Morgunblaðið - 04.03.2004, Side 28

Morgunblaðið - 04.03.2004, Side 28
LISTIR 28 FIMMTUDAGUR 4. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ Hjaltalín Eyjólfsson, Olga Soffía Bergmann, Sara Björnsdóttir og Rúrí (Þuríður Fann- berg). Í sex mánuði: Anna Líndal, Bjargey Ólafs- dóttir, Brynhildur Þorgeirsdóttir, Egill Sæ- björnsson, Eirún Sigurðardóttir, Erling T.V. Klingenberg, Guðjón Ketilsson, Guðný Rósa Ingimarsdóttir, Guðrún Vera Hjartardóttir, Halldór Ásgeirsson, Hekla Dögg Jónsdóttir, Hlynur Hallsson, Húbert Nói Jóhannesson, Ívar Valgarðsson, Jóní Jónsdóttir, Kristinn G. Harðarson, Kristján Guðmundsson, Magnús Sigurðarson, Ólafur Sveinn Gíslason, Ólöf Ragnheiður Björnsdóttir, Ósk Vilhjálms- dóttir, Pétur Örn Friðriksson, Ráðhildur S. Ingadóttir, Sigrún Inga Hrólfsdóttir og Svava Björnsdóttir. Í þrjá mánuði: Björk Guðnadóttir, Hrafn- hildur Sigurðardóttir, Sigurþór Hallbjörnsson og Unnar Örn Jónasson Auðarson. Tveir hlutu ferðastyrk: Guðjón Bjarnason og Leifur Breiðfjörð. Úr Tónskáldasjóði Í tvö ár: Áskell Másson. Í eitt ár: Ríkharður H. Friðriksson, Sveinn Lúðvík Björnsson, Þorsteinn Hauksson og Þórður Magnússon. Í sex mánuði: Atli Ingólfsson, Hildigunnur Rúnarsdóttir, Jóhann Jóhannsson og Úlfar Ingi Haraldsson. Í fjóra mánuði: Þuríður Jónsdóttir. Úr Listasjóði Í tvö ár: Sigurður Flosason. Í eitt ár: Ásgerður Júníusdóttir, Berglind María Tómasdóttir, Brynja Benediktsdóttir, Guðni Franzson og Rut Ingólfsdóttir. Í sex mánuði: A. Nanna Ólafsdóttir, Ásdís Valdimarsdóttir, Bjarni Hinriksson, Björn Thoroddsen, Daníel Þorsteinsson, Ellen Kristjánsdóttir, Halldór E. Laxness, Hildi- gunnur Halldórsdóttir, Ólöf Ingólfsdóttir, Pétur Jónasson, Rúnar Óskarsson, Sigríður Sigurjónsdóttir, Sveinbjörg Þórhallsdóttir, Örn Ingi og Örn Magnússon. Í þrjá mánuði: Arnar Guðjónsson, Kristín Sigfríður Garðarsdóttir, Lovísa Ósk Gunnarsdóttir, Sigríður Eyþórsdóttir, Viðar Eggertsson og Þorleifur Örn Arnarsson. Tveir hlutu ferðastyrki: Edda Erlends- Úthlutunarnefndir listamannalaunahafa lokið störfum. Alls bárust 603umsóknir um starfslaun listamanna 2004, en árið 2003 bárust 636 umsóknir. Skipting umsókna milli sjóða 2004 var eft- irfarandi: Launasjóður rithöfunda 155 um- sóknir. Launasjóður myndlistarmanna 203 umsóknir.Tónskáldasjóður 25 umsóknir. Listasjóður 220 umsóknir. Eftirtöldum listamönnum voru veitt starfs- laun: Úr Launasjóði rithöfunda Í þrjú ár: Guðmundur Páll Ólafsson, Ingi- björg Haraldsdóttir, Kristín Ómarsdóttir og Sigurjón B. Sigurðsson (Sjón). Í eitt ár: Andri Snær Magnason, Árni Ib- sen, Einar Már Guðmundsson, Guðrún Eva Mínervudóttir, Jón Kalman Stefánsson, Kristín Steinsdóttir, Ólafur Gunnarsson, Sig- fús Bjartmarsson, Sigurður Pálsson og Þór- unn Valdimarsdóttir. Í sex mánuði: Aðalsteinn Ásberg Sigurðs- son, Atli Magnússon, Auður