Pressan - 03.11.1988, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 2. nóvember 1988
15
spáin
vikuna 29. október — 3. nóvember
(21. mars — 20. april)
Vikan ætti að byrja vel. Vegna vinnu-
semi þinnar og sköpunargleði færöu
möguleikaáað násambandi viðfólksem
getur haft veruleg áhrif á framtiðina,
bæði í einkalifi og utan þess. Að öllum
likindum muntu umgangast mikið af
fólki sem getur hjálpað þér með áætlanir
þínar.
(21. april — 20. mai)
Þú munt standa frammi fyrir óvæntum
atvikum í náinni framtíð. Þau verða til
þess að þú fyllist eldmóöi til að takast á
við ný verkefni og miklu af þeim venju-
legu verkefnum, sem þú hefur verið aö
fást við, veröurýtt til hliðar. Um miðjavik-
una gerist eitthvað sem fyllir þig efa,
góðurvinur getur ráðlagt þéref það reyn-
ist nauðsynlegt.
(21. mai — 2!. jiiní)
Þú ættir að búast við óvæntum verk-
efnum innan skamms. Gættu þess
vegna að því að skipuleggja tíma þinn
vel, þannig að þú getir staöiö við þær
skyldur sem þú hefur þegar tekist á
hendur.
(22. jiíni — 22. júli)
Það er komið að þvi. Þú getur ekki
lengur skotið því á frest sem þú hefur
lengi þurft að gera en látið sitja á hakan-
um. Hafirðu reiknað með hvild yfir helg-
ina verðurðu að endurskoöa það. En þó
svo þú eigir annríkt máttu ekki bregðast
góðum vini sem þarf á hjálp þinni og að-
stoð að halda. Gott ráð fyrir þig: Komdu
þér að verki.
(23. jiili — 22. úgiisl)
Hyggilegast er aö vera varfærinn og
vandvirkur um þessar mundir — I öllu
sem þú tekur þér fyrir hendur. Óvenju-
mörg augu fylgjast vandlega meö þér
sem stendur. Rangar ákvarðanir geta
orðið þér afdrifaríkar um þessar mundir
og áætlanirsem þú hefur haft í hugaætt-
irðu að leggja til hliöar enn um sinn.
i •. Ot Bmni ágiisl — 23. sept.)
Reyndu aö halda tilfinningunum i
skefjum. Tilfinningaflækjur á þessari
stundu gætu orðið til að valda þér veru-
legum erfiðleikum í starfi þar sem það
krefst allrar einbeitni þinnar og umhugs-
unar. Gefðu frístundum þínum merkingu
og vægi þannig að þér skapist andrými.
(24. sept. — 23. okt.)
Margt bendir til þess að til þin verði
gerðar miklar kröfur á næstunni, sem þú
stendur ekki alveg undir. Ekki ofreyna
þig, slepptu því frekar aó taka þessar
byrðar á þig. Þetta ætti að verða við-
burðarík vika hvað varðar rómantík.
í þessari viku
Spoot
Almennt:
Höndin er afskaplega blönduó.
Hún er breið, sem gæti bent til þess
að maðurinn hefði gott verksvit og
vildi láta hlutina gerast hratt. Oft
liggur honum því ansi mikið á. Mað-
urinn er vel greindur og skarpur og
starfar mjög líklega að einhvers
konar viðskiptum eða tengist fjár-
málum á einhvern hátt. Hann er af-
skaplega framkvæmdasamur og
hættir til að leggjaof mikið á sig —
brenna sig upp.
1. Tilfinningalinan:
Þessi maður hefur bæði tilhneig-
ingu til að vera raunsær I tilfinn-
ingamálum og að láta tilfinningarn-
ar ráða ferðinni — þó það hljómi
mótsagnakennt.
pressupennar
(24. okt. — 22. nóv.)
Miklar líkur eru á að þú fáir til þess
tækifæri aó taka aftur upp samband vió
gamlan vin, sem hefur saknað þín mikið
aö undanförnu. Af þeim sökum er margt
sem bendir til þess að þú sért á leið inn
I bjarta og frjósama tilveru.
(23. nóv. — 21. des.)
Óvænt atvik um og eftir helgina getur
orðið til að umturna mörgum af fyrirætl-
unum þínum. Taktu þennan möguleika
með i reikninginn og — ef það gengur —
sláðu varnagla. Þess utan er útlit fyrir
viðburðaríka viku með ýmsum skemmti-
legum uppákomum. Þú átt möguleika á
að ná mörgum af þeim markmiðum sem
þú hefur sett þér.
