Morgunblaðið - 04.03.2004, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 04.03.2004, Qupperneq 56
56 FIMMTUDAGUR 4. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÁLFABAKKI kl. 4 og 6. Ísl tal. Kvikmyndir.is DV  ÓHT Rás 2 i i .i Tilnefningar til óskarsverðlauna Frábær gamanmynd frá höfundi Meet the Parents EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 6, 8 og 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5 og 8. b.i. 14 . HJ. MBL  ÓHT. Rás2 Sýnd kl. 9.10. B.i. 16. Heimur farfuglanna Sýnd kl. 6.Sýnd kl. 10. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 6 og 9. ÓHT Rás2  VG DV  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 7.  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 6 og 9. B.i. 16. Sýnd kl. 6. SV MBL DV SV MBL HJ. MBL Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. -Roger Ebert „Bráðfyndin“ HJ. MBL „Ótrúlega áhrifarík. Frumleg, fyndin og elskuleg.“ -BÖS, Fréttablaðið Sean Penn besti leikari í aðalhlutverki Tim Robbins besti leikari í aukahlutverki Renée Zellweger besta leikkona í aukahlutverki Skonrokk „Hundrað sinnum fyndnari en Ben Stiller á besta degi.“ -VG. DV  HJ MBL „Fínasta skemmtun“ B.Ö.S. Fréttablaðið  Kvikmyndir.com  KRINGLUKRÁIN: Pálmi Gunnars- son og hljómsveit laugardags- og sunnudag.  LEIKHÚSKJALLARINN: Gullfoss & Geysir laugardags- og sunnudag.  NASA VIÐ AUSTURVÖLL: Straumar og Stefán Hilmarsson föstu- dag. Gus Gus laugardag.  NELLY’S CAFÉ: Óvissukvöld fimmtudag, lifandi tónlist verður á sín- um stað. Jón Gestur í búrinu föstudag og laugardag. Bingókvöld Nelly’s sunnudag. Bjarni Tryggva þriðjudags- kvöld.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópavogi: Súellen, Dúkkulísur, Búálfar, Simmi Vilhjálms Idol-kynnir, Tommi Tomm Rokkabillý föstudag á árlegu Austfirð- ingaballi. Hreimur ásamt hljómsveit- inni Eins&hinir laugardag.  PRAVDA: DJ Áki Pain á efri hæðinni og DJ’s Bling & Ghetto á neðri hæðinni föstudag og laugardag.  PRÓFASTURINN, Vestmannaeyj- um: Hljómsveitin Maus laugardag.  RAUÐA LJÓNIÐ: Hljómsveitin Haf- rót fagnar 30 ára starfsafmæli með stuði alla helgina.  SJALLINN, Akureyri: Árshátíð Verkmenntaskólans, Papar föstudag. Þröstur 3000 á Dátanum. Papar í Sjall- anum, Dj Lilja á Dátanum laugardag. Árshátið HA. Húsið opnað kl. 20 fyrir matargesti, kl. 24 fyrir almenning.  SNÚLLABAR, Hveragerði: Rokk- sveitinn Mistur föstudag. Jakob Þór sér um fjörið. mót með Huldu Gestsdóttur og André Bachmann föstudag og laugar- dag. Árni Ísleifsson með útgáfutónlika sunnudag kl. 21 í tilefni af nýútkom- inni plötu sinni Portrait of a wom- an. Tónleikarnir verða haldnir í Múlanum, í Gyllta salnum.  HÓTEL ÖRK: Hljómsveitin Heiðurs- menn laugardag.  HVERFISBARINN: Dj Benni föstu- dag. Kiddi Bigfoot laugardag.  JÓN FORSETI: Hljómsveitin Hraun laugardag. Kvikmyndin Vixen kl. 20.30 og kvikmyndin The Amorous Milkman kl. 23.40 á Lágmenningarkvöldi mánu- dagskvöld.  KAFFI AKUREYRI: Hljómsveitin Spútnik föstudag.  KAFFI LIST: Kvartett Kára Árna- sonar fimmtudag kl. 21.30 til 24. Kvart- ett Snorra Sigurðarsonar laugardag kl. 22.30 til 01.  KAFFI REYKJAVÍK: Bubbi Mort- hens laugardag.  KAFFI STRÆTÓ Njalli í Holti föstu- dag, Tú og ég laugardag.  KÁNTRÝBÆR, Skagaströnd: Hljómsveitin Smack laugardag.  KLÚBBURINN VIÐ GULLINBRÚ: Hunang föstudag. Sixties laugardag. fimmtudag. Garðar Garðars föstudag og laugardag.  CATALINA, Hamraborg 11, Kópa- vogi: Hermann Ingi Hermannsson föstudag og laugardag.  CELTIC CROSS: Dúettinn Fíklarnir föstudag og laugardag.  DÁTINN, Akureyri: Dj Andri í búrinu fimmtudag kl. 22 til 01. MTV- tónlist á öllum tjöldum .  