Morgunblaðið - 04.03.2004, Page 25
NEYTENDUR
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. MARS 2004 25
NATURAL BOOSTER með kreatíni húðarinnar.
Fjölþætt styrking á náttúrulegum vörnum húðarinnar
gegn öldrun.
Hannað eins og húðin vinnur.
BÓNUS
Gildir 4.–7. mars nú kr. áður kr. mælie.verð
Ferskar kjúklingabringur, skinnlausar ..... 1.234 1.519 1.234 kr. kg.
Ferskir kjúklingaleggir ........................... 324 449 324 kr. kg
Fersk kjúklingalæri ............................... 324 449 324 kr. kg
Villikryddað lambalæri ......................... 839 Nýtt 839 kr. kg
Bónus lýsi, 500 ml............................... 299 399 598 kr. ltr
Lýsi heilsutvenna ................................. 599 649 599 kr. pk.
Lýsi liðamín ......................................... 1.499 1.659 1.499 kr. pk.
Lýsi sportþrenna .................................. 1.099 1.259 1.099 kr. pk.
Ariel þvottaefni, 3 kg ............................ 599 799 200 kr. kg
Nicky eldhúsrúllur, 4 stk. ...................... 199 Nýtt 50 kr. st.
KF hrásalat, 350 g ............................... 99 159 283 kr. kg
11-11
Gildir 4.–10. mars nú kr. áður kr. mælie.verð
Móa ferskur kjúklingur .......................... 399 598 399 kr. kg
Móa kjúklingabringur, magnpakki.......... 1.199 1.998 1.199 kr. kg
Móa kjúklingafillet ............................... 1.189 1.699 1.189 kr. kg
Tilda tikka masala sósa, 350 g ............. 269 359 769 kr. kg
Tilda tandoori butter chicken sósa......... 269 359 769 kr. kg
Kelloggs kornflögur, 500 g .................... 229 299 458 kr. kg
Stjörnu paprikustjörnur, 90 g ................ 149 199 1.655 kr. kg
Stjörnu partý mix, 170 g ....................... 199 279 1.170 kr. kg
FJARÐARKAUP
Gildir 4.–6. mars nú kr. áður kr. mælie.verð
Góu Flórídabitar, 2 fyrir 1...................... 198 396 198 kr. pk.
Kellogg’s kornflögur .............................. 348 460 460 kr. kg
FK wc pappír, 12 stk. ........................... 199 365 166 kr. st.
Hi-C, 6x250 ml.................................... 169 209 28 kr. st.
Pampers duo pakki .............................. 1449 1798 1.449 kr. pk.
Dynamo þvottaefni, 3,8 kg ................... 498 798 131 kr. kg
Coke eða diet coke, 6x1 ltr ................... 594 912 99 kr. ltr
Vínber, allir litir .................................... 268 549 549 kr. kg
Skólaostur, kílópakkning ...................... 797 997 797 kr. kg
FK brauð ............................................. 98 129 120 kr. kg
FK ís ................................................... 98 199 98 kr. kg
Nautafillet ........................................... 1.598 1.898 1.598 kr. kg
Nautainnralæri .................................... 1.598 1.898 1.598 kr. kg
Kjúklingalæri, magnkaup...................... 399 499 399 kr. kg
Kjúklingalæri/legg, magnkaup .............. 399 499 399 kr. kg
Kjúklingaleggir, magnkaup.................... 399 499 399 kr. kg
Kjúklingavængir, magnkaup.................. 299 nýtt 299 kr. kg
HAGKAUP
Gildir 3.–14. mars nú kr. áður kr. mælie.verð
„Herregaardskoteletter“ m/beini, pk. ..... 699 Nýtt 699 kr. kg
Hamborgarhryggur m/beini, pk. ............ 699 Nýtt 699 kr. kg
Svínabein, pk. ..................................... 99 Nýtt 99 kr. kg
KRÓNAN
Gildir 4.–10. mars nú kr. áður kr. mælie.verð
Gourmet grísasteik í drekasósu ............. 899 1.298 899 kr. kg
Gourmet grísasteik í Miðjarðarhafssósu . 899 1.298 899 kr. kg
Fyrirtaks eldbökuð pizza, 3 teg., 400 g... 369 489 922 kr. kg
Fyrirtaks lasagna, 750 g ....................... 499 635 625 kr. kg
Farm frites riffl. franskar kartöflur, 750 g 189 249 252 kr. kg
Lays snakk, 150 g, 2 á verði eins .......... 100 199 666 kr. kg
Emmess Hulk frostpinnar, 5 st. í pk. ...... 99 359 20 kr. st.
