull/ur af góðum hugmyndum í dag að þú veist varla í hvorn fótinn þú átt að stíga. Ástarmálin og félagslífið ættu að ganga sérlega vel. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Þú munt líklega fá óvæntar fréttir varðandi fjármálin eða vinnuna í dag. Þú gætir einnig fengið óvænta gjöf eða fyr- irgreiðslu. Gerðu ráð fyrir því besta. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þú ert jákvæð/ur og bjartsýn/n í dag. Reyndu að halda í bjart- sýnina en bíddu til morguns með að framkvæma nokkuð. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 2004 55 DAGBÓK ÍSLAND Ó! fögur er vor fósturjörð um fríða sumardaga, er laufin grænu litka börð, og leikur hjörð í haga; en dalur lyftir blárri brún mót blíðum sólar loga, og glitrar flötur, glóir tún, og gyllir sunna voga. Og vegleg jörð vor áa er með ísi þakta tinda, um heiðrík kvöld að höfði sér nær hnýtir gullna linda, og logagneistum stjörnur strá um strindi hulið svellum, en hoppa álfar hjarni á, svo heyrist dun í fellum. – – – Jón Thoroddsen LJÓÐABROT ÁRNAÐ HEILLA 50 ÁRA afmæli. Í dag,fimmtudaginn 26. febrúar, er fimmtug Ingi- björg Eiríksdóttir, hár- snyrtimeistari, Túngötu 13, Eyrarbakka. Af því tilefni hafa hún og eiginmaður hennar, Páll Halldórsson, opið hús í samkomuhúsinu Stað, Eyrarbakka, laug- ardagskvöldið 28. febrúar kl. 20–23. BESTA leiðin í fjórum hjörtum suðurs fór framhjá mörgum kepp- endum Flugleiðamótsins, en spilið er frá fjórðu um- ferð á sunnudaginn: Norður ♠962 ♥D43 ♦K62 ♣DG93 Suður ♠ÁKG5 ♥ÁK982 ♦1093 ♣10 Sagnir voru almennt á einföldum nótum: Suður vakti á einu hjarta, norður hækkaði í tvö og suður stökk í fjögur. Spaði var algengt útspil (fjarkinn, þriðja hæsta) upp á drottn- ingu austurs og ás suðurs. Hvernig er best að spila? Lykilatriðið er að sætta sig við þá forsendu að tíg- ulásinn verði að liggja í vestur og reyna svo að tryggja það að vörnin fái ekki slag á spaða. Sig- urbjörn Haraldsson spilaði nákvæmt. Hann lagði nið- ur ÁK í hjarta (báðir með) og spilaði svo lauftíunni að heiman. Miðað við útspilið er líklegt að laufháspilin séu skipt eða bæði í aust- ur. Norður ♠962 ♥D43 ♦K62 ♣DG93 Vestur Austur ♠10842 ♠D7 ♥106 ♥G75 ♦ÁD5 ♦G874 ♣K872 ♣Á654 Suður ♠ÁKG5 ♥ÁK982 ♦1093 ♣10 Austur tók á ásinn og spilaði spaða. Sigurbjörn drap, fór inn í borð á hjartadrottningu, spilaði laufi og henti tígli heima. Vestur fékk slaginn á lauf- kóng og annan á tígulás, en síðan ekki söguna meir. Einn spaði suður fór niður í frílauf. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson 1. d4 Rf6 2. Bg5 h6 3. Bh4 d5 4. e3 e6 5. Rd2 Rbd7 6. f4 c6 7. c3 b5 8. Rgf3 Be7 9. Bd3 a5 10. 0–0 Bb7 11. Re5 Hc8 12. f5 0–0 13. Rxf7 Kxf7 14. fxe6+ Kxe6 15. Bg6 Bd6 16. e4 dxe4 17. Db3+ Ke7 18. Rxe4 Dc7 19. Hae1 Kd8 20. De6 Bxh2+ 21. Kh1 c5 Staðan kom upp á Meistaramóti Tafl- félagsins Hellis sem lauk fyrir skömmu. Björn Þorfinnsson (2.340), hvítt, hafði fórnað manni í 13. leik gegn Gylfa Dav- íðssyni (1.350) og eins og svo oft áður bar áhættusöm taflmennska hans góðan árangur. 22. Rxf6 Rxf6 23. Hxf6! Bxg2+ 24. Kxg2 Db7+ 25. Kxh2 Hxf6 26. Bxf6+ gxf6 27. Dd6+ og svartur gafst upp enda verður hann mát eftir 27. … Dd7 28. He8#. SKÁK Helgi Áss Grétarsson Hvítur á leik. Ljósmynd/Harpa Hrund BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 31. desember sl. í Frírkikjunni í Reykjavík af sr. Hirti Magna Jóhanns- syni þau Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir og Torfi Arason. MEÐ MORGUNKAFFINU     MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyr- irvara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmæl- istilkynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík Laugavegi 20b, sími 552 2515 Útsölulok á laugardaginn Allt á að seljast Opið virka daga kl. 11-18, laugardag kl. 11-15. AÐHALDS-UNDIRFATALÍNA undirfataverslun Síðumúla 3, s. 553 7355 Undirkjólar Samfellur Nærbuxur Afmælisþakkir Innilegar þakklætiskveðjur til fjölskyldu minn- ar, ættingja, vina og allra þeirra, sem glöddu mig með gjöfum, kveðjum og nærveru á 85 ára afmæli mínu þann 15. febrúar sl. Guð geymi ykkur öll. Ragnheiður Guðbjartsdótt- ir. Glæsileg 124,7 fm neðri hæð á þessum eftirsótta stað ásamt 41,1 fm innbyggð- um bílskúr. Hæðin skiptist í forstofu, hol, stofu, borðstofu, sjónvarpshol, þrjú her- bergi, eldhús, þvottahús og baðherbergi. Íbúðin er öll í sérflokki og með sérsmíð- aðri kirsuberjainnréttingu frá Brúnási, merbau-parketi og flísum. Íbúðinni fylgja tvennar flísalagðar svalir, samtals um 50 fm. Verð 26,4 m. 3878 HEIÐARHJALLI - EINSTAKT ÚTSÝNI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.