(22. des. — 20. janiiar)
í þessari viku mun allt velta á sjálfum
þér. Ef þú verður niðurdreginn og svart-
sýnn mun allt ganga þér í óhag. Ef þú
hinsvegar verður bjartsýnn og hress
muntu virka nánast sem segull á
skemmtileg fyrirbrigði og atvik. Mundu
að allt veltur á þér — upp upp mín sál og
allt mitt geð.
1 (21. jamiar — 19. febriiar)
Það mun ekki borga sig að seilast
langt I þessari viku. Klókari leikur i stöð-
unni væri að fara hinn gullna meðalveg
og forðast breytingar. Haltu þig innan
þess sem þú þekkir fyrir og storkaðu
ekki vananum. Þig þyrstir eftir að takast
á við veigameiri verkefni, en tækifæri til
þess gefast síðar.
(20. febriiar — 20. mars)
Vikan sem nú fer í hönd mun að öllum
likindum valda þér nokkrum vonbrigð-
um, þar sem óskir þínar rætast ekki og
áætlanir ganga ekki upp. Reyndu að
hrinda þessu frá þér og horfa björtum
augum til framtiðar. Reyndu að opna þig
'meirafyrir umheiminum, þér eróhætt að
víkja tortryggninni til hliðar i ríkari mæli
en þú hefur gert.
Umhverfisblús
Á þessum gullnu haustdögum
sem nú gleðja geð, svona rétt áður
en skammdegisfælnin nær yfir-
höndinni og árið laumast æ hraðar
framhjá og burt, getur það reynst
tölvuþræl erfitt að líta ekki af
skjánum og út um gluggann, jafn-
vel bregða sér undir bert loft og
skoða heiminn. Hérna í Skerjafirð-
inum hefur það verið óvenju freist-
andi síðustu dagana, eins og alltaf
þegar tíminn er af skornum
skammti, og það þó tölvan sé bésti
vinur mannsins, en hvorki hundur-
inn né hesturinn eins og almennt er
talið. (Sumir halda því reyndar fram
að besti vinur mannsins sé bíllinn,
en þó undirrituð hafi vissulega
kynnst bílum með „karakter" getur
hún ekki með góðri samvisku tekið
undir þessa skoðun, ekki fremur en
að menn séu íslandsvinir af því einu
að koma hingað árlega að murka
lifið úr saklausum löxum.)
Það er reyndar margt athyglisvert
að gerast hérna í „Litla-Skerjó“
eftir að þéttbýlið ákvað að flytja
hingað, búið að reisa ný hús, koma
á grunn nokkrum gömlum sem
urðu útundan skipulagi og þóttu
ekki nógu merkileg í Árbæinn og
meira að segja gatnamálastjóri ku
ætla að flytja í lágreist hús með
gífurlegum skjólgarði. í fljótu
bragði er auðvelt að láta sér fljúga
í hug að öll þessi framkvæmdagleði
fái útrás af því einu að Hafskip fór
á hausinn og þar af leiðandi laust
plássið þar sem tívolíið var einu
sinni og Hafskipsskemmurnar síð-
ar. Svona er víst eins dauði annars
brauð enn þann dag í dag. Bygging-
arframkvæmdirnar ná svo sjálfsagt
hápunkti með verslanamiðstöð,
blokkum og raðhúsum þegar and-
stæðingum flugvallarins tekst end-
anlega að ganga frá honum, og þá
heyrir „sveitaþorpið í borginni“
væntanlega sögunni til. Allt í anda
þéttingar byggðar.
Nú veit ég ekki hvort íbúar hverf-
isins hafa verið spurðir álits á þess-
um framkvæmdum, slíkt hefur
a.m.k. farið framhjá mér, nema
hvað einhvern tíma setti ég nafn á
lista til að mótmæla blokkarbygg-
ingu. Nú er ég ekki að segja að ég sé
andvíg þessari þróun hverfisins
míns, þvert á móti þykja mér gömlu
húsin falleg og falla vel inn í um-
hverfið sem fyrir er og furðanlega
hafa tekist til með nýbyggingarnar
sem eru risnar. Aftur á móti fer
ógurlega í taugarnar á mér að Reyk-
víkingar skuli ekki taldir mark-
tækir um nánasta urrihverfi sitt —
og raunar ekki neitt annað. Ráð-
húsbyggingin er auðvitað skóla-
bókardæmi um afstöðu borgaryfir-
valda og annað nýlegt kosningarnar
— nei, afsakið, skoðanakönnunin
um hundahald sem fyrirfram var
vitað að væri ekki marktæk. Um
ráðhúsið fengum við ekki að kjósa
og hver gengur svosem til kosninga
(eða skoðanakönnunar) þegar
fyrirfram er vitað að það þýðir ekk-
ert fyrir hann að segja sitt álit, á
hann verði hvort eð er ekki hlustað?
