Morgunblaðið - 04.03.2004, Síða 41

Morgunblaðið - 04.03.2004, Síða 41
MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. MARS 2004 41 TILKYNNINGAR NAUÐUNGARSALA Auglýsing um tillögu að endurnýjun á starfsleyfi málningarverksmiðju Slippfélagsins í Reykjavík hf. Í samræmi við 6. gr. í I. kafla laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir, liggur fyrir tillaga að endurnýjun á starfsleyfi fyrir málningarverksmiðju Slippfélagsins í Reykja- vík hf., Dugguvogi 4, 104 Reykjavík, frammi til kynningar á tímabilinu frá miðvikudeginum 3. mars til 28. apríl 2004, á afgreiðslutíma í Ráð- húsi Reykjavíkur. Skriflegar athugasemdir við endurnýjun starfs- leyfisins skulu hafa borist Umhverfisstofnun fyrir 28. apríl 2004. Einnig má nálgast starfsleyfistillöguna á heima- síðu Umhverfisstofnunar http://www.ust.is Umhverfisstofnun, stjórnsýslusvið, Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Baldursgata 6, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Kristilega bókabúðin, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður sjómanna og Sameinaði lífeyris- sjóðurinn, mánudaginn 8. mars 2004 kl. 14:00. Grettisgata 46, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Júníus Ólafsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. mars 2004 kl. 14:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 3. mars 2004. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 9. mars 2004 kl. 10:00 á eftirfarandi eignum: Álfasteinssund 12, fastanr. 224-7704, Grímsnes- og Grafningshreppi, þingl. eig. Ástvaldur Gunnlaugsson, gerðarbeiðendur Grímsnes- og Grafningshreppur og Kaupþing Búnaðarbanki hf. Álftarstekkur 4, fastanr. 220-9203, Bláskógabyggð, þingl. eig. Arn- heiður Ragnarsdóttir, gerðarbeiðendur AX-hugbúnaðarhús hf. og Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar. Birkibraut 18, fastanr. 190-559, Bláskógabyggð, ehl. gþ. skv. þingl. kaupsamn. Svanur Gísli Þorkelsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., útibú. Birkigrund 7, fastanr. 222-2803, Selfossi, eignarhl. gerðarþ., þingl. eig. Selma Katrín Albertsdóttir, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf. Bjarkarheiði 18, fastanr. 225-6663, Hveragerði, þingl. eig. Aldamóta- menn ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Ísris ehf. Bjarkarheiði 20, fastanr. 225-6665, Hveragerði, þingl. eig. Húsráð ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Einarshöfn 2, fastanr. 220-0410, Eyrarbakka, þingl. eig. Alma Lísa Jóhannsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi. Eyjasel 4, fastanr. 219-9568, Stokkseyri, eignarhl. gerðarþ., þingl. eig. Sigurður Viggó Gunnarsson, gerðarbeiðandi Kaupás hf. Eyjasel 5, fastanr. 219-9570, Stokkseyri, þingl. eig. Guðjón Jóhanns- son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sveitarfélagið Árborg. Eyrarbraut 29, fastanr. 221-8076, Stokkseyri, þingl. eig. Álfag ehf., gerðarbeiðandi Sveitarfélagið Árborg. Eyrarbraut 8, fastanr. 219-9589, Stokkseyri, þingl. eig. Hugljúf Dan Hauksdóttir, gerðarbeiðandi Dýralæknaþjónusta Suðurl. ehf. Gagnheiði 59, fastanr. 224-9933, Selfossi, þingl. eig. Meindýravarnir Suðurlands ehf., gerðarbeiðendur Íslenska útgáfufélagið ehf. og sýslumaðurinn á Selfossi. Hásteinsvegur 17, fastanr. 219-9760, Stokkseyri, þingl. eig. Guðlaug- ur Magnússon og Halldóra Brandsdóttir, gerðarbeiðendur Húsa- smiðjan hf., Íbúðalánasjóður, Sveitarfélagið Árborg, sýslumaðurinn á Selfossi og Tollstjóraembættið. Hásteinsvegur 23, fastanr. 219-9903, Stokkseyri, þingl. eig. Steinunn Dagmar Snjólfsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Selfoss- veitur bs. Heiðarbær, fastanr. 220-8968, Bláskógabyggð, þingl. eig. Friðrik Þór Friðriksson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið. Heiðmörk 29, fastanr. 221-0399, Hveragerði, þingl. eig. Kaupþing Búnaðarbanki hf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Ísabakki, fastanr. 166-777, Hrunamannahreppi, þingl. eig. Margrét Gunnarsdóttir og Agnar Jóhannsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi. Kambahraun 40, fastanr. 221-0626, Hveragerði, þingl. eig. Sigríður Hermannsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið. Kambahraun 44, fastanr. 