Pressan - 03.11.1988, Blaðsíða 7

Pressan - 03.11.1988, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 3. nóvember 1988 Bera Nordal, forstööumaöur listasafnsins, tekur hé á móti Völu Thorodd- sen og eru þær báöar meö hýrri há viö þetta tækifæri. Electrolux # B W 310 uppþvotta vélin náði ekki bara prófinu... hún „DÚXAÐI” ! A kröfuharðasta neytcndámarkaðinum, fékk hún eftirfarandi ummæli frá Svenska Konsumentverket: KYRRALÍFSMYNDIR KRISTÍNAR Sýning á verkum lislmálarans Kristínar Jónsdóttur var opnuð i Listasafni íslands á laugardaginn sem leið. Kristín var, eins og kunn- ugt er, einn af frumkvöðlunum í ís- lenskri myndlist og er þetta sýning á kyrralífsmyndum sem hún málaði og þykjar sérstæðar fyrir listsköp- un hennar. Kristín var alla tíð hús- móðir jafnframt því að vera lista- maður og hafa sumir viljað rekja kyrralífsmyndir hennar til þess að það hafi verið einfaldast fyrir hana að fást við slíkar myndir heirna við, viðfangsefnið nærtækt og ntynd- irnar ekki mjög stórar. Mikið fjöl- menni var samankomið og gefur hér að líta á þeim myndum sem Magnús Reynir, Ijósmyndari PRESSUNNAR, tók við opnunina no.kkur af þeim andlitum sem þar sáust. Þess má geta að Kristín hefði í ár orðið 100 ára hefði hún lifað. * Hæsta einkunn (5) fyrir uppþvott og þurrkun * Hæsta einkunn (5) fyrir að vera hljóðlát * Hæsta einkunn (5) fyrir sparneytni Erlendur Einarsson og frú hans, Margrét, og i baksýn kona sem ekki verður betur séö en renni hýru auga til sambandsforstjórans fyrrverandi. * Við bætum svo við ótrúlegu verðtilboði Eins og hér sést var fjöldinn allur af fólki kominn til aö hlýöa á forstöðu- mann listasafnsins opna sýninguna og fylgjast menn andaktugir meö list- fræðilegum fyrirlestri hennar um verk Kristinar Jónsdóttur. Miöaö viö hefö- bundnar opnanir á myndlistarsýningum blasir hér við æpandi kokteil- leysi... :r. Nú aðeins kr. 47.499 stgr. Láttu ekki uppþvottinn angra þig lengur- ,,KÝLDU” Á ELECTROLUX ! 53 Electrolux . LeiöandijyTÍrtœki » VörnraarkaðitrinB I KRINGLUNNI SÍMI 685440 Loksins geturöu lagaö gott kaffi heima: Kaffivélin frá Pavoni fæst á ís- landi, espresso-kaffivélin, sem slær allar aðrar vélar út, f óbreyttri mynd frá 1921, steypt og sett saman í höndunum, kopar eða látún, hitar vatnið í 120 gráður, lagar þess vegna heimsins besta espresso og capuccino. Alltaf reiðubúin, endist í aldarfjórðung, lista- verk í sjálfu sér, hentar hvar sem er. P.S. Einnig fyrirliggj- andi vélar fyrir veitingastaði. Enn á kynningarverði frá kr. 19.900. Visa/Euro. Kaffiboð sf. S: 621029. Það nýjasta frá CcltlOII er komið Prima Zoom *kr. 18.905.- Prima junior*kr. 4.255.- Prima Tele *kr. 16.980.- Cauon Canon Canon Júc E70 *kr. 89.825.- '708 *kr. 115.880.- Canon Canon *miðað við staðgreiðslu ÚTSÖLUSTAÐIR kynningarverð Fókus Týli Ljósmyndabúðin Leó litmyndir" Nýja filmuhúsið Lækjargötu 6b, Rvk Austurstræti 6, Rvk v/Rauðarárstíg, Rvk ísafirði . Akureyri Beco Barónstíg 18, Rvk TÝLI = ÞJÓNUSTA CANON = GÆÐI EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI H F Sérverzlun með Ijósmyndavörur Austurstræti 6, s: 10966 Sendum í póstkröfu

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.