Jónsdóttir, Ágústína Jónsdóttir, Bjarni Bjarnason, Bjarni Jónsson, Einar Kárason, Elísabet K. Jökulsdóttir, Erlingur E. Halldórsson, Ey- steinn Björnsson, Eyvindur P. Eiríksson, Geirlaugur Magnússon, Guðjón Friðriksson, Guðmundur Andri Thorsson, Guðmundur Ólafsson, Guðrún Hannesdóttir, Hallgrímur Helgason, Hjörtur Pálsson, Hlín Agnars- dóttir, Ísak Harðarson, Kristín Helga Gunn- arsdóttir, Kristín Marja Baldursdóttir, Linda Vilhjálmsdóttir, Margrét Lóa Jónsdóttir, Ólafur Haukur Símonarson, Óskar Árni Ósk- arsson, Pétur Gunnarsson, Ragnheiður Gests- dóttir, Rúnar Helgi Vignisson, Sigrún Eld- járn, Sigtryggur Magnason, Sigurbjörg Þrastardóttir, Sigurður Gylfi Magnússon, Sindri Freysson, Stefán Máni Sigþórsson, Steinar Bragi Guðmundsson, Viðar Hreins- son, Viktor Arnar Ingólfsson, Vilborg Davíðs- dóttir og Þorvaldur Þorsteinsson. Úr Launasjóði myndlistarmanna Í tvö ár: Gabríela Friðriksdóttir, Hildur Bjarnadóttir, Hreinn Friðfinnsson og Stein- grímur Eyfjörð Kristmundsson. Í eitt ár: Ásmundur Ásmundsson, Helgi dóttir og Martial Guðjón Nardeau. Listasjóður veitti einnig sérstök framlög til eftirtalinna listamanna sem fengu lista- mannalaun áður fyrr og voru 60 ára eða eldri við gildistöku laganna um listamannalaun, sbr. 9. gr. laga nr. 35/1991 og ekki fengu starfslaun: Styrkurinn jafngildir starfs- launum í einn mánuð. Agnar Þórðarson, Benedikt Gunnarsson, Bragi Ásgeirsson, Einar G. Baldvinsson, Ein- ar Bragi Sigurðsson, Eiríkur Smith, Elías B. Halldórsson, Gísli J. Ástþórsson, Gísli Sig- urðsson, Guðmundur L. Friðfinnsson, Guð- mundur Jónsson, Gunnar Dal, Hjörleifur Sig- urðsson, Hörður Ágústsson, Jón Ásgeirsson, Kjartan Guðjónsson, Magnús Blöndal Jó- hannsson, Ólöf Pálsdóttir, Sigurður Hall- marsson, Sigurður A. Magnússon, Skúli Hall- dórsson og Veturliði Gunnarsson. Nefndir Úthlutunarnefnd Launasjóðs rithöfunda var að þessu sinni skipuð Ármanni Jakobs- syni, formanni, Ástráði Eysteinssyni og Kristínu Ástgeirsdóttur. Úthlutunarnefnd Launasjóðs myndlistarmanna skipa: Jón B.K. Ransu, Elsa D. Gísladóttir og Margrét Elísa- bet Ólafsdóttir. Sigtryggur Bjarni Baldvins- son, varamaður Jóns, tók einnig þátt í störf- um nefndarinnar að þessu sinni. Úthlutunarnefnd Tónskáldasjóðs skipa: Árni Harðarson, formaður, Karólína Eiríksdóttir og Guðmundur Óli Gunnarsson. Stjórn lista- mannalauna til ársins 2006 skipa Guðrún Nordal, formaður, tilnefnd af Bandalagi ís- lenskra listamanna, Baldur Símonarson, vara- formaður, skipaður án tilnefningar og Mist Þorkelsdóttir, tilnefnd af Listaháskóla Ís- lands. Varamenn eru: Guðbjörg Arnardóttir, tilnefnd af Bandalagi íslenskra listamanna, Katrín Fjeldsted, skipuð án tilnefningar, og Ragnheiður Skúladóttir, tilnefnd af Listahá- skóla Íslands. Ragnheiður Skúladóttir, vara- maður Mistar Þorkelsdóttur, tók einnig þátt í störfum