Morgunblaðið - 08.04.2004, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.04.2004, Blaðsíða 1
Prentsmiðja Árvakurs Í Mývatnssveit verður haldin mikil tónlistarhátíð um páskana. Meðal flytjenda verður Arndís Halla Ásgeirs- dóttir, sem um þessar mundir kemur víða við í Evrópu og syngur fyrir jafnt börn sem fullorðna. 2 Sópransöngkona á ferð og flugi Um miðja tuttugustu öldina var Myanmar eitt af best settu löndum Suðaustur-Asíu, en er nú eitt af fátækustu ríkjum í heimi. Heimamenn brosa breitt og gleðjast, en þegar talið berst að pólitík er hvíslað. 4 Ekkert breytist í Myanmar Íslenski fjárhundurinn var í útrýmingarhættu um miðja síðustu öld, en honum vex nú ásmegin og er meira að segja farinn að hasla sér völl á erlendri grund líkt og ís- lenski hesturinn. 12 Íslenski fjárhundurinn í góðum metum Páskaplánetan og páskaeggjahlaupið meðal efnis í Barnablaðinu Morgunblaðið/RAX „Ég þoli ekki fargan“ Helgi Þorvaldsson er fyrrverandi bóndi, byggingamaður, sjálfmenntaður þúsundþjalasmiður, uppfinningamaður og viðgerðarmaður sjónauka, raftækja og fíngerðra úrverka. „Ég endurbæti tækin þannig að þau hætta að bila,“ segir hann með áherslu. Guðni Einarsson og Ragnar Axelsson heimsóttu Helga á Gamla-Hrauni við Eyrarbakka. 16 Pétur Pan stekkur enn fram á hvíta tjaldið nú um páskana ásamt fríðu föruneyti. Leikstjóri myndarinnar og leikarar lýsa hvernig farið var að því að gæða æv- intýrið sígilda lífi á nýjan leik. 6 Drengurinn sem vildi ekki verða fullorðinn Fimmtudagur 8. apríl 2004

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.