Pressan - 03.11.1988, Blaðsíða 13
13
Fimmtudagur 3. nóvember 1988
PANTIÐ TÍMANLEGA
MYND LJÓSMYNDASTOFA
I
I
I
HANDMCNNTASKOLI ISLANDS
Sírni 27644 box 1464 121 Reyk|avík
Handmenntaskóli íslands hefur kennt yfir 1250 Islending-
um baeði heima og ertendis á síðastliðnum sex árum.'Hjá
okkur getur þú lært teikningu, litameðferð og skrautskrift
- fyrir fullorðna - og föndur og teikningu fyrir börn í
brófaskólafomi. Þú færð send verkfæri frá okkur, sendir
okkur úrlausnir þínar og þær eru sendar leiðréttar til baka.
Þeim, sem minni tíma hafa, bjóðum við uppá stutt
hæfileikapróf á þessum sviðum. - Biddu um kynningu
skólans með því að snda nafn og heimilisfang til okkar eða
hringdu í síma 27644 núna strax, símsvari tekur við
pöntun þinni á nóttu sem degi. - Tímalengd námskeið-
anna stjórnar þú sjálf(ur) og getur því hafið nám þitt,
hvenær sem er, og verið viss um framhaldið. Hér er
tækifærið, sem þú hefur beðið eftir til þess að læra teiknun
og skrautskrift á auðveldan og skemmtilegan hátt. Þú
getur þetta líka.
Askriftarsími 681866
PRESSU
auðgunarmálanefnd kynnti
skýrslu sína fyrir fréttamönnum nú
á dögunum. Fréttamennirnir gerðu
síðan skýrslunni skil í fjölmiðlum
og cr það ekki í Irásögur færandi.
Nema livað að frétt blaðamanns á
Tíinanum um þetta mál vakti
nokkra athygli, þar sem hann lýsti
yfir að Sigrún Jiilíusdóttir hefði
gefið út sinn hluta af nauðgunar-
skýrslunni í auðgunarskyni, en það
voru viðtöl við 24 konur um reynslu
þeirra af nauðgun. í frétt sinni segir
blaðamaðurinn að forvitnilegt væri
að lá það upplýst hvort þær konur
sem Sigrún talaði við hafi vitað að
þær yrðu gerðar að féþúfu félags-
ráðgjafans á þennan hátt. Það sem
altur vekur forvitni annarra er af
hverju blaðanraðurinn lékk ekki
þessari forvitni sinni svalað á frétta-
mannafundinum sem hann var við-
staddur, og þar sem Sigrún sat fyrir
svörum ásamt öðrum nefndar-
mönnum...
aar auk/sia ksas.22
SJONVARPH) BROSIR
- enda hefur það forystu.
Sjónvarpsnotkun um landið allt, miðvikudaginn 19. október 1988.
Athyglisverðar upplýsingar fyrir auglýsendur!
Knattspyrna
og sæl
Kl.15
Éi
RUV
Kvendjöfullinn
Stöð 2
Fréttir
Dagana 17.-19. október kannaði
Félagsvísindastofnun sjónvarpsnotkun
yfir landið allt og náði hún til fólks á
aldrinum 15-70 ára. Eins og þetta
dcemi um niðurstöður ber með sér
nýtur SJÓNVARPIÐ yftrburðavin-
stelda.
SJÓNVARPIÐ
ekkert rugl.