stjórnar listamannalauna að þessu sinni. Sigurður Flosason Steingrímur Eyfjörð Hreinn Friðfinnsson Hildur Bjarnadóttir Gabríela Friðriksdóttir SjónIngibjörg Haraldsdóttir Guðmundur Páll Ólafsson Yfir 600 sóttu um listamannalaun Kristín Ómarsdóttir Áskell Másson KVIKMYNDAMIÐSTÖÐ Ís- lands hefur veitt eftirtöldum að- ilum styrki og vilyrði frá ára- mótum: Vilyrði um framleiðslustyrki fyrir leiknar kvikmyndir í fullri lengd: Taka kvikmyndagerð: „Utan þjónustusvæðis“. Leik- stjóri Ari Kristinsson. Vilyrði til 23. febrúar 2005 25 m.kr. Áætl- aður framleiðslukostnaður 185 m.kr. Íslenskt/norskt samfram- leiðsluverkefni. Kvikmyndafélag Íslands „Strákarnir okkar“. Leikstjóri Róbert Douglas. Vilyrði til 1. febrúar 2005 35 m.kr. Áætlaður framleiðslukostnaður 139 m.kr. Pegasus: „Blóðbönd“. Leik- stjóri Árni Ólafur Ásgeirsson. Vilyrði til 1. febrúar 2005 38 m.kr. Áætlaður framleiðslu- kostnaður 100.248.873 kr. Bjólfur/Íslenska kvikmynda- samsteypan ehf.: „Bjólfskviða“. Leikstjóri Sturla Gunnarsson. Vilyrði til 1. ágúst 2004 20 m.kr. Áætlaður framleiðslukostnaður 785.668.000 kr. Íslenskt/ kanadískt/breskt samfram- leiðsluverkefni. Handritsgerð leikinna kvikmynda Framlög til handritsgerðar leikinna kvikmynda: Umbi: „Á veðramótum“. Handritshöfundur Guðný Hall- dórsdóttir. Framlag 375.000 kr. Börkur Gunnarsson: „Mars“. Handritshöfundur Börkur Gunnarsson. Framlag 375.000 kr. Kristján Hreinsson: „Jólin okkar“. Handritshöfundur Kristján Hreinsson. Framlag 375.000 kr. Larus ehf.: „Flateyjargátan“. Handritshöfundar Lárus Ýmir Óskarsson og Jón Hjartarson. Framlag 375.000 kr. Leikið sjónvarpsefni Framleiðslustyrkir fyrir leikið sjónvarpsefni: Lykilverk ehf.: „Leiftrið bjarta“. Leikstjóri Jón Egill Bergþórsson. Framlag 2 m.kr. Áætlaður framleiðslukostnaður 8 m.kr. Handritsgerð heimildarmynda Framlög til handritsgerðar heimildarmynda: Oddný Sen: „Átök við alda- hvörf“. Handritshöfundur Oddný Sen. Framlag 200.000 kr. Vilyrði um framleiðslu- styrki heimildarmyndar Vilyrði um framleiðslustyrk fyrir heimildarmyndir: Umbi: „Smári“. Leikstjóri Guðný Halldórsdóttir. Vilyrði til 1. júní 2004 3,5 m.kr. Áætlaður framleiðslukostnaður 9.950.000. Kvik: „Kjarval“. Leikstjóri Páll Steingrímsson. Vilyrði til 1. apríl 2004 2. m.kr. Áætlaður framleiðslukostnaður 6.972.000 kr. KÓ framleiðsla/Klikk Pro- duction: „Love is in the air“. Leikstjóri Ragnar Bragason. Vilyrði til 1. apríl 2004 3 m.kr. Áætlaður framleiðslukostnaður 12.022.841 kr. Styrkir og vilyrði Kvikmyndamið- stöðvar Íslands FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ Reykjavík- ur og Listahátíð í Reykjavík hafa gert með sér samstarfssamning, sem undirritaður var með viðhöfn í Borgarleikhúsinu í gær. Í máli Stef- áns Jóns Hafstein, formanns menn- ingarmálanefndar Reykjavíkur, kom fram að markmiðið með