Auðvitað er allt þetta grein á
meiðinum „það verður að hafa vit
fyrir fólki“, þeirri blómlegu og
gildu risaeik, sem dafnar betur en
aðrar plöntur í íslensku loftslagi.
Ég hef stundum velt því fyrir mér
hvort þetta séarfur frá liðinni tíð —
að Dönum og íslenskum undirtyll-
um þeirra hafi tekist svo vel til að
koma því inn hjá fólki að það verði
að hafa yfirvald að það sjái ekki
aðra möguleika. Þjóðaratkvæði er
svo dýrt, segja stjórnmálamenn-
irnir og almenningur étur það upp,
en enginn virðist muna eftir dýrum
dekurmálum sem kosta þjóðina
miklu meira á hverju ári en svosem
eins og ein þjóðaratkvæðagreiðsla.
Lýðræðið á íslandi er fólgið í því að
kjósa sömu mennina á þing fjórða
hvert ár og þakka fyrir frelsið.
Þegar búið var að samþykkja
bjórinn hófust býsna skemmtilegar
umræður um hvernig ætti helst að
koma í veg fyrir að hann yrði
drukkinn. Það var helst til ráða að
verðleggja hann eins og fljótandi
gull og hafa útsölustaði sem fæsta
til að fólk kippti frekar með sér
„einni sterkri", fyrirferðarminni og
ódýrari með hliðsjón af áfengis-
lófalestur
Upphaf línunnar bendir til þess
aö maðurinn hafi veriö viðkvæmt og
næmt barn. Æska hans gæti hafa
verið fremur erfið, en þó ekki endi-
lega hvaö varöar efnislega hluti.
Það er trúlegra aö barnæskan hafi
veriö tilfinningalega erfið.
Maöurinn viróist hafa þurft að
ganga í gegnum mikla sorg og oft
finnst honum hann vera misskilinn
— sérstaklega I tilfinningamálum.
Það verða miklar breytingar á einka-
llfi þessa manns, þegar hann er um
fimmtugt (45—55 ára).
2. Satúrnusarlínan (stefnulinan):
Þessi llna er mjög sterk fram yfir
fertugt, en svo breytir hún um
stefnu. Þaó bendir til ákveðinna
þáttaskila sem tengd eru starfi
hans. Að ölium líkindum verður það
þegar maöurinn er á milli 42 og 48
ára.
3. Venusarhæðin:
Þetta er skapmikill maður og ef-
laust töluvert ástríóufullur. Hann
vill njóta lífsins, þó hann fari geyst.
Fingurnir:
Þessi karlmaöur er einnig veru-
lega klókur og gætir eigin hags-
muna mjög vel.
Viltu láta lesa úr þínum lófa?
Sendu þá tvö Ijósrit af hægri
hendinni (nema þú sért örvhent/ur)
og skrifaöur eitthvert lykilorð aftan
á þau, ásamt upplýsingum um kyn
og fæðingardag. Utanáskriftin er:
PRESSAN — lófalestur
Ármúla 38, 108 Reykjavik.
prósentu. Svona er hægt að stýra
okkur með verðlagningu og annarri
„manipúlasjón“ og er óspart gert
(nema auðvitað sykurátinu, sem
allir hafa áhyggjur af í orði en ekki
á borði). Það kæmimér ekki á óvart
að þessi aðferð ykist enn að vin-
sældum — hugsið ykkur sparnað-
inn í heilbrigðiskerfinu ef vel tækist
til — og ég yrði reyndar ekki hissa
heldur, þó innanhússarkitektar
borgarstjórnar væru komnir inn á
gólf hjá mér einn daginn og skip-
uðu mér að mála allt gult eða klæða
veggina með furu. Sjálfur borgaði
maður auðvitað brúsann af þeim
framkvæmdum. Maður er vanur
því.