Pressan - 27.02.1992, Blaðsíða 37

Pressan - 27.02.1992, Blaðsíða 37
FIMMTUDAGUR PRESSAN 27. JANÚAR 1992 að mun vera fátítt að kennur- um sé þökkuð kennsla vetrarins með lófataki en það gerðist þó í Há- skólanum hjá Ólafi Þ. Harðarsyni lekt- or, sem kennir nám- skeiðið íslenska stjórnkerfið. í lok síðasta tíma í des- ember risu nemend- ur á fætur og hylltu læriföður sinn með lófataki, enda Olafur vinsæll kennari. Þegar ein- kunnirnar komu núna í febrúar mun hins vegar eitthvað hafa dregið úr hrifningunni, því Ólafur felldi tæplega helminginn af aðdáendum sínum ... s Is-rtarfsmenn Ríkisspítalanna hafa áhyggjur af sparnaðarráðstöfunum ríkisstjórnarinnar. Starfsmannaráð spítalanna óttast að aðgerðirnar leiði til ófullnægjandi þjónustu við sjúklinga, með ófyrirsjáanlegum af- leiðingum. Þá segir starfsmanna- ráðið að á Ríkisspítulunum sé sér- hæfð þjónusta sem ekki er annars staðar að finna hér á landi og sparn- aðarráðstafanirnar geti leitt til stöðnunar og afturfarar, sem geti tekið mörg ár að vinna upp. Ríkis- spítalarnir séu ein mikilvægasta menntastofnun landsins fyrir fólk í heilbrigðisþjónustu. Þeir eru stærsti vinnustaður hér á. landi, með um þrjú þúsund starfsmenn ... F M. rumsýning Borgarleikhússins á Heddu Gabler virðist ekki ætla að vekja mikla lukku. Er sérstaklega nefnd til sögunnar leikstjórn Kára Halldórs, sem þarna stýrir sinni fyrstu meiriháttar uppfærslu í stóru leikhúsunum. Þess má geta að meðal frumsýningargesta um síðustu helgi var Stefán Baldursson Þjóðleik- hússtjóri... N X V jarðvikurbær verður fimmtíu ára í næsta mánuði og verður af- mæiisins minnst með ýmsum hætti. Forseti íslands, Vigdís Finnboga- dóttir, kemur í heimsókn. Eins verður frumflutt lag eftir þá Gunn- ar Þórðarson og Olaf Hauk Sím- onarson sem heitir „Njarðvík". Bæjarstjórinn í Njarðvík, Kristján Pálsson, ætti að vera orðinn vanur að standa í afmælishaldi, þar sem hann var bæjarstjóri í Ólafsvík þeg- ar Ólsarar héldu upp á 300 ára versl- unarafmæli staðarins ... BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNID ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar SUZUKIVITARA JLXi - 5 dyra - árgerð 1992 Lipur og öflugur lúxusjeppi Staðalbúnaður í Suzuki Vitara, 5 dyra " 1.6 I, 96 ha. vél með raf- stýrðri bensíninnsprautun * Snertulaus kveikja * 5 gíra skiptir m/yfirgír eða 4 gíra sjálfskipting m/yfirgír og sportstillingu/sparnaðarstill- ingu * Aflstýri * Samlæsing hurða " Rafmagnsrúðuvindur * Rafstýrðir speglar * Höfuðpúðar á fram- og aftur- sætum " Barnalæsingará afturhurðum " Veltistýri * Halogenökuljós m/dagljósa- búnaði * Þokuljós að aftan * Útvarpsstöng * Gormafjöðrun * Diskahemlaraðframan, skálar að aftan ' Grófmynstraðir hjólbarðar, 195x15 " Varahjólsfesting * Snúningshraðamælir * Klukka " Vindlingakveikjari * Hituð afturrúða * Afturrúðuþurrka og sprauta * Kortaljós " Fullkomin mengunarvörn m/efnahvarfa * Stuðarar, hurðahúnar og speglar í samlit " Vönduð innrétting " Litaðar rúður * Hlífðarlistar á hliðum * Sílsahlífar * 55 lítra bensíntankur m/hlífð- arpönnu Hreinsibúnaður fyrir aðalljós " Upphituð framsæti * Framdrifslokur Verð 5 gíra: 1.696.000 Sjálfskiptur: 1.823.000 Til afgreiðslu strax. $ SUZUKI ----MP-----— . SUZUKIBÍLAR HF. SKEIFUNNI 17 • SlMI 685100 Vitara er með sjálfstæða burðargrind Jago kaffí Gæðakaffi brennt eftir gamalli hefö 500 gr. Fitubrennsla Nýtt 8 vikna námskeið hefst 9. mars í boði eru fitubrennslutímar I og II I fyrir byrjendur. II fyrir þá sem eru einhverri þjálfun og vilja taka vel á (pallar notaðir). • Fitumæling og vigtun • Matarlistar og ráðleggingar • Fyrlrlestrar um megrun og mataræði Sá sem missfr 8 kíló eða fleiri fœr frítt mánaðarkort hjá Ræktinni. Látið skrá ykkur strax. Takmarkaður fjöldi kemst að. Upplýsingar I síma 12815 og 12355. MÁNUDAGUR MIÐVIKUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR FIMMTUDAGUR FÖSTUDAGUR 10.30 MRL 10.30 MRL (ANNA) (ANNA) 12.00 Karlat. byrj.” 12.00 Karlat. framh. 12.00 Karlat. byrj. (GAUTI) (GAUTI) (GAUTI) 14.00 Step Rebook 14.00 Step Rebook (LIUA) (LIUA) 15.30 Brennslutími" 15.30 Brennslutimi* (LIUA) (LIUA) 16.30 MRL 16.30 MRL 16.30 MRL (ANNA) (RÚNA) (RÚNA) 17.30 MRL 17.30 Step Rebook 17.30 Step þrek (RÚNA) (ANNA) (RÚNA) 18.30 Step þrek 18.30 MRL 18.30 Brennslutími" (RÚNA) (ANNA) (LIUA) 19.30 Brennslutími" (LIUA) LAUGARDAGUR (LIUA) 10.30 Brennslutími* (LIUA) 11.30 MRL (LIUA) 12.30 Step Rebook (ANNA) Hugsaðu vel um heilsuna! Ræktaðu sjálfan þig I vetur. BJóðum upp á tækjasal, þolfimi, karate, IJós, nuddpotta, vatnsgufu. ræhtin Frostaskjól 6©12355@I28I5 Sólbaðsstofa - Aerobic - Líkamsrækt

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.