LB snittubrauð, 4 st. ............................. 189 229 47 kr. st.
NETTÓ
Gildir 4.–8. mars m. birgðir endast nú kr. áður kr. mælie. verð
Bautabúrs nautahakk........................... 599 956 599 kr. kg
Goða lambahryggur ............................. 689 899 689 kr. kg
KS súpukjöt, 2. flokkur ......................... 179 199 179 kr. kg
Ísl.fugl kjúkl.bringur m. skinni, magnk. ... 1.169 1.798 1.169 kr. kg
Ísl.fugl 1/1 kjúklingur, ferskur ............... 393 655 393 kr. kg
SS rauðvínshelgarsteik í álbakka........... 1.119 1.398 1.119 kr. kg
Appelsínur .......................................... 99 154 99 kr. kg
Kínakál ............................................... 99 227 99 kr. kg
Emmess skafís, allar teg....................... 359 419 359 kr. ltr
Fresca, 2 ltr......................................... 179 199 90 kr. ltr
Trópí 3 í pakka, allar teg. ...................... 179 199 60 kr. st.
NÓATÚN
Gildir 4.–10. mars nú kr. áður kr. mælie.verð
SS grand orange lambalæri .................. 998 1.398 998 kr. kg
SS cajun lambalæri ............................. 998 1.398 998 kr. kg
Nóatúns ungn.hamborgarar, 4 stk. m/
br. ......................................................
299 499 75 kr. st.
DF snittubrauð, 2 stk............................ 149 198 75 kr. st.
DF hvítlauks snittubrauð, 2 stk. ............. 149 198 75 kr. st.
DF rúnnstykki gróf, 12 stk. .................... 149 229 12 kr. st.
DF smábrauð gróf, eða fín, 12 stk. ........ 149 229 12 kr. st.
Orginal appelsínusafi, 2 ltr.................... 299 389 149 kr. ltr
SAMKAUP/ÚRVAL
Gildir 4.–9. mars nú kr. áður kr. mælie.verð
Lambalæri, frosið ................................. 699 1.122 699 kr. kg
Lambahryggur frosinn, 1/1 ................... 799 1.149 799 kr. kg
BKI kaffi classic, 500 g......................... 319 359 638 kr. kg
Kexsm. kanilsnúðar, 400 g ................... 199 269 497 kr. kg
Kexsm. sælusnúðar, 400 g ................... 199 269 497 kr. kg
Kexsm. súkkul.snúðar, 400 g ................ 199 269 497 kr. kg
Kexsm. vínarbrauð/súkkul., 350 g......... 299 359 854 kr. kg
Kexsm. skúffukökur, 400 g ................... 289 339 722 kr. kg
Frón matarkex, 400 g ........................... 149 179 372 kr. kg
Papco wc-dúnmjúkur, 6 st. ................... 299 349 50 kr. st.
Trópí 3 í pk. appelsín............................ 189 215 63 kr. st.
Trópí 3 í pk. epla .................................. 189 209 63 kr. st.
SPAR Bæjarlind
Gildir til 9. mars nú kr. áður kr. mælie.verð
Kjúlli vængir, lausfrystir......................... 109 486 109 kr. kg
Kjúlli leggir, lausfrystir .......................... 269 611 339 kr. kg
Ariel þvottaduft, 1,35 kg....................... 679 768 503 kr. kg
Burger hrökkbrauð, classic, 250 g ......... 129 155 516 kr. kg
Pauly saltstangir, 125 g........................ 55 75 440 kr. kg
Marabou sælgætisrúllur, 78 g ............... 89 114 1.141 kr. kg
Hoplá jurtarjómi, 250 g ........................ 158 211 632 kr. kg
Muesli + orkustangir, 138 g .................. 149 178 1.080 kr. kg
McCain pitsa, deluxe, 900 g ................. 599 723 666 kr. kg
McCain pitsa, pepperoni, 830 g............ 519 623 625 kr. kg
Jaka cappuccino kúlur, 200 g ............... 168 198 840 kr. kg
Jaka rommkúlur, 200 g ........................ 168 198 840 kr. kg
ÞÍN VERSLUN
Gildir 4.–10. mars nú kr. áður kr. mælie.verð
Fjallalambs lambalæri.......................... 698 848 698 kr. kg
Fjallalambs lambahryggur .................... 798 949 798 kr. kg
Fjallalambs súpukjöt ............................ 398 498 398 kr. kg
Tilda hrísgrjón ...................................... 139 159 139 kr. kg
Tilda sósur, 6 teg., 350 g...................... 269 349 753 kr. kg
Gevalia kaffi, 500 g.............................. 299 339 598 kr. kg
Guld korn, 500 g ................................. 279 298 558 kr. kg
Mills kavíar, 175 g ............................... 159 198 906 kr. kg
Yankie bar, 80 g................................... 89 112 1.112 kr. kg
Ýmsar kjöttegundir á lækkuðu verði
HELGARTILBOÐIN | neytendur@mbl.is
Kjúklingakjöt af ýmsu tagi, hamborgarhryggur, grísasteik og lambakjöt eru meðal þess sem er á tilboðsverði þessa dagana í verslunum
AUSTURLAMB er söluverkefni
bænda í Múlasýslum, þar sem sér-
pakkað lambakjöt, merkt framleið-
anda, er markaðssett beint frá
bónda til neytandans á Netinu.
