Pressan - 03.11.1988, Blaðsíða 30

Pressan - 03.11.1988, Blaðsíða 30
30 Fimmtudagur 3. nóvember 1988 FIMMTUDAGIM e 5TOÐ2 FOSTUDAGUR b 0 STÖÐ2 LAUGARDAGUR 0900 16.00 Grái fiðringurinn. The Seven Year Itch. Gamanmynd um grasekkjumann sem hittir draumadísina slna. Gallinn er bara sá að hann er ekki draumaprinsinn hennar. Aðalhlut- verk: Marilyn Monroe og Tom Ewell. Leikstjóri: Billy Wilder. 17.45 Blómasögur. Flower Stories. Teiknimynd fyrir yngstu áhorf- endurna. 16.05 Ærslagangur. Stir Crazy. Sprellfjörug gamanmynd. Aðal- hlutverk: Gene Wilder og Richard Pryor. Leikstjóri: Sidney Poitier. 17.55 í Bangsalandi. The Berenstain Bears. Teiknimynd um eld- hressa bangsafjöl- skyldu. 12.30 Fræðsluvarp. End- ursýnt Fraeósluvarp frá 30. okt. og 2. nóv. sl. 14.30 Hlé. 15.00 iþróttaþátturinn. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 08.00 Kum, Kum. 08.20 Hetjur himingeims- ins. 08.45 Kaspar. 09.00 Með Afa. 10.30 Penelópa puntu- drós. 10.50 Einfarinn. 11.10 Ég get, ég get. I 12.05 Laugardagsfár. 12.30 Viðskiptaheimurinn. 12.55 Heiður að veði. Gentleman's Agree- ment. 14.50 Ættarveldið. 15.40 Ruby Wax. 16.20 Nærmyndir. 17.15 (talski fótboltinn. 17.50 íþróttir á laugar- degi. 18.00 Heiða.(18.) Teikni- myndaflokkur byggður á skáld- sögu Jóhönnu Spyri. 18.25 Stundin okkar — endursýning. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Kandis. Brown Sugar. Bandariskur heimildamynda- flokkur um frægar blökkukonur á leik- sviði. 18.00 Selurinn Snorri. Seabert. Talsett teiknimynd um sel- inn Snorra og vini hans. 18.15 Þrumufuglarnir. Thunderbirds. Teiknimynd. 18.40 Handbolti. Hand- bolti verður á dag- skrá vikulega og verður sýnt frá helstu leikjum is- lenska handboltans hverju sinni. 18.00 Sindbað sæfari. Þýskur teiknimynda- flokkur. 18.25 Lif i nýju Ijósi. (II était une fois...) (la vie). Franskur teikni- myndaflokkur um mannslikamann. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Austurbæingar. (Eastenders.) Annar þáttur. Breskur myndaflokkur i léttum dúr. 18.20 Pepsi-popp. 18.00 Mofli — siðasti pokabjörninn. (Mofli — El Ultimo Koala.) Spænskur teikni- myndaflokkur fyrir börn. 18.25 Barnabrek. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut. (Fame.) Ný syrpa bandariska mynda- flokkslns um nem- endur og kennara við listaskóla I New York. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Bein útsending frá Alþingi. Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana. 19.19 19.19. Heil klukku- stund af fréttaflutn- ingi ásamt frétta- tengdu efni. 20.45 I góðu skapi Skemmtiþáttur með spurningaleikjum, tónlist og ýmsum óvæntum uppákom- um. Umsjónarmaður er Jónas R. Jóns- son. 21.40 Forskot. Stutt kynn- ing á helstu atriðum tónlistarþáttarins Pepsi-popps. 21.50 Oómarinn. Night Court. 22.15 Bláa þruman. Blue Thunder. Hörku- spennumynd um hugrakkan lögreglu- foringja sem á i höggi við vægðar- lausa yfirmenn sína. 19.25 Sagnaþulurinn. (The Storyteller.) Sjöunda saga. Myndaflokkur úr leiksmiðju Jims Henson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Ekkert sem heitir. Þáttur fyrir ungt fólk. 21.00 Þingsjá. 21.20 Derrick. 22.25 Ekkjan og ekillinn. (The Hireling.) Bresk bíómynd frá 1973. Leikstjóri: Alan Bridges. Aðal- hlutverk: Robert Shaw og Sarah Miles. Myndin ger- ist á 3. áratugnum á Englandi. 19.19 19.19. Frétta og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.45 Alfred Hitchcock. Stuttar sakamála- myndir, geröar I anda þessa meist- ara hrollvekjunnar. 21.15 Þurrt kvöld. Skemmtibingó á vegum Stöðvar 2 og Styrktarfélags Vogs meö glæsilega vinn- inga i boöi. Um- sjónarmenn: Hall- grimur Thorsteins- son og Bryndls Schram. 22.10 Ofsaveður Tempest. * 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lgttó. 20.40 Ja, forsætisráð- herra. (Yes, Prime Minister.) 21.10 Maöur vikunnar. 21.25 Bestu tónlistar- myndböndin 1988. (MTV Music Awards 1988.) Bandarfskur þáttur um veitingu verðlauna fyrir bestu tónlistar- myndböndin 1988. Meðal þeirra sem koma fram eru Cher, INXS, Rod Stewart, Amy Taylor o.fl. 19.19 19.19. Fréttir og fréttatengt efni. 20.30 Laugardagur til lukku. Nýr getrauna- leikur sem unninn er í samvinnu við björgunarsveitirnar. i þættinum verður dregiö i lukkutriói björgunarsveitanna en mióar, sérstak- lega merktir Stöð 2, eru gjaldgengir i þessum leik og mega þeir heppnu eiga von á glæsi- legum aöalvinning- um. 21.15 Kálfsvað. Chelms- ford. Breskur gamanmyndaflokkur sem gerist á dögum Rómaveldis. 