Pressan - 03.11.1988, Blaðsíða 16
16
Fimmtudagur 3. nóvember 1988
n >.. <■ í 'i ■ , • f >/•*'» i./ i .j
55
UMSÆKJANDI?
55
Ef marka má grein sem birtist í dagblaði fyrir
skömmu gengur hin nýja stétt atvinnuléysingja á þessum
krepputímum ekki í slitnum slorgöllum og bomsum,
eins og þeir ólánsmenn §em voru látnir mylja grjót í at-
vinnubótavinnu forðum tíð. Nei, nýju atvinnuleysingj-
arnir eru fallegt og gáfað ungt fólk, langskólamenntað,
klætt í Armani, Boss og Lacoste, og í vandræðum sínum
slítur það ekki skósólum á vergangi milli ráðningarskrif-
stofa, heldur hjólbörðum á sportbílum og BMW-um. Ef
Tíminn fer ekki með fleipur eru hinir nýju atvinnuleys-
ingjar uppar; fyrrum framkvæmdastjórar, forstjórar,
markaðsstjórar eða fjármálastjórar hjá fyrirtækjum
sem hafa rifað seglin eða blátt áfram farið á hausinn. Og
neyð þessa fólks er vísast sár. Það hefur litla von um að
komast aftur í „sambærileg störf“. Á vinnumarkaðnum
þykir ekki vænlegt til framdráttar að hafa átt hlutdeild
í að setja fyrirtæki á hausinn. Varla fer það á eyrina eða
í undirstöðuatvinnuvegina svokölluðu; það er góðu
vant, vill mannaforráð, utanlandsferðir og mikil laun.
Þetta er sumsé hin megnasta úlfakreppa.
VEL SNYRTAR NEGLUR
Dyggir lesendur barnablaös-
ins Æskunnar þurftu aldrei að
velkjast í vafa um hvaö helst
mætti prýöa þann sem leitar sér
eö uinnu Sú Æska sem én
litlum dæmisögum um drengi
sem fengu eftirsótt störf þrátt
fyrir fátækt og bága fjölskyldu-
hagi. Þeirvoru nefnilega snyrti-
legir. Þeir greiddu sér og þeir
voru ekki meö sorgarrendur
undir nöglunum. Sem var aðal-
málið. í Æskunni horföu for-
stjórar alltaf fyrst á neglurnar á
drengjum. Síöan var Sþurt um
aðra mannkosti sem voru taldir
álitlegir í fari undirtylla; trú-
mennsku, stundvísi, reglusemi,
háttprýöi og heiðarleik.
ER TÍMI GÓRILLANNA
KOMINN?
Nú má vera aó einhver álíti að
EGILL
HELGASON
>
tiltakanlega snyrtilegur; hann
mætti oft ekki fyrr en á hádegi,
órakaöur og úfinn, en þá færu
líka aö streyma snjallar hug-
myndir og hugarleiftur kvik.
Loks kom svo rúsínan í pylsu-
endanum, sem olli því aö áheyr-
endur tóku aö ókyrrast og velta
þvi fyrirsér hvort Kami væri ef til
vill falssþámaöur: Fyrirtæki
mættu undir engum kringum-
stæöum ráða til sin fólk meö
viöskiptamenntun. Allt nema
það. Staöur þess væri í bók-
haldsdeildinni eöaframmi í búó,
á meóan górillurnar sem vísast
luku aldrei neinu þrófi færu
hamförum í bakherbergjum.
Fátt bendir til aö stjórnendur
íslenskra fyrirtækja hafi kosið
aö hlita ráöleggingum Michaels
J. Kami.
VINNUMIÐLANIR TÝNA
TÖLUNNI
Alls staöar matar í kreþpuna
starfsmaöur nútímans þurfi að
hafa annaö og meira til brunns
aö bera en þetta. Michael J.
Kami, heimsfrægur ráögjafi
sem leiðbeindi íslenskum
stjórnendum fyrir nokkrum ár-
um, taldi að nútimaleg fyrirtæki
ættu aö kosta kapps um aö fá í
raðir sínar svokallaöar „górill-
ur“. Górillan er bisnessmaður
nútímans, sagöi Kami, og bætti
vió að islensku áheyrendurnir
sem allir voru með bindi væru
ekkert minnaen drephlægilegir.
Górillan gengi aldrei meö bindi.
Górillan væri ungur, óheföbund-
inn og djarfhuga maður, ekkert
vinnu hér í höfuðborginni.
