Morgunblaðið - 04.03.2004, Qupperneq 55
þegar þær voru litlar? Ljóðræn og
erótísk stuttmynd um það að þrá og
sakna.
Laugardagur 6. mars kl. 20
Þriðjudagur 9. mars kl. 22
YFIR Í EDEN
(Eden’s Curve)
BANDARÍKIN 2003. (BETA.)
Anne Misawa
Peter er 18 ára strákur sem er að
hefja nám í yfirstéttarskóla í Virg-
iníuríki á austurströnd Bandaríkj-
anna árið 1973. Hann ímyndar sér að
hann laðist að Bess, kærustu her-
bergisfélaga síns í skólanum, en það
er í rauninni Joe, herbergisfélaginn
sjálfur, sem hann þráir og girnist.
STÚLKUR MEÐ STÚLKUM
(Safn Stuttmynda)
Á veiðum (Bandaríkin)
D.E.B.S. (Bandaríkin)
Hjem til jul (Noregur)
Just Call Me Kade (Bandaríkin)
Åbenbaringen (Noregur)
Ten Rules (Bandaríkin)
Þriðjudagur 9. mars kl. 20
Fimmtudagur 11. mars kl. 18
ÞÚ KEMST YFIR ÞETTA
(A cause d’un garçon: tu
verras, ça te passera)
FRAKKLAND 2002. (BETA)
Fabrice Cazeneuve
Vincent er vinsælasti strákurinn í
skólanum, fyrirliði keppnisliðsins í
sundi og með útlitið með sér. Þegar
hann áttar sig á hann er meira fyrir
stráka en stelpur og gerir eitthvað í
málunum er hann útilokaður úr
keppnisliðinu, barinn og hæddur.
Laugardagur 6. mars kl. 22
Laugardagur 13. mars kl. 22
Vefsíða Hinsegin bíódaga er
www.hinbio.org
Miðasala á Hinsegin bíódaga er
í Regnboganum. Miðaverð á
sýningar er 700 kr. Hægt er að
kaupa fjóra miða á fjórar mis-
munandi sýningar fyrir 2000 kr.
skarpi@mbl.is
Laugardagur 6. mars kl. 18
Miðvikudagur 10. mars kl. 20
PILTAR MEÐ PILTUM
(Safn Stuttmynda)
Chicken (Írland)
Spin (Bretland)
En malas compañias (Spánn)
Fremragende timer (Noregur)
Frühstück (Þýskaland)
ÅbenbarIngen (Noregur)
Target Audience
(Bandaríkin)
Diary Of A Male Whore
(Palestína)
Freunde (Þýskaland)
Föstudag 5. mars kl. 20
Mánudagur 8. mars kl. 18
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. MARS 2004 55
Ást og umhyggja
Barnavörur
www.chicco.com
Engar sýningar í dag. Sýnd á morgun Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16.
www.laugarasbio.is
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Vinsælasta fjölskyldumynd
ársins í USA!
Þau eiga 12 börn og
mamman er fjarverandi
- þetta endar með
ósköpum! Frábær
skemmtun!
Frábær gamanmynd
frá höfundi Meet the Parents
Sýnd kl. 6.
Fleiri börn...meiri vandræði!
Charlize Theron:
Golden Globe verðlaun
fyrir besta leik í
aðalhlutverki.
Charlize
Theron:
fyrir besta leik
í aðalhlutverki.
ÓHT Rás2 HJ MBL
Kvikmyndir.com
Brúðkaupssýningin Já
DAGSKRÁ BRÚÐKAUPSSÝNINGARINNAR JÁ 2004
Föstudagur
16:00 Opnun
16:15 Brúðarkjólaleiga Katrínar
17:00 Séra Bjarni Karlsson flytur ávarp
17.10 Guðbjörg Magnúsdóttir syngur falleg
brúðkaupsslög
Laugadagur
12:30 Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir
13:30 Sverrir Bergmann
14:00 Ég og þú undirfatatískusýning
14:20 Kalli Bjarni
14:40 Guðbjörg Magnúsdóttir
15:00 Pell & purpuri Brúðarkjólar og
samkvæmisfatnaður
15:30 Rannveig Káradóttir
16:00 ISIS /fatnaður fyrir gesti
16:20 Gunni magg / úr og skartgripir 10 mín
16:40 Ardís Ólöf
17:00 Brúðarkjólaleiga Katrínar
17:20 Þorvaldur Þorvaldsson
17:40 Guðrún Árný og Soffía
18:00 Gallerí Feyja - baðföt fyrir
brúðkaupsferðina
Sunnudagur
13:10 Baðfatatískusýning
13:30 Sessý
14:00 Ég og þú undirfatatískusýning
14:20 Gunni Magg úr og skartgripir 10 mín
14:40 Margrét Eir
15:00 Brúðarkjólaleiga Katrínar
15:20 Regína Ósk
15:40 Tinna Marina
16:00 ISIS
16:30 Páll Óskar og Monika
17:00 Anna Kristín Design Brúðarkjólar
Komdu og upplifðu
brúðkaupsævintýrið
í Vetrargarði
Smáralindar
helgina 5.-7. mars.
Nýr og betriHverfisgötu 551 9000
21
GRAMM
www .regnboginn.is
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16.
„Dýrmætt
hnossgæti“
EPÓ Kvikmyndir.com
BILL MURRAY SCARLETT JOHANSSON
Allir þurfa félagsskap
SV MBL
Fréttablaðið
ÓHT Rás 2
SV Mbl.
Kvikmyndir.com
ÓHT Rás2
Fleiri börn...meiri vandræði!
Sýnd kl. 6.30, 8.30 og 10.30.
Þau eiga 12 börn og mamman er fjarverandi - þetta
endar með ósköpum! Frábær skemmtun!
Vinsælasta fjölskyldumynd ársins í USA!
Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40.
Besta
frumsamda
handrit
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20.