Pressan - 16.01.1992, Síða 14

Pressan - 16.01.1992, Síða 14
UTSALA -fierrar GARÐURINN Kringlunni BYRJENDANÁMSKEIÐ ERU AÐ HEFJAST í SHOTOKAN KARATE REYKJAVÍK 1 1 MOSFELLSBÆR 1 1 KJALARNES Ath.! Einníg er sjálfsvarnarnámskeið fyrír konur og karla að byrja V 4 \ s \ Sensei PohLim, 4. dan, yfirþjálfari Karatefélagsins Þórshamars 4 Sensei Masao Kawasoe, 6. dan, yfirþjálfari shotokan karate á íslandi Upplýsingar i síma 22700 frá kl. 12-18 og í símum 14003 og 681707 frá kl. 18-22 alla daga. argjöld hins opinbera hafi árið 1981 verið varið sem nemur 237 þúsund krónum á hvern nemanda. Átta ár- um síðar var tæplega 310 þúsund krónum varið á hvern nemanda. Hækkunin þarna á milli er rúmlega 30 prósent. Reiknað á annan hátt hækkaði fræðslukostnaðurinn úr 62 í 79 þúsund á hvern landsmann ... * TJr því að minnst er á niður- skurð ríkisútgjalda til fræðslumála er vert að rifja upp að á síðustu ár- um hefur aðeins einu menntamála- og fjármálaráð- herrapari tekist að skera raunverulega niður. Albert Guð- mundsson og Ragnhildur Helga- dóttir skáru útgjöld ríkissjóðs til fræðslumála niður um samtals tvo milljarða að núvirði á tveimur ár- um, 1983 og 1984. En síðan komu nýir ráðherrar og nýjar ríkisstjórnir og útgjöldin uxu hröðum skrefum á ný ■ ■ • M XvAikið er rætt um niðurskurð ríkisins og í dag fjallar PRESSAN um stóraukin útgjöld til heilbrigðis- mála. Því má bæta við að útgjöld hins opinbera til fræðslumála jukust úr 14,3 í tæpa 20 milljarða eða um tæp 40 prósent að raungildi miili ár- anna 1981 og 1989. Gögn Þjóðhags- stofnunar sýna að miðað við heild- A X Jkð hkindum munu aðstandend- ur undirbúningsnefndarinnar snúa sér til Samskips um að þessir tveir aðilar sameini krafta sína í nýju hlutafé- lagi. Könnunarvið- ræður höfðu þegar átt sér stað og reynd- ust jákvæðar. í þessu sambandi skal bent á að Halldór Blön- dal samgönguráðherra hafnaði upphaflegu tilboði undirbúnings- nefndarinnar á þann hátt að hann samþykkti kauptilboð hennar í eignirnar, en hafnaði sérstökum þjónustusamningi við ríkið vegna afskekktra hafna. Miðað við þetta samþykkta kauptilboð er Ríkisskip falt án útborgunar, en með skulda- bréfum til 10 til 12 ára ... s k-rem kunnugt er hefur Halldór Blöndal samgönguráðherra hafnað því að veita undirbúninsnefnd um stofnun hlutafélags um yfirtöku á Ríkis- skip frest til að skila inn tilboðum í fyrir- tækið. Halldór hefur hins vegar snúið sér til Samskips og greindi undirbún- ingsnefndinni frá þessu í bréfi. Við heyrum að bréfið hafi víða komið talsvert á óvart. Þannig er til sérstök stjórnskipuð nefnd um málefni Rík- isskips og vissu tveir af þremur stjórnarmönnum, þeir Geir Gunn- arsson, fyrrum þingmaður, og Kristinn H. Gunnarsson þing- maður, ekkert um þessa ákvörðun. Formaður nefndarinnar hefur að líkindum eitthvað vitað. Hann er Benedikt Jóhannesson Zoega, framkvæmdastjóri Talnakönnunar. Halldór og Benedikt eru náskyldir, systkinasynir af Engeyjarætt- inni... BÓKHALDÍ Allar skrifstofuvörur MMhúsib LAUGAVEGI 178, SÍMI 686780

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.