Heimasíða verkefnisins er
www.austurlamb.is, en auk þess að
vera vettvangur fyrir pantanir er
síðan notuð til þess að kynna vöruna
og nálgast kaupendur. Sigurjón
Bjarnason segir greinilegan áhuga
hjá neytendum á að kaupa kjöt beint
frá bónda. Fyrsta sendingin fór af
stað um miðjan október á síðasta ári
og kveðst hann eiga von á því að kjöt
af lömbum sem slátrað var fyrir
verkefnið síðastliðið vor klárist inn-
an tíðar.
Skoðanakönnun á Netinu
„Þá byrjum við strax að huga að
næsta hausti og erum meðal annars
að gera skoðanakönnun á heimasíðu
okkar til þess að fá leiðsögn frá neyt-
endum. Við sjáum að viðskipti
myndu aukast ef einingar væru
smærri, en kjötið er nú selt í hálfum
skrokkum að endilöngu,“ segir hann.
Þess má geta að Nóatún selur um
þessar mundir frosin læri, hryggi og
súpukjöt frá Austurlambi í þremur
verslana sinna, það er við Nóatún, í
JL-húsinu og Austurveri.
Lambalæri
frá Guðnýju Grétu
1 lambalæri með beini (til dæmis
U3, sem er vel vöðvafyllt læri
og miðlungsfeitt)
4 stk. hvítlauksgeirar
(kljúfa þá ef þeir eru stórir)
Krydd að smekk kokksins, til dæm-
is jurtakrydd, villibráðarkrydd,
lambakjötskrydd, salt og pipar eða
blandað krydd, gott að prófa sig
áfram með það
Lærið skal tekið úr frysti um það
bil 5 dögum fyrir eldun og látið þiðna
í ísskáp. Þegar það er orðið þítt skal
meðhöndla það á eftirfarandi hátt.
Þegar búið er að kljúfa hvítlauks-
rifin, skal stinga þeim inn í lærið hér
og hvar. Síðan er pínulítið af olíu sett
á lærið til þess að kryddið loði betur
við kjötið. Ef notað er jurtakrydd er
gott að þekja lærið vel, pakka því svo
vel í plast og geyma í ísskáp fram að
matreiðslu.
Ég grilla lærið á teini í ofni, en
einnig er hægt að nota venjulega
steikingaraðferð. Lærið er steikt í
1–2 klukkustundir, eftir smekk
hvers og eins og hvort það á að vera
gegnsteikt eða rautt í miðjunni. Best
er að gera sósu úr soðinu og setja
jafnvel 2 lambakjötsteninga með til
bragðbætis. Borið fram með kart-
öflum og hrásalati. Í þessa uppskrift
er allt eins hægt að nota hrygg eða
úrbeinaða steik.
Þegar ég steiki kjötið á teini hef ég
ofnskúffu neðst í ofninum, sem tekur
við því sem rennur af kjötinu. Þegar
steikingu er lokið eru 3 dl af vatni
settir í skúffuna til þess að leysa upp
safann og síðan notaðir í sósuna.
Eins og sjá má er þetta mjög
frjálsleg aðferð, en aðalatriðið er að
láta kjötið bíða í ísskáp og leyfa því
að meyrna. Þannig má ná fram því
besta í hráefninu, segir Guðný Gréta
Eyþórsdóttir frá Fossárdal í Djúpa-
vogi, en hún er einn framleiðenda
Austurlambs.
Morgunblaðið/Eggert
Austurlamb kynnti lambakjöt á
sýningunni Matur 2004.
Áhugi á að kaupa
kjöt beint frá bónda