21.45 Ástarorð. Terms of Endearment. 2330 23.55 Seinni fréttir. 00.05 Dagskrárlok. 00.00 I skugga nætur. Nightside. Spennu- mynd i gamansöm- um dúr sem fjallar um hressar löggur á næturvakt I Los Angeles. Aðalhlut- verk: Dough McClure og Michael Cornelison. 01.20 Dagskrárji 00.10 Útvarpsfréttir i dag- skrárlok. 23.40 Þrumufuglinn. Air- wolf. 00.30 Gamla borgin. In Old Chicago. 02.00 Howard. Howard, the Duck. 03.50 Dagskrárlok. 23.00 Gleðileg jól, Lawrence. (Merry Christmas Mr. Lawrence.) Bresk/ japönsk kvikmynd frá 1983. Leikstjóri: Nagisa Oshima. 01.00 Útvarpsfréttir i dag- skrárlok. 23.55 Saga rokksins. The Story of Rock and Roll. Elvis Presley, Pat Boone og Bítl- arnir. 00.20 Um myrka vegu. Wege in der Nacht. 02.00 Skörðótta hnifs- blaðið. Jagged Edge. 03.45 Dagskrárlok. sjónvarp Beitt sverð Ég þarf ekki ad hugsa mig um tvisvar; vandaðir heimildarþættir eru besta sjónvarpsefni seni völ er á. Einn slíkur var á skjá sjónvarpsins sl. þriðjudagskvöld, Sverð Múhameds (The Sword of Islam), framleiddur af Bretuni og hlaut hin eftirsóttu Emmy-verðlaun í fyrra. Þátturinn, sem reyndar er sá fyrri í röðinni 'sá síðari ekki fyrr en eftir tvær vikur — dcemigert RÚV-klúð- ur), er vel að verðlaununum kom- inn. í 50 inínútur fenguni við upp- lýsingar og fræðslu um menningu, sögu og sálfræði Islam-trúarinnar, sem venjulega er ranglega kölluð Múhameðstrú. Þessari fræðslu er beitt í þáttunum til að sýna okkur inn í heim hryðjuverkahópa i Mið- austurlöndum og hvernig Islam- trúin er hin trúarlega og félagslega forsenda fyrir hryðjuverkum sem bæði hafa komið Vesturlandabúum í opna skjöldu og skelft þá. Heimildarmyndin er byggð á sögulegum staðreyndum, viðtölum, fréttamyndum og einstaklega vand- aðri heimildavinnu og fram sett með ólgandi spennu undir yfir- borðinu, sem gerir það að verkum að áhorfandinn situr sem límdur við sjónvarpið. Og staðreyndirnar eru í senn ógn- vekjandi og forvitnilegar: Vitið þið að burðarás hryðjuverkamanna og ofstækisfullra Múhameðstrúar- og þungt INGÓLFUFt MARGEIRSSON manna eru háskólamenn úr lág- og miðstétt seni ekki hafa séð drauma sína rætast þrátt fyrir góða mennt- un? Datt ykkur í hug, að endurreisn Islam-trúarinnar í Miðausturlönd- um byggist fyrst og fremst á gjald- þroti kapítalisma og sósialisma í löndunum fyrir botni Miðjarðar- hafs? Hafið þið nokkurn tímann hugleitt, að Islam-trúin nær ekki aðeins yfir trúarlegt svið þjóðlífs- ins, heldur gerir kröfu um að ráða yfir öllum öðrum greinum þjóðfé- lagsins; stjórnmálum, viðskiptalífi, menningarmálum og almennum viðhorfum? Og þetta eru aðeins brot af bak- grunni hugmyndafræði Hizbollah- hryðjuverkahreyfingarinnar í Líbanon og Jidah í Egyptalandi. Sverð Múhameðs var beitt og þungt — ég hlakka til að sjá síðari þáttinn eftir hálfan mánuð. Ef ég man eftir honum eftir svo langan tima. Norðurland Suölæg átt, hiti nálægt frostmarki og vlða él. Vestlæg átt á laugardag, bjart veður fyrri hluta dagsins en þykknar upp slödegis með vaxandi Vesttirðir Sunnanátt á föstudag, vlða él. Hiti nálægt frostmarki. Snýst upp I vestlægaáttálaugardag.bjartveð- ur fyrri hluta dagsins, en þykknar upp siðdegis með vaxandi sunnan- og suðaustanátt. Hiti á bilinu 0—5 stig. Austurland Þurrt og bjart veður á föstudag, hiti um frostmark. Vestlæg átt á laug- ardag, bjart veður fyrri hluta dags- ins, en þykknar upp slðdegis. Vesturland Viða él, hiti nálægt frostmarki. A laugardag er vestlæg átt fyrri hluta dags, þykknar upp siðdegis með vaxandi sunnan- og suöaustanátt. ö-vesturiana Hiti nálægt frostmarki og vlða él. Vestlæg átt fyrri hluta dags, víða bjart en þykknar upp síðdegis. Hiti á bilinu 0—5 stig. Suðurland Hiti um frostmark, en þurrt og bjart veöur, snýst upp I vestlæga átt á laugardag en þykknar upp slðdegis með vaxandi sunnan- og suðaust- anátt. i.'S ,

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.