221-0632, Hveragerði, þingl. eig. Marta Birna Aðalsteinsdóttir og Jóhann Tryggvi Sigurðsson, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður. Lóð úr landi Ingólfshvols, (1,7 ha. eignarlóð), Ölfusi, matshl. 010109, (hús B), matshl. 010110, (hús D) og matshl. 010111, (hús E), ásamt 15% hlutdeild í borholu í landi Sandhóls, þingl. eig. Gerpla ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið. Lóð úr landi Ingólfshvols, (1,7 ha. eignarlóð), Ölfusi, matshl. 010109, (hús B), ásamt 15% hlutdeild í borholu í landi Sandhóls, þingl. eig. Gerpla ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið. Lyngheiði 13, fastanr. 218-6721, Selfossi, þingl. eig. Guðlaug Ás- geirsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi. Oddabraut 17, fastanr. 221-2588, Þorlákshöfn, þingl. eig. Kristinn Guðjón Kristinsson og Hildigunnur Bjarnadóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Samvinnulífeyrissjóðurinn. Reykjamörk 16, fastanr. 221-0808, Hveragerði, þingl. eig. Inga Björk Steinsdóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. Réttarheiði 3, fastanr. 225-3100, Hveragerði, þingl. eig. B.Ó.G. (B.Ó.G. Design) ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Toll- stjóraembættið. Skólavellir 12, fastanr. 218-7112, Selfossi, þingl. eig. Inga Heiða Heimisdóttir og Gunnar Þór Guðmundsson, gerðarbeiðendur Íbúða- lánasjóður og Mótás hf. Starengi 9, fastanr. 218-7258, Selfossi, þingl. eig. Þóra Valdís Val- geirsdóttir, gerðarbeiðendur Ræsir hf. og sýslumaðurinn á Selfossi. Stekkjarvað 16, fastanr. 220-0432, Eyrarbakka, þingl. eig. Guðmund- ur Hreinn Emilsson og Emil Ragnarsson, gerðarbeiðendur Olíu- verslun Íslands hf. og Sveitarfélagið Árborg. Stokksey ÁR-040, skipaskrárnr. 1037, þingl. eig. Stokksey ehf., gerð- arbeiðendur Gjaldtökusjóður/ólögm. sjávarafl og Lífeyrissjóður sjómanna. Suðurbraut 3, fastanr. 220-2762, Skeiða- og Gnúpverjahreppi , þingl. eig. Gnúpur ehf, gerðarbeiðendur Lánasjóður landbúnaðarins, Skeiða- og Gnúpverjahreppur og Vátryggingafélag Íslands hf. Svínavatn 2, fastanr. 168-287, Grímnes- og Grafningshreppi, þingl. eig. Ingileifur Sigurður Jónsson, gerðarbeiðandi Brekkukot, gisti-/ heilsuheimili. Tjörn, fastanr. 219-9889, Stokkseyri, þingl. eig. Kata Gunnvör Magn- úsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf. og Sveitarfélagið Árborg. Tröllhólar 15, fastanr. 226-1022, Selfossi, þingl. eig. Jóhanna Gréta Ásgeirsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Unubakki 25, fastanr. 221-2855 og 221-2856, Þorlákshöfn, þingl. eig. Margull ehf., gerðarbeiðandi Ker hf. Útey 1, fastanr. 220-6639, Bláskógabyggð, þingl. eig. Jóhanna Ósk Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar. Þórsmörk 2, fastanr. 221-0974, Hveragerði, þingl. eig. Þorvaldur Snorrason, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi. Þórsmörk 4, fastanr. 221-0982 og 221-0983, Hveragerði, þingl. eig. Þorvaldur Snorrason, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi. Þórsmörk 5-7, fastanr. 171-596, Hveragerði, þingl. eig. 101 Hvera- gerði ehf., gerðarbeiðandi Ræktunarmiðstöðin sf. Öndverðarnes 2, fastanr. 220-8714, Grímsnes- og Grafningshreppi, eignarhl. gerðarþ. , þingl. eig. Gunnar Örn Ólafsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar. Sýslumaðurinn á Selfossi, 3. mars 2004. I.O.O.F. 11  184348  9. III* Í kvöld kl. 20.00 Söngsam- koma. Gömlu, góðu lögin sung- in. Hallelújakórinn og fleiri taka þátt. Miriam Óskarsdóttir stjórnar. Allir velkomnir. Landsst. 6004030419 VIII I.O.O.F. 5  184348  *9.III Fimmtudagur 4. mars Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20:00. Predikun Ingólfur Vilhelmsson. Mikill söngur og vitnisburðir. Allir eru hjartanlega velkomnir. Föstudagur 5. mars Opinn AA-fundur kl. 20:00. Mánudagur 8. mars Biblíulestur í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 19.30. Þriðjudagur 9. mars UNGSAM í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 19:00. Uppbyggilegt starf fyrir ungt fólk í bata. www.samhjalp.is R A Ð A U G L Ý S I N G A R Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjalfum sem hér segir: Aðalgata 22, 0201, fastanr. 