Spurningum sem hann taldi
ekki hafa neitt meö þaö að gera
hvort hann væri góóur eöa
slæmur starfskraftur. Hann
hefði verið sþuróur í þaula um
foreldra sina, hverjir þeir væru
og hvaö þeir geröu. Síðan hefði
honum veriö gert aó svara
spurningu sem honum þótti
fjarskalega óviðeigandi: „Hefur
þú einhver útlitslýti, svosem að
nota gleraugu?"
ffl
SMfSÞJÓmilN n/f
Atvinnuumsókn
• Fyrtrtmkjnalt • Fjirmtt**ög)Ö< tyrir tyrirtmU
bak viö ríkuleg fortjöld íslensks
þjóöfélags. Fyrirtæki fara á
hausinn, búöum er lokað, at-
vinnuhúsnæöi stendur autt,
gjaldþrota forstjórar foröa sér til
útlanda, þjóöin er hnípin og í
vanda. Meira að segja ráöning-
arskrifstofur, sem spruttu hvar-
vetna upp í góðærinu, eru aó
týna tölunni. I lauslegri könnun
sem Pressan gerði á málum
ráðningarskrifstofa kom á dag-
inn að þeim hafði fækkaö all-
nokkuð síöasta áriö. Sumar
höföu einfaldlega horfiö, gufað
upp; á öðrum stöðum höföu
menn snúiö sér aö nýjum verk-
efnum og könnuðust ekkert við
að útvega fólki vinnu.
ERU GLERAUGU
ÚTLITSLÝTI?
Annars haföi ungur maöur
samband viö Pressuna á dögun-
um og kvartaði yfir þvi aö hafa
þurft aö svara hnýsnum spurn-
ingum þegar hann leitaði sér aö
ERTU NOKKUÐ FYLLIBYTTA?
Ef dæma má af plöggum
ráðningarskrifstofa viröast reyk-
ingar núoröió vera einn mestur
löstur sem hægt er að finna i
fari umsækjenda. Sá sem vill
komast á skrá hjá ráðningar-
skrifstofu má eiga von á því aö
vera spuróur hvort hann reyki
eða ekki. Yfirleitt er spurningin
einföld: „Reykir þú?“ Eöa „reyk-
ir umsækjandi“? Á ööru plaggi
er spurt: „Óskar umsækjandi
eftir aö reykja á vinnustaö?" Á
enn öórum stað er spurningin
nærgöngulli og brennivíniö fær
líka aö fljóta meó: „Gerið grein
fyrir áfengis- og tóbaksneyslu
yðar?“
Þáerlíklegaóráólegt að svara
eins og satt er að umsækjandi
reyki tvo pakka á dag og detti í
þaö um hverja helgi.
JC BETRA EN
FLOKKUR MANNSINS
Annars er yfirleitt ekki hægt
að ráða af umsóknareyóublöð-
um þeim sem ráðningarskrif-
stofur láta prenta aö spurning-
arnar séu yfirmáta hnýsnar eða
nærgöngular. Oftastnær er látið
duga aö spyrja um námsferil,
fyrri störf, tungumálakunnáttu,
æskilega vinnutilhögun og dá-
lítið um heimilishagi. Þaö er
mikið lagt upp úr spurningum
þess efnis hvers vegna lysthaf-
andi hætti í fyrri störfum og eftir
hverju hann sé aö slægjast í
framtíöarstarfi. Víðast hvar er
spurt um nafn foreldra umsækj-
anda, en á aðeins einni er spurt
hvaö þeir starfi. Á sömu ráön-
ingarskrifstofu er umsækjand-
inn beðinn aö gera grein fyrir
heilsufari sinu. Uppbyggileg
áhugamál og heilbrigð þátttaka
i félagsmálum eru umsækjanda
líklegaheldurtil framdráttar, því
á flestum stöðum er spurt um
þessi atriði. Og þá er líklega
betra aö vera í JC en í Flokki
mannsins eöa í samtökum hval-
friöunarmanna. Það er líka viss-
ara aö hafa ekki komið sér út úr
húsi hjá fyrri vinnuveitendum,
því flestar ráðningarskrifstofur
vilja nöfn aö minnsta kosti
tveggja meðmælenda. Og nátt-
úrlega mynd — vilja ekki allir fá
aö sjá framan í starfskrafta
framtíðarinnar?
En þaö er ekki nema ein ráðn-
ingarskrifstofa sem hefur haft
rænu á því aö spyrja sjálfsagðr-
ar spurningar, einfaldlega og
blátt áfram:
„Hvað finnst yður um þetta
eyöublaö?"
Líklega best að vanda sig viö
hana þessa...