Pressan - 03.11.1988, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 3. nóvember 1988
23
PÓST- OG
SÍMAMÁLASTOFNUNIN
óskar aö ráöa
bréfbera
hjá Pósti og síma Kópavogi.
Upplýsingar hjá stöövarstjóra í síma 91-
41225.
Áskriftarsími 681866
f ram til þessa hal'a tvö greiðslu-
kortal'yrirtæki verið allsráðandi á
íslandi, Visa og Eiiroeard. Nú eiga
risarnir von á samkeppni, því sam-
vinnumenn eru að hleypa nýju korti
al' stokkunum þessa dagana. Nýja
kortið, sem vitanlega heitir Sain-
kort, verður eingöngu notað innan-
lands og auk sambandsfyriitækja
einungis í völdum fyrirtækjum. Eitt
aðaltromp þeirra Samkortsmanna
er að l'ólk kemur til með að borga
miklu minna fyrir al'not al' þessu
korti en hinum. Nú greiða kort-
hafar Visa og Euroeard 70 krónur
fyrir hvert greiðslúyfirlit sem þeir l'á
sent lieim og þótt þetta virðist ekki
há upphæð, þá sal'nast þegar saman
kemur. Tekjurnar sent t.a.m. Visa
hefur al' þessu munu nema tugum
milljóna á ári og l'ara langt með að
Fjölmiðlakönnun Félagsvísindastofnunar Fláskólans, október 1988. Svæði 4 stöðva 25 - 45 ára.
% 14
13
12
11
10
9
8
7
6
5
4
3
2
1
7-8 8-9 9-10 10-11 11-12 12-13 13-14 14-15 15-16 16-17 17-18 18-19 Tími
□ Helsti keppinauturinn
■ STJARNAN
. ISLENDINGAR
A ALDRINUM 25 - 45 ÁRA
HLUSTA A
STJORNUNA
ALLAN DAGINN
F1V1102 A104
AUGLÝSINGASÍMI 68 99 10
P.S. Leiðin að eyrum íslendinga á aldrinum 25 - 45 ára
liggur í gegn um Stjörnuna.
standa undir öllun launagreiðslum
fyrirtækisins...
c
^^érstakur útbreiðslustjóri hef-
ur verið ráðinn til Þjóðviljans, til að
sjá unt að koma Nýja helgarblað-
inu út. Mikil óánægja er sögð hal'a
verið á ritstjórn Þjóðviljans með
framkvæmd þeirra mála. Hörður
Oddfríðarson, fyrrum afgreiðslu-
stjóri blaðsins, var ráðinn i starfið.
Hörður er sagður ntjög tvístígandi
þessa dagana el'tir að Úlfar Þor-
móðsson, formaður útgáfustjórn-
ar, lét liafa eftir sér í fréttatíma
Stöðvar 2, að Þjóðviljinn væri Ijótt,
óáreiðanlegt og lítið lesið blað. Það
getur varla verið vinnandi vegur
fyrir Hörð að selja blað, sem fær
slíka einkunn hjá sjálfum stjórnar-
formanninum...
þ
| — ótt lítið hati verið úr því gert
í fréttum þegar Indriði G. Þor-
steinsson varpaði fram þeirri hug-
mynd að Kíkisútvarpið gæti eignast
hlut í Isfilm kunna þessi ummæli að
verða þýðingarmikil. Þarna opnað-
ist leið fyrir Ríkisútvarpið til að
hafa áhril' á aðra sjónvarpsrás og
koma þar fyrir ýmsum hlutum, sem
það getur ekki i dag, og einnig að
spila enn meira á lögmál markaðar-
ins en því er nú fært. Síðast en ekki
síst gæti þetta komið Stöð 2 bölvan-
lega og ekki eru neinir sérstakir
kærleikar þarna á milli...
ÍÍHikil reiði er nú ríkjandi
innan slökkviliðsins á Akureyri
vegna ráðningar slökkviliðsmanns
á dögunum. Starfið var auglýst
laust til umsóknar í sumar og sóttu
fimm innanbæjarmenn um það,
þar al' tveir sem starfað hafa við al'-
leysingar í slökkviliðinu á sumrin
um margra ára skeið. Bæjarstjórnin
ákvað hins vegar að ráða Reykvík-
ing til starfans. Atkvæði féllu þann-
ig að sjö greiddu atkvæði með
sunnanmanninum en l'jórir greiddu
öðrum umsækjendum atkvæði. Sá
sem fékk starfið mun vera tengda-
sonur eins bæjarfulltrúans...
M .
Iþjóðaútgáfa bandaríska
l'réttablaðsins USA TODAY fæst
nú á blaðsölustöðúm hérlendis
samdægurs og það er gefið út, en
það er prentað á 23 stöðum í
Bandaríkjunum en I í Evrópu.
Þetta ætti að vera mikill hvalreki
fyrir þá sem vilja fylgjast nteð
bandarískum málefnum, en sem
kunnugt er verða forsetakosningar
þar 8. nóvember nk. og er það
gílurlegur kostur að geta fengið
upplýsingar um leið og þær birtast
lesendum blaðsins í Bandaríkjun-
um.
d....................
góðgæti á djasskvöldum Heita
pottsins i vetur. Fyrir áramót eru
væntanlegir ýveir evrópskir djass-
menn til að leika í pottinum, þeir
John Tchichai, spunameistarinn
kunni, sem áður hefur sótt okkur
heim, og þýskur gítarleikari, Kristi-
an Rover, sem mun leika með ís-
lenskum djassleikurum síðar í þess-
um mánuði. Eftir áramót eru svo
allar líkur á að hinn þekkti alt-
saxófónleikari Charles McPearson
stingi sér ofan í heita pottinn í
Duus-húsi...
c
^Væmundur Guðvinsson,
blaðamaður og fyrrv. blaðafulltrúi
Flugleiða, hefur nýlokið við ritun
bókar unt æviminningar Kristins
Olsen, fyrrv. flugstjóra Loftleiða. í
bókinni, sem gefin et út af Frjálsu
framtaki, segir Kristinn ntargar
ósagðar sögur úr flugsögu íslend-
inga og mun ýmislegt koma á
óvart...