Morgunblaðið - 27.03.2004, Síða 39

Morgunblaðið - 27.03.2004, Síða 39
1¼ bolli sólblómaolía 3 msk.sítrónusafi ½ msk. eplaedik Blandið öllu saman nema sól- blómaolíu, sítrónu- safa og eplaediki í mat- vinnsluvél og bætið vatninu/sojamjólkinni smám saman út í til að byrja með. Bætið síðan olíunni mjög hægt út í þangað til hræran byrjar að þykkna og svo sítrónusafanum og epla- edikinu. Hrærið áfram í eina mínútu. Geymist í þétt lokuðu íláti í 10–14 daga í kæliskáp. Tófú kotasæla 500 g venjulegt tófú (ekki silken) Látið vökvann renna af og stappið með gaffli 2⁄3 bolli möndlumajones 2 tsk. laukduft 1 tsk. hvítlauksduft 1 tsk. salt 1 tsk. möluð dillfræ Setjið allt í skál og hrærið vel sam- an. Geymist í kæli, en það getur þurft að setja smávegis af sojamjólk út í til að þynna. Tófú sýrður rjómi 1 bolli mjúkt tófú (silken style) 4 msk. olía 1 msk. sítrónusafi 1½ tsk. hunang 1⁄2 tsk. salt Blandið öllu saman þangað til orð- ið slétt og rjómakennt. Paprikuostur 1 bolli kalt vatn 6 msk. agar-flögur 1 bolli sjóðandi vatn 1½ bolli kasjúhnetur 3 msk. gerflögur 2½ tsk. salt 2 tsk. laukduft ¼ tsk. hvítlauksduft 2 msk. sítrónusafi ½ bolli soðin rauð paprika í bitum 1 tsk. paprikuduft Sjóðið paprikuna og agar-flögurn- ar í einum bolla af köldu vatni þar til paprikan er orðin mjúk. Á meðan má blanda öllum hinum efnunum saman og síðan er agar-blöndunni bætt sam- an við. Blandið vel í blandara, en ekki of lengi þar sem þetta storknar fljótt. Hellið í smurt form, t.d. hunangsdoll- ur, og kælið þar til osturinn er orðinn stífur. Paprikurúllu- tertubrauð 1 rúllutertubrauð 300 g paprikuostur (sjá uppskrift) 100 g möndlumajones (sjá upp- skrift) 3 msk. tófú sýrður rjómi (sjá uppskrift) 1⁄3 græn paprika 1⁄3 rauð paprika 3 msk. maískorn Season all krydd möndlumajones paprikuduft Setjið paprikuostinn og majonesið í skál og blandið saman. Blandið síð- an tófú-kotasælunni saman við. Sker- ið paprikurnar í litla teninga og blandið saman við ásamt maís og kryddið lítillega með Season all. Setj- ið ostablönduna á rúllutertubrauðið og rúllið upp. Smyrjið brauðtertuna með þunnu lagi af möndlumajonesi að utanverðu og stráið paprikudufti yfir. Bakið við 200°C í um 20 mínútur. join@mbl.is Morgunblaðið/Sverrir Ídýfur: Möndlumajones, tófú kota- sælu og paprikuost má nota með- ýmsu ólíku meðlæti. Hollt: Brauðterta með möndlu- majonesi í stað þess hefðbundna. Paprikurúlluterta: Með papriku- osti, möndlumajonesi og tófú sýrðum rjóma. Morgunblaðið/Sverrir Morgunblaðið/Sverrir DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MARS 2004 39 tilvaldar til að taka með í bústaðinn eða grípa er óvænta gesti ber að garði. Kornmjólk í stað hefðbundinnar Mjólk úr rísi, höfrum og spelti er nú komin á markað hérlendis, en um er að ræða norsku Graindrops kornmjólkina sem Yggdrasill flytur inn. Mjólkin er að sögn fyrirtæk- SUÐUR-afrískar kryddblöndur frá Nomu eru nú komnar á markað hérlendis, en blöndurnar þykja henta einkar vel við matargerð með lítilli fyrirhöfn. Nomu- kryddið varð á sínum tíma til í tilrauna- eldhúsi Tracy Foulkes, sem er vinsæll sjón- varpskokkur í heima- landi sínu, og er kryddið ætlað jafnt fyrir kjöt, fisk og grænmeti, en það má nota þurrt, sem mar- ineringu í sambland við ólífuolíu og eins í ídýfur og kaldar sósur. Krydd- blöndurnar má m.a. finna í versluninni La Vida, Gallerí Kjöt, Nýja Kökuhús- inu Auðbrekku og Blóma- og gjafa- vöruversluninni á Sauðarkróki. Kökubakstur á skotstundu Matvælafyrirtækið Katla sendi nýlega frá sér tvær nýjar gerðir af tilbúnum kökublöndum, svo nefnt Pönnukökumix og Súkkulaðiköku- mix. Pönnukökumixið inniheldur tvær 200 g pakkningar, en súkku- laðikökumixið eina 500 g pakkn- ingu. Blöndunum er ætlað að koma til móts við þá sem hafa lítinn tíma eða áhuga á heimabakstri. En auk þess eru þær að sögn fyrirtækisins isins góður valkostur fyrir þá sem þjást af mjólkuróþoli eða ofnæmi og eins fyrir þá sem ekki þola soja. Kornmjólkin er unnin úr lífrænt ræktuðu korni og er framleiðsla hennar látin sæta mjög ströngum gæðakröfum. Til að fá sætt bragð af drykknum er svo notuð ævagöm- ul japönsk aðferð, „koji“, sem notuð er við að draga fram sæta bragðið í korninu. Morgunblaðið/Ásdís Krydd í tilveruna: Fjölbreyttar kryddblöndur fyrir ýmiskonar matreiðslu.  Á RÖLTINU Framand- legar krydd- blöndur Kökur og mjólk: Kökublöndur frá Kötlu og Graindrops kornmjólk. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Skrefi framar Sokkar, sokkabuxur, undirföt www.sokkar.is OROBLU ráðgjafi verður í dag kl. 14-18 í Hringbrautar- apóteki. Sokkabuxur fylgja öllum Oroblu vörum sem kaupauki. Sigurbjörn Skarphéðinsson, lögg. fasteignasali Geirsgötu 9, 101 ReykjavíkSími 590 9500 OPIÐ HÚS - GAUKSÁS 21 - HAFNARFIRÐI Opið hús kl. 15–17. Á frábærum útsýnisstað rétt við Ásfjall fallegt og rúmgott 182,1 fm raðhús ásamt 36,7 fm innb. bílskúr, alls 218,8 fm. Aukaíbúð á jarðhæð. Stórar svalir. Húsið er ekki full- klárað. Verð 23 millj. Uppl. veitir Páll Kolka í síma 590 9517.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.