Morgunblaðið - 26.02.2004, Side 64

Morgunblaðið - 26.02.2004, Side 64
64 FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ KRINGLAN Sýnd kl. 8 og 10.20. AKUREYRI kl. 6. Ísl. tal. ÁLFABAKKI kl. 4 og 6. Ísl tal. Sannkölluð stórmynd sem hlotið hefur frábæra dóma og viðtökur um allan heim. Tom Cruise hefur aldrei verið betri! Frá bæ r g am an my nd me ð f ráb ær ri t ón lis t. Með hinni efnilegu Beyoncé Knowles, fimmföldum Grammy verðlaunahafa og Óskarsverðlaunahafanum Cuba Gooding Jr. Frábær gamanmynd frá höfundi Meet the Parents KRINGLAN kl. 4. Ísl tal. / kl. 6. Enskt tal.EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 6, 8 og 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. HJ. MBL  ÓHT. Rás2 6 Tilnefningar til óskarsverðlauna m.a. besta mynd ársins Sýnd kl. 10. B.i. 16. Heimur fa rfuglanna Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 14 ára. Mögnuð mynd með Óskarsverðlaunahöfunum Ben Kingsley og Jennifer Connelly Tilnefningar til óskarsverðlauna3 Sýnd kl. 5.50. B.i. 12. Sýnd kl. 5.30, 8, 9.15 og 10.30.  Kvikmyndir.com  HJ MBL „Fínasta skemmtun“ B.Ö.S. Fréttablaðið Gamanmynd eins og þær gerast bestar ! Jack Nicholson, Diane Keaton, Keanu Reevesog Amanda Peet í Rómantískri Gamanmynd frá Nancy Myers, leikstjóra „What Women Want“.  Roger Ebert  HJ MBL  ÓHT Rás2 ÓHT Rás2  VG DV  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.20. Stórbrotin ogmargverðlaunað stórmynd með Óskarsverðlaunahafanum, Nicole Kidman, Golden Globe og BAFTA verðlaunahafanum Renée Zellweger og Jude Law. Kvikmyndir.com Sýnd kl. 6 og 9. B.i. 16. Sýnd kl. 7.05 og 8.10 Kynnir SV MBL SV MBL HJ. MBL ATH! Aukasýning kl. 9.15 LEIKKONAN Gwyneth Paltrow hlaut þann vafasama heiður að hafna í efsta sæti listans yfir þá sem síst áttu Óskarinn skilinn. Þetta eru niðurstöður úttektar sem breska tímaritið Total Film lét gera meðal lesenda sinna. Paltrow fékk Óskarinn fyrir frammistöðu sína í myndinni Shakespeare in Love 1999. Þá féll hún saman og hágrét er hún þakkaði fyrir sig stelpan en Bretinn lét sér greinilega fátt um finnast. Russell Crowe er sá karlleikari sem síst hefur átt sinn Óskar skilinn, að mati lesenda Total Film, en hann fékk verðlaunin fyrir Gladiator árið 2001. Sú kvikmynd sem síst átti skilið að fá Óskarsverðlaun sem besta myndin er svo engin önnur en farsælasta kvikmynd sögunnar, Titanic, sem vann árið 1998 og lesendur Total Film töldu leikstjóra hennar James Cameron ekki heldur hafa átt að fá Óskar fyrir framlag sitt. Chicago kom næst á eftir Titanic í kosningunni um verstu Óskarsmyndirnar, þá Forrest Gump og svo Rocky. Tom Hanks lenti í öðru sæti á eftir Russell Crowe yfir verstu leikarana sem fengið hafa Óskar, en hann hefur fengið styttuna eftirsóttu tvisvar, fyrir Phila- delpia og Forrest Gump. Halle Berry, sem fékk Óskarinn í fyrra fyrir Monster’s Ball, kom hins vegar næst á eftir Paltrow og þá Cher en hún fékk sinn Óskar fyr- ir Moonstruck. Í hinu liðinu, þeir sem að mati lesenda voru best að Óskarnum sínum komnir, voru Robert De Niro, fyrir frammistöðu sína í Raging Bull frá 1980, og Jodie Foster fyrir túlkun sína á lög- reglukonunni Clarice Starling í The Silence of the Lambs frá 1991. The Godfather var svo valin sú Óskarsverðlaunamynd sem best var að verðlaunum sínum komin en Steven Spielberg átti leik- stjóraverðlaun sín helst skilin fyrir gerð Schindler’s List. Að mati Matts Muellers, rit- stjóra Total Film, líður Paltrow fyrir „yfirgengilega tilfinn- ingasemi“ í þakkarræðunni. Orðsporið hafi þá hlotið var- anlegan skaða í Bretlandi. Þá sér hann eina meginástæðu fyrir óvinsældum Titanic í dag; það að hún skuli vera tekjuhæsta kvik- mynd sögunnar. „Slík mynd er dæmd til að vera umdeild í sög- unni.“ Ný úttekt tímaritsins Total Film Paltrow átti síst skilið að fá Ósk- arsverðlaunin Margir telja að Russell Crowe hafi átt skilið að fá Óskarinn fyrir flest annað en hlutverk Skylmingakappans. Gwyneth Paltrow grét úr sér aug- un er hún flutti þakkarræðu sína. Reuters Reuters

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.