Pressan - 03.11.1988, Blaðsíða 17

Pressan - 03.11.1988, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 3..nóvember 1988 • .1 i hin leiðin TVOFALDUR 1. VEVMNGUR á laugardag handa þér, ef þú hlttír á réttu tölumar. Láttu þínar tölur ekki vanta í þetta sinn! Leikandi og létt! Upplýsingasími: 685111 Matur er mannsins megin Segja má aðeitt af því sem skiptir miklu máli fyrir góða líöan sé maturinn sem við borðum. Aðaluppistaðan í matnum ætti að vera flókin kolvetnasambönd, en þau finnur maður helst i græn- meti, heilu korni og ávöxtum. í flóknum kolvetnasamböndum finnur maður einnig mikið af víta- mínum, snefilefnum og trefjum. Flókin kolvetnasambönd eru besta orkulind líkamans. Hægt er að brenna fitu og eggjahvítuefnum til að fá orku en þau eru aðeins brennsluefni, þvi þegar eggjahvítu- efnum er brennt myndast köfnun- arefnissambönd sem bindast öðr- um eggjahvítuefnum og mynda þvagsýru. Þvagsýra í of miklu magni getur valdið gigt i ýmsu formi. Við að brenna fitu kemur upp vandamál i sambandi við auka- niðurbrotsefni. Flókin kolvetna- sambönd brenna aftur á móti alveg gersamlega niður. Ef borðað er mikið al' fitu eða eggjahvítuefnum til orkugjalar veldur það álagi á líkamann. Ef við tökum meðal- Ameríkumann koma 45% af hans kalorium úr l'itu, sem er nóg til að drepa einstaklinginn! Við höfum þjálfað okkur í að borða fitu, t.d. kökur, ís, sælgæti, eftirrétti, mjólk- urvörur, skyndibitafæði, mikið unna matvöru og kjöt sem er fullt af fitu. Hvað er slænn við l'itu? Ekkert, ef þú borðar nógu lítið af henni. Við þurfum svolítið af fitu til að „lagera“ orku. Það er einnig í henni vítamín. Ef þú borðar litið- gerir hún þér gott, en of mikið Itefur slæm áhrif á líðanina. Of mikið af fitu veldut' þvi að maður safnar á sig l'itu og að bera aukakiló veldur aftur auknu álagi á líkam- ann. Fitan helur líklega áhrif á æðakölkun, sem lciðiraf sér minna blóðflæði til margra líffæra og veldur því að þau fá ekki nógu DR. HALLGRIMUR MAGNÚSSON f '•fV _ mikla næringu. Marga slæma sjúk- dóma, l.d. sykursýki og hjartasjúk- dóma, hefur verið hægt að tengja of mikilli fituneyslu. Þannig má segja að bæði beint og óbeint sé l’itan mjög slæm. EGG JAHVÍTUEFNI Okkur er kennt að við þurfum að borða töluvert al'cggjahvítuefnum. Eggjahvítuefni eru byggingarefni líkamans, þau byggja upp hormóna og mörg önnur næringarefni og einnig getum við notað þau scm brennsluefni. Við þurfum töluvcrt al' þessum efnum en ekki nærri þvi eins mikið og við höldum. Eins og minnst var á hér að ol'an getum við notað eggjahvítuefni sem brennsluefni, en þá myndast ákveðin endaniðurbrotsefni, sem líkaminn verður að geta séð um. Þannig hala verið gerðar margar rannsóknir sem sýna að flókin kolvetnasambönd eru miklu betra brennsluelni lyrir likamann en eggjahvíturíkur maiur. Þvi ætti eðlilegur málsvcrður að fá u.þ.b. 70% af kaloríum I rá flóknum kol- vetnasamböndum, 10% Irá eggja- hvítuefnum og um 20% Irá fitu. Ef við berum þetta saman við venjulegan vesturlandamálsverð koma u.þ.b. 44%-af kaloríum frá kolvetnum, 75% beint I rá hreinsuð- um kolvetnasamböndum, þ.e.a.s. sykri. 13% koma úr eggjahvituefn- STEFNUUÓS skal jafna gefa í tæka tíð. um og 43% úr fitu. Heppilegasti málsverðurinn inni- heldur mikið af flóknum kolvetna- samböndum, meðan hinn venjulegi vestræni tnálsverður inniheldur mikið af unnum kolvetnum. Þá er það önnur spurning í sam- bandi við mataræði. Það er spurn- ingin hvort maður á að þurfa að bæta vítamínum og steinefnum inn i fæðuna. Eins og málum er háttað i dag telja margir að svo sé. Ef sá matur sem við borðum „yxi“ í hreinu lol’ti og mjög næringarríku umhverfi og við borðuðum hann strax eftir að hann væri tilbúinn; ef við borðuðum margar mismunandi legundir al' mat; ef við værum ekki stressuð — þá þyrftum við líklega ekki að borða vítamín eða næring- arel'ni. En við lilum ckki í svona útópíu, þess vegna er svarið að við þurfum að borða vítamín og önnur snefilefni. Vítamín eru litil mólikúl scm aðstoða efnahvatakerfi líkam- ans við að starla. Ef okkur vantaði vítamín gætu mörg efnahvörf ekki átt sér stað i likamanum og það kæmi l'ram i mismunandi einkenn- um. Snefilefni eru ólífræn efni sem eru lil i veröldinni, við þurfum lítið magn af þeim til að veta heilbrigð. Astæða þess að við þurlum vítamin og snefilefni er að nútíma- meðhöndlun fæðu veldur því að þessi efni lára úr henni. Þegar við cldum og jalnvel frystum fæðuna eyðileggjum við vítamín. Lol't- og vatnsmengun eykur þörf okkar lyrir vitamín og snefilefni. Mörg af þeim lyfjum sem við notum í dag hafa áhrif á hæfileika líkamans til að nota vítamin og snefilefni. Við notum mikið af vítaminum þegar við þurl'um að melta rusl-fæði. Stress í núlímaþjóðlélagi hefur' mjög mikil áhrif á vítamínforða okkar. Grundvallarhugmyndin er þvi sú að vegna nútímalífshátta þurl'um við meira og meira af vítamínum og snefilefnum, en sú l'æða scm við borðum gelur okkur minna og minna af þcim. Þannig þurfum við meira, en við láum minna. Útkoman er næringarskort- ur. Án þess að geta komið í veg lyrir þcnnan skort verðum við stressuð og strcss veldúr sársauka og sjúk- dómum. mm Mlv-1 m mm m I 111 Wrjf BaJK SB I I II í-rfÁfAA-;';. v: ‘4 : , ■ ,. 'HTflBffTTwsS(TifTtrTyFffíí®! IIISnrXálIIIIrJií ÁPW.w5? LÝSI lp ' 1 mm heilsunnar vegna

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.