Pressan - 03.11.1988, Blaðsíða 27

Pressan - 03.11.1988, Blaðsíða 27
383r isdniðvðn .£ njpebutmmH Fimmtudagur 3. nóvember 1988 8£ 27 NORRÆNA RAÐHERRANEFNDIN Framkvæmdanefndin auglýsir stöðu RÁÐUNAUTS Norræna ráðherra- nefndin er samvinnu- stofnun fýrir ríkis- stjómir NorAurianda. Samvinnan nœr yfir alla meginþætti fé- lagsmála. Framkvæmdanefnd ráAherranefndarinnar hefur bæAi frumkvæði og annast fram- kvæmdir fyrir nefnd- ina. Framkvæmdanefnd- inni er akipt f 6 sér- deildir: Fjárhags- og stjómunardeild, upp- týéingadeild og akrif- etofu aAalrrtara. á rannsóknasviði Einn af ráöunautum okkar á rannsóknasviöi lætur af störf- um og viö leitum nú aö eftir- manni í hans stað. Ráöunautar á rannsóknasviöi mynda hóp sem vinnur aö fjölda mismunandi verkefna á sviöi norrænnar samvinnu um rannsóknir. RáÖunautamir undirhua m.a. rannsóknar- stefnu þá (forsknings polit- iska arenden) sem Qallað er um í norrænu ráðherranefnd- inni og stofnunum hennar. Starfið spannar bæöi undir- búningsverk og stjómunarleg verkefni. Eins og hópur ráðu- nautanna á rannsóknarsviö- irtu er núna samsettur mun starf hins nýja ráöunautar aðallega veröa samvinna um rannsóknir almennt ásamt stjómun nonrænu Irftaakni- fræðilegu áætlunarinnar (bio- teknologiska samarbetspro- grammet). Eftir því sem umhverfissjón- armið veröa æ meir rfkjandi koma verkefni ráöunautanna til með aö snúast einrrig um umhverfisstefnu og stefnu í orkumálum (áhrif orkunotkun- ar á umhverfi). Framkvæmdanefndin felur ráðunautunum e.t.v. einnig önnur verkefni. Reynsla í stjómun þjóðlegra rannsókna og alþjóða sam- vinnu er æskileg. Umsækjandinn veröur að geta tjáð sig skýrt bæði skríf- lega og munnlega á einu af þeim tungumálum sem notuö eru: Dönsku, norsku og sænsku. Framkvæmdanefndin býöur góö vinnuskilyröi og góð laun. Talsverð ferðalög innan Norö- uríanda eru bundin starfinu. Ráöningin er tímatakmörkuö: 4 ár samningsbundin meö möguleika á framlengingu. Rikisstarfsmenn eiga rótt á fríi frá störfum á ráöningar- tímanum. Vinnustaðurínn er Kaup- mannahöfn. Framkvæmda- nefndin aöstoöar viö útvegun á húsnæði. Norrænar samvinnustofnanir vinna að jafnrétti kynjanna og vænta umsókna jafnt frá kon- um sem köríum. Nánari upptýsingar veitir Rteto Ttenari deiklarstjóri og Bertei Stáhte sárráögjafi. Harald Lossius starfs- mannaráöunautur svarar fyrirspumum um ráöningar- skiimáte, Simi í Kaupmanna- hðfn 1-11 4711. Umsáknarfrsstur er til 14. mtiMmhsr 4000 novofniMr i trooa Skriftegar umsóknir sendtet tfi: Nordteka Mlnteterrádet Generateekrsteraren Store Strandstrmde 18 DK-1266 Köbenhavn Danmark PRESSAN "æs® Vé I s I eöasý n i n g VILLIKETTIRNIR ERU KOMNIR Já, þeir eru komnir, ,,Vi11ikettirnir“, árgerö ’89 og veröa frumsýndir helgina 5. og 6. nóvember næstkomandi í glæsilegri söludeild Bifreiöa & landbúnaðarvéla í Ármúla 13. Þar mun öll fjölskyldan finna vélsleöa viö sitt hæfi. Nánar auglýst síðar. Komiö, skoöiö og strjúkiö „köttunum11 frá ARCTIC CAT og heyrið þá mala. PRESSU Innan skamms verður lagl fram frumvarp á alþingi j>ar sem ákvœö- um áfengislaganna veður breytt vegna þess að bjórinn er nú loks að koma. Til að laga áfengislögin að þessum breytingum verður hugtak- ið vín fellt úi úr lögtmuin en hug- takið áfengi jafnan notað í staðinn vegna þess að þá verður veitinga- stöðum og áfengisútsölum heimilt að selja bæði vín og álengt öl. Þá verður ekki framar veitt vínveit- ingaleyfi lieldur áfengisleyfi og i þessu sama frumvarpi felst líka sú breyting að dómsmálaráðuneytið mun hætta að veita áfengisleyfi til veitingastaða en valdið þess í stað flutt heim í hérað til lögreglustjóra og sveitarstjórna... IH eðal sparnaðarálörma fjármálaráöherra í fjárlagafrum- varpinu er að hætt verði við innrétt- ingu nýs húsnæðis stjórnarráðsins við Sölvhólsgötn 4, sem keypt var af SIS í fyrra. Lýsti fjármálaráð- herra því yfir að nú yrði bara að, notast við gömlu skrifborðin og stólana. I3að vekur aftur á móti athygli að á lista ylir aukafjárveit- ingar á árinu, sem lylgir Ijárlaga- frumvarpinu, er upphæð til Ijár- málaráðuneytisins upp á livorki meira né minna en 2,9 milljónir kr. til húsgagnakaupa vcgna flutnings tekjudeildar ráðuneytisins í Sam- handshúsiö... W^Éeðal hækkimarliða sem fram koma í fjárlagalrumvarpinu er 74°/o hækkun t'ramlaga til Menntastofnunar íslands og Bandaríkjanna (MÍB). Liðurinn heyrir að sjálfsögðu undir Svavar Gestsson menntamálaráðherra. Gárungarnir segja að Svavari hljóti að hafa orðið eitthvað á í messunni þegar hann setti frani kröfuna. Auðvitað hafi átt að standa MÍR (Menningarsamtök íslands og. ráð- stjórnarríkjanna), en ekki MÍB... Í^Éýr fréttamaður, ÓAinn Jóns- son, hefur störf hjá sjónvarpinu innan tíðar. Óðinn hefur síðustu ár verið fréttamaður á útvarpinu. Þeg- ar mun hafa verið gengið frá ráðn- ingunni, en Óðinn flyst ekki yfir fyrr en Kári Jónasson, fréttastjóri á útvarpinu, hefur fengið mann í hans stað... o venjulegt er að svokallaðir Ijósvikingar færi sig um set yfir á prentmiðlana. Það gerðist þó ný- verið þegar Árni Magnússon, dag- skrárgerðarmaður á Stjörnunni, gerðist blaðamaður á Tímanum. Árni er sonur Magnúsar Bjarn- freðssonar sem starfaði unt árabil á sjónvarpinu, en einnig á Tímanum á árum áður. Þess ntá geta að Árni skrifar ánta undir fréttir stnar...

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.