Morgunblaðið - 26.02.2004, Side 60

Morgunblaðið - 26.02.2004, Side 60
FÓLK Í FRÉTTUM 60 FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ SNYRTIMENNIÐ Sir Cliff Richard hefur selt fleiri smá- skífur – litlar plötur – í Bretlandi á ferli sínum en Bítlarnir og Elvis Presley. Þetta kemur fram í nýjum sjónvarps- þætti sem heitir „The Ultimate Pop Star“ eða „Hin eina sanna poppstjarna“ sem sýndur var á bresku stöðinni Channel 4 á mánudag. Samkvæmt þættinum hefur hinn 63 ára gamli Richard, sem hóf feril sinn fyr- ir 45 árum síðan, komið næstum því 50 lögum á topp tuttugu og selt rétt tæplega 21 milljón smáskífur. Næstir, samkvæmt þættinum, koma Bítl- arnir með 20.799.632 smáskífur sem er um 170 þúsund færri en Cliff hefur selt. Presley er svo þriðji söluhæsti smáskífulistamaðurinn með 19.294.118 eintök seld. Í þættinum var farið yfir sölu á litlum plötum í Bretlandi síðustu 50 árin. Næstir á eftir komu Madonna, Elton John, Michael Jackson, Queen, ABBA, Paul McCartney og David Bowie í þessari röð í sætum 4.–10. Cliff er kóngur smáskífusölunnar Slær við Bítlum og Presley Sir Cliff er ennþá að og gefur reglulega út smá- skífur sem enn seljast vel. Reuters mbl.isFRÉTTIR loftkastalinn@simnet.is Fös. 27. feb. kl. 20 örfá sæti Lau. 6. mars kl. 20 laus sæti Lau. 13. mars kl. 20 örfá sæti Fös. 19. mars kl. 20 laus sæti „Frábært-drepfyndin-átakanlegt“ - Ekki við hæfi barna - Opið virka daga kl. 13-18 Stóra svið Nýja svið og Litla svið CHICAGO eftir J. Kander, F. Ebb og B. Fosse Lau 28/2 kl 20 - UPPSELT, Su 29/2 kl 20, - UPPSELT, Mi 3/3 kl 20 - UPPSELT, Fö 5/3 kl 20 - UPPSELT, Lau 6/3 kl 20 - UPPSELT, Su 7/3 kl 20 - UPPSELT, Fö 19/3 kl 20 - UPPSELT, Lau 20/3 kl 20 - UPPSELT, Fi 25/3 kl 20 - UPPSELT, Fö 26/3 kl 20 - UPPSELT, Lau 27/3 kl 20 - UPPSELT, Fi 1/4 kl 20 - UPPSELT, Fö 2/4 kl 20 - UPPSELT Lau 3/4 kl 15 - AUKASÝNING Lau 3/4 kl 20 - UPPSELT, Fö 16/4 kl 20 - UPPSELT Lau 17/4 kl 20 - UPPSELT, Su 18/4 kl 20 - UPPSELT Fi 22/4 kl 20, Fö 23/4 kl 20, - UPPSELT Lau 24/4 kl 20 - UPPSELT, Fö 30/4 kl 20 - UPPSELT Lau 1/5 kl 15, Lau 1/5 kl 20, Fö 7/5 kl 20, Lau 8/5 kl 20 Ósóttar pantanir seldar daglega Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is Meira (en) leikhús! SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams Lau 28/2 kl 20, Su 29/2 kl 20 Lau 6/3 kl 20, Fi 11/3 kl 20, Lau 20/3 kl 20 ERLING eftir Hellstenius/Ambjörnssen Fö 5/3 kl 20 AUKASÝNING, Su 7/3 kl 20 AUKASÝNING Síðustu sýningar IN TRANSIT e. THALAMUS Í kvöld kl 20, Fö 27/2 kl 20 Sýningin er á ensku - Aðeins þessar sýningar ÞRJÁR MARÍUR e. Sigurbjörgu Þrastardóttur í samvinnu við STRENGJALEIKHÚSIÐ Frumsýning lau 6/3 kl 20, Su 7/3 kl 20 Lau 13/3 kl 20, Su 14/3 kl 20 15:15 TÓNLEIKAR - KVARTETTINN TÍMAHRAK Lau 28/2 kl 15:15 ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Lau 13/3 kl 20 - UPPSELT Síðasta sýning LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Lau 28/2 kl 14 - UPPSELT, Su 7/3 kl 14, - UPPSELT, Lau 13/3 kl 14, Su 14/3 kl 14, Su 21/3 kl 14, Su 28/3 kl 14, Su 4/4 kl 14 Su 18/4 kl 14, Su 25/4 