FELIX: Atli skemmtanalögga föstu- dag. Dj Valdi laugardag.  FÉLAGSHEIMILIÐ BIFRÖST: Gili- trutt fimmtudag.  FJÖRUKRÁIN: Hljómsveitin West- menn frá Færeyjum föstudag og laug- ardag kl. 23 til 03 á færeyskum dögum .  GAUKUR Á STÖNG: Dúndurfréttir leika bestu lög Pink Floyd og Led Zeppelin fimmtudag kl. 21. Kerrang- kvöld föstudag. Mínus og Jarcrew ásamt DJ-um sem Kerrang kemur með sér. Buttercup laugardag.  GLAUMBAR: Gunnar Óla og Einar Ágúst fimmtudag. Þór Bæring fimmtu- dag, föstudag og laugardag.  GRÆNI HATTURINN, Akureyri: Eyjólfur Kristjánsson og Íslands eina von leika fyrir dansi föstudag og laug- ardag.  GULLÖLDIN: Stórsveit Ásgeirs Páls sunnudag til 03.  HITT HÚSIÐ: Hljómsveitirnar Feedback, Tvítóla og Pan koma fram fimmtudag kl. 20 til 22.30 á Fimmtu- dagsforleik. 16 ára aldurstakmark.  HÓTEL BORG: Hljómsveitin Stefnu-  ARI Í ÖGRI: Dúettinn Dralon föstu- dag og laugardag.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dans, Caprí- tríó leikur fyrir dansi sunnudag kl. 20 til 23.30.  BREIÐIN, Akranesi: Á móti sól laug- ardag.  BROADWAY: Borgfirðingar í heim- sókn með eftirfarandi dagskrá föstu- dag. Kynnir Gísli Einarsson grínari með meiru. Snorri Hjálmarsson Syðstu-Fossum syngur lög af nýja disk- inum sínum. Atriði úr Bifróvision. Nem- endur úr Viðskiptaháskólanum Bifröst. Jóhann Sigurðarson og Þorsteinn Gauti píanóleikari. Freyjukórinn syngur lög úr söngleikjum. Stjórnandi Margrét Pálmadóttir. Þorvaldur Jónsson. Dans- hópur Kleppjárnsreykjaskóla sýnir. Karlakórinn Söngbræður syngur. Sig- urlag Dægurlagakeppni Borgarfjarðar flutt. Gospelband Akraness og syngur. Hljómsveitin Stuðbandalagið á ekta sveitaballi fram á nótt. Le’ Sing sýnt á Litla sviðinu laugardag.  BÚÁLFURINN, Hólagarði, Breið- holti: Gulli Reynis föstudag og laugar- dag.  CAFÉ AMSTERDAM: Rokkbandið Plast föstudag og laugardag.  CAFÉ ROSENBERG: Halli Reynis FráAtilÖ Straumar og Stef- án verða á Nasa annað kvöld. HARRY Bretaprins, sem nú er staddur í Afríkuríkinu Lesótó, hefur farið fram á aukna erlenda aðstoð við landið, sem er eitt hið fátækasta í Afríku. Markmiðið með dvöl Harrys í Lesótó er að aðstoða við ýmis verk- efni, bæði við byggingavinnu og við mannúðarstörf. Spurður um dvöl sína í Afríku að undanförnu, sagði Harry, sem er 19 ára gamall, að hún hefði verið frábær. „Það er mjög skemmtilegt að geta kynnt sér menningu annarra þjóða,“ sagði Harry. Hann sagðist hafa ákveðið að eyða hluta af ári, sem hann tekur í frí frá skóla heimafyrir, í að starfa í Le- sótó, því lítið væri vitað um þetta litla konungsríki, sem er umlukt af Suður-Afríku. „Englendingar vita í raun ekki mikið um Lesótó. En Les- ótó þarf á hjálp þeirra að halda á svo margan hátt,“ bætti prinsinn við. Lesótó er eitt af fátækustu ríkjum Afríku en verg þjóðarframleiðsla á mann í landinu nemur einungis um 451 dollara, eða rúmum 30 þúsund íslenskum krónum, á ári hverju. Um 30% íbúa Lesótó eru smitaðir af al- næmi og samkvæmt tölum Samein- uðu þjóðanna eru lífslíkur á íbúa í landinu um 36 ár. Harry og vinur hans, George Hill, hafa frá því um miðjan febrúar unn- ið við ýmis verkefni í norðurhluta Lesótó, svo sem að viðbyggingu heilsugæslustöðvar og við að reisa brú. Þeir hafa einnig gengið hús úr húsi í landinu og rætt við eyðni- smitað fólk. Harry er yngri sonur Karls, krón- prins Bretlands, og Díönu prinsessu af Wales, sem lést fyrir tæpum sjö árum. Hann er þriðji í röðinni til þess að erfa bresku krúnuna á eftir föður sínum og bróður, William. Harry hjálpar til í Lesótó Harry hjálpar hinum fjögurra ára Mutsu að gróðursetja ávaxtatré. Reuters

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.