samstarfs- verkefninu væri að veita nemendum í grunnskólum borgarinnar tækifæri til að taka þátt í viðburðum á Listahátíð í Reykjavík, kynnast starfi starfandi listamanna og koma þannig til móts við markmið í aðal- námskrá um skapandi skólastarf og þátttöku í menningu samfélagsins. „Með þessum samningi viljum við efla listræna sköpun í skólum, enda er eitt af mikilvægustu hlutverkum skólakerfisins að veita öllum tæki- færi til listsköpunar.“ Þórunn Sigurðardóttir, listrænn stjónandi Listahátíðar, fagnaði þeim áfanga sem nú hefði náðst með gerð samstarfssamningsins. Í máli henn- ar kom fram að um þrjú ólík verk- efni væri að ræða á sviði leiklistar, myndlistar og tónlistar. Hún sagði samstarfið ekki hafa átt sér langan aðdraganda, en árið 2000 var gerð tilraun með samvinnu listamanna og skóla og hafi það gefið góða raun, sem skipuleggjendur búi að núna. Í máli Þórunnar kom fram að snerting barna við liststarf geti skipt sköpum í vali þeirra á starfsvettvangi síðar. Helga Arnalds leikkona kynnti fyrsta verkefnið sem nefnist Lifandi líkneski. Í því verkefni gefst 180 grunnskólanemum úr þremur skól- um kostur á að smíða líkneski undir stjórn Tamöru Kirby söngkonu frá Ástralíu, en hún hefur einmitt sér- hæft sig í samfélagslist og er vön að vinna með stórum hópi skólabarna. Börnin munu auk þess taka þátt í opnunaratriði barna- og ung- lingahátíðar á vegum Assitej sem haldin er dagana 15.–19. maí nk., ásamt leikurum hátíðarinnar. En það er Ágústa Skúladóttir leikstjóri sem stýrir opnunaratriðinu. Guja Dögg Hauksdóttir arkitekt kynnti verkefni á vegum Arkitekta- félagsins þar sem nýjar víddir á Laugavegi verða kannaðar. Grunn- og listaskólanemar ásamt arkitekt- um munu greina, túlka og miðla sýn sinni á Laugaveginum með sérstaka áherslu á þeirri byggingarlist sem blasir við í götunni. Þau munu vinna ýmis verkefni með frjálsi aðferð og verður afraksturinn til sýnis í búð- argluggum við Laugaveginn. Rithöfundurinn Sjón kynnti sam- starfsverkefni við Brodsky- strengjakvartettinn, en í lok maí mun hann ásamt kvartettinum flytja tónverk eftir Julian Nott sem nefn- ist Anna og skapsveiflurnar. Að sögn Sjóns pantaði Brodsky-strengja- kvartettinn verkið hjá Nott þar sem meðlimir kvartettsins áttu sér þann draum að fara í tónleikaferð um England og spila fyrir ungt fólk. Við sama tækifæri í gær var und- irritaður samningur til þriggja ára milli borgarinnar og Myndlistarskól- ans í Reykjavík, en samningnum er ætlað að tryggja rekstraröryggi skólans á næstu árum. Börn taki þátt í viðburðum Listahátíðar í Reykjavík Snerting barna við list- starf skiptir sköpum Morgunblaðið/Golli Þórunn Sigurðardóttir, listrænn stjórnandi Listahátíðar í Reykjavík, og Gerður G. Óskarsdóttir fræðslustjóri handsala samstarfssamninginn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.