kl 14 GLEÐISTUND: VEITINGAR - BÖKUR - VÖFFLUR - BRAUÐ FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU **************************************************************** KORTAGESTIR MUNIÐ VALSÝNINGAR Ath:. Ekki er hægt að hleypa í salinn eftir að sýning hefst DRAUGALEST e. Jón Atla Jónasson Í kvöld kl 20, Fö 27/2 kl 20 - Powersýning/tónleikar m. Ghostigital Fi 4/3 kl 20, Fö 12/3 kl 20 Takmarkaður sýningafjöldi LÚNA - ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN ÆFING Í PARADÍS e. Stijn Celis LÚNA e. Láru Stefánsdóttur Frumsýning fö 27/2 kl 20 Fi 4/3 kl 20, Fi 18/3 kl 20, Su 21/3 kl 20, Su 28/3 kl 20, Su 4/4 kl 20 Aðeins þessar sýningar Sýningar hefjast kl. 20 Miðasala alla daga í síma 555-2222 Fös. 27. feb. nokkur sæti laus Lau. 28. feb. nokkur sæti laus Fim. 4. mars. leikhúsumræður e. sýn Fös. 5. mars. Fös. 12. mars. Lau. 13. mars. „Hrein snilld í Hafnarfjarðarleikhúsinu“ Valur Gunnarsson DV 7. jan. „...töfrar Hafnarfjarðarleikhússins losna fyrir alvöru úr læðingi“ „stórviðburður“ Þorgeir Tryggvason Mbl. 9. jan. „Sýningin er skemmtileg, litrík, fjölbreytileg, full af glæsilegum og skínandi hugmyndum“ Páll Baldvin DV 10. jan 4. SÝN. FÖS. 20. FEB. UPPSELT 5. SÝN. LAU. 21. FEB. UPPSELT 6. SÝN. FÖS. 27. FEB. ÖRFÁ SÆTI LAUS 7. SÝN. LAU. 28. FEB. ÖRFÁ SÆTI LAUS 6. sýn. fös. 27. feb. Uppselt 7. sýn. lau. 28. feb. Örfá sæti 8. sýn. fös. 5. mars Uppselt 9. sýn. lau. 6. mars Nokkur sæti 10. sýn. fös. 12. mars Nokkur sæti FIMMTUDAGINN 26. FEBRÚAR KL.19:30 GÍTARINN ER SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Í SMÆKKAÐRI MYND“ Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Hljómsveitarstjóri ::: Stefan Solyom Einleikari ::: Arnaldur Arnarson Heitor Villa-Lobos ::: Inngangur að Choros Karólína Eiríksdóttir ::: Gítarkonsert Pjotr Tsjajkovskíj ::: Sinfónía nr. 5 „ Ludwig van Beethoven Leikfélagið Snúður og Snælda sýnir Rapp og rennilásar gamanleikur með söngvum eftir Gunnhildi Hrólfsdóttur. Leikstjóri: Bjarni Ingvarsson. Sýningar í Ásgarði í Glæsibæ. 5. sýn. fös. 27. feb. kl. 14 uppselt 6. sýn. sun. 28. feb. kl. 17 ath. breyttan sýningartíma. 7. sýn. fös. 5. mars. kl. 14 Miðar seldir við innganginn Miðapantanir í símum 588 2111 skrifstofa FEB, 568 9082 og 551 2203. Menningarmiðstöðin Gerðuberg Sími 575 7700 · www.gerduberg.is Stefnumót við safnara 4 dagar eftir! Sýningunni lýkur 29. febrúar Sýningin er opin virka daga kl. 11-19 og kl. 13-17 um helgar Miðasala í síma 562 9700 www.idno.is Opið frá kl. 18 fim. - sunnudagskvöld. Tenórinn Fös. 27. feb. k l . 20:00 Uppselt Lau. 13. mars. k l . 20:00 laus sæti Sun. 21. mars. k l . 20:00 laus sæti Leikbrúðuland Pápi veit hvað hann syngur og Flibbinn Lau. 28. feb. k l . 14:00 Sun. 29. feb. k l . 14:00 Sellófon Gríman 2003: „Besta leiksýningin“ að mati áhorfenda Fim.26. feb. k l . 21:00 nokkur sæti Lau.28.feb. k l . 19:00 örfá -+sæti Mið.03.mars. k l . 21:00 nokkur sæti Lau.11.mars. k l . 21:00 laus sæti WWW.sellofon.is og sellofon@mmedia.is SÍÐUSTU SÝNINGAR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.