213-0079, þingl. eig. Ljónynjan ehf., gerðar- beiðendur sýslumaðurinn á Siglufirði, Tollstjóraembættið og Útgáfu- félagið DV ehf., miðvikudaginn 10. mars 2004 kl. 15.00. Hlíðarvegur 1, fastanr. 213-0369, þingl. eig. Valur Bjarnason og María Bergsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Siglufirði, miðvikudaginn 10. mars 2004 kl. 15.15. Sýslumaðurinn á Siglufirði, 3. mars 2004. Guðgeir Eyjólfsson. ATVINNA mbl.is Horfin er úr þessari jarðvist Cam- illa Soffía Guðmundsdóttir Ragnars. Hún lést í hárri elli á Landspítalan- um í Fossvogi eftir stutta legu, hvíld- inni trúlega fegin. Andlát hennar var hægt og hljótt eins og hennar per- sóna hafði alla tíð einkennst af. Camilla var lágvaxin, fíngerð og lagleg kona. Hún fæddist fyrir tæpri öld og var elst af kaupmannsdætr- unum frá Eskifirði og sú sem þær yngri litu alltaf upp til. Hún var alltaf svo hæglát og yfirveguð og hafði allt- af nægan tíma. Hún virtist búa yfir einhverri innri ró, sem eflaust hefur hjálpað henni á álagstímum. Hennar líf var ekki alltaf dans á rósum því hún tókst á við margs kon- ar erfiðleika og veikindi í sínu lífi, en ekkert virtist geta bugað hana, hún stóð alltaf keik eftir áföllin. Tvisvar þurfti hún að dveljast langdvölum á Vífilsstöðum vegna berklaveiki. Fjarri heimili og börnum, einangruð frá fjölskyldunni, sem hlýtur að hafa verið henni mikil raun. Hún var líka sjómannskonan, sem ein bar ábyrgð meðan eiginmaðurinn var til sjós, en alla þessa erfiðleika sigldi hún í gegnum af æðruleysi og ósérhlífni. Hennar heimili var alltaf opið þeim sem þangað vildu leita og alltaf var pláss fyrir einn til viðbótar. Hún var mikil barnakona, hafði mikla gleði af að hafa hjá sér barnabörnin og barnabarnabörnin og naut þess að fylgjast með fjölskyldu sinni stækka. Jafnvel þótt mörg þeirra byggju er- lendis þá glöddu hana símtöl, bréf og myndir af ættingjunum og hafði hún gaman af að sýna þær gestum. Milli hennar og Margrétar systur hennar var eitt ár í aldri en mjög sterkur tilfinningastrengur alla tíð. Þær lögðust inn á Landspítala sama daginn í desember og fylgjast nú að yfir móðuna miklu með tveggja mán- aða millibili. Í æsku minni var hún mér sem önnur móðir, hennar faðmur var mér alltaf opinn og mínum börnum gleymdi hún aldrei á jólum og afmæl- um, þrátt fyrir sína stóru fjölskyldu. Elskulega móðursystir, far þú í friði. Minningin um þig mun alltaf lifa í mínu hjarta. Guðlaug Margrét Jónsdóttir. Við viljum skrifa nokkur orð um Þor- stein Hjálmarsson. Það er erfitt að segja eitthvað í nokkrum línum um slíkan mann eins og Steina. Við systkinin höfum þekkt Steina frá því að við vorum lítil og ✝ ÞorsteinnHjálmarsson Diego fæddist í Reykjavík 4. ágúst 1932. Hann lést á hjúkrunarheimilinu í Víðinesi 25. febr- úar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 3. mars. sum frá fyrsta degi lífs okkar. Steini reyndist okkur í gegn- um tíðina ómetanleg- ur. Með ráðum og dáð hvatti hann okkur til þess að gera það sem okkur dreymdi um. Þegar Númi bróðir okkar stóð frammi fyrir þeirri ákvörðun að flytja til Svíþjóðar var hann sá sem hvatti hann mest til þess að gera það. Steini eyddi mörg- um stundum hjá okk- ur á Meistaravöllunum kvöld eftir kvöld að spila við okkur og stund- um ansi langt fram á nótt. Það var oft ansi mikið fjör og hávaði, ekki síst í honum. Hann hefur reynst frænku okk- ar, Æsku Björk, klettur í veik- indum hennar, þrátt fyrir sín eigin veikindi, sem voru ansi mikil. Það var mikið á hann Steina lagt en hann réð ávallt við hlutina. Hann var ávallt kátur maður og vildi ekki heyra neitt væl. Hann hefur í gegnum tíðina reynst okkur eins og besti faðir, slíkur var hugur hans til okkar, það var alltaf hægt að leita til Steina. Hinrik fór nokkrum sinn- um með honum upp á spítala og þá var ekkert að honum að hans sögn. Hann gerði ávallt lítið úr sínum veikindum og var ósérhlífinn mað- ur. Við þökkum fyrir að hafa kynnst slíkum öðlingsmanni sem Þor- steinn Hjálmarsson var. Við send- um frænku okkar Æsku Björk okkar mestu samúðarkveðjur. Númi Númason, Ólafur Fjeldsted, Sæmunda Fjeldsted, Hinrik Fjeldsted. ÞORSTEINN HJÁLMARSSON DIEGO

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.