Pressan - 26.03.1992, Síða 5

Pressan - 26.03.1992, Síða 5
FIMMTUDAGUR PRESSAN 26. MARS 1992 5 / i kvikmyndagerðinni eru menn þeg- ar famir að velta fyrir sér endurkomu Hrafns Gunnlaugssonar til dagskrár- deildar sjónvarpsins um næstu áramót. Þykir þeim sem dreif- ing verkeíha hafi ver- ið betri í fjarveru hans og kvittur er uppi um að mögulega hljóti Saga film töluverðan hluta þeirra aftur, eins og tíðkaðist áð- ur en Hrafn fór í leyfi... F I ^kki er ýkja langt síðan Kiddi rótari, einkabílstjóri Jóns Baldvins Hannibalssonar, fékk bflprófið aftur eftir kappaksturinn á Keflavíkurveginum og hann er greinilega ákveðinn í að halda því sem lengst. Ef ráð- herrabíllinn er skoð- aður grannt kemur nefnilega í ljós lítill kassi sem líkist gmn- samlega mikið radarvara. Lögreglu- menn fullyrða hins vegar að radarvar- inn komi ekki að neinum notum gegn nýjustu tækni þeirra og vísindum og segjast negla Kidda um leið og hann reynir eitthvað... N _L i okkur breyting hefur orðið á stærstu hluthöfum í Eignarhaldsfélagi Verslunarbankans frá því að Islands- banki var stofnaður. Eimskipafélag fs- lands hefur þannig aukið hlut sinn um fjórðung og meðal einstaklinga hefur Gísli V. Einarsson verið öflugastur í Ertu að missa af ódýrustu fermingar myndatökunni ? 3 ÓDÝRASTIR Ljósmyndastofurnar: Mynd sími 65-42-07 Barna og Fjölskylduljósm. sími 677-644 Ljósmyndastofa Kópavogs sími 4-30-20 hlutabréfakaupum. Hann komst ekki á lista yfir fimmtán stærstu hluthafa fyrir tveimur árum, en er nú í sjötta sæti með níu og hálfa milljón, sem em um tólf og hálf milljón á markaðsverði. Þetta er fyrir utan ellefu milljónir sem fyrirtæki hans, Sundagarðar sf., á í bréfum í Verslunarbankanum... vom upp á 147,8 milljónir króna. Þessi háa upphæð skýrist af því að Kristinn hefur bæði rekið kjúklinga- og loð- dýrabú á jörðinni. Hann er því bara að bíta úr nálinni með þessi ævintýri. Þess má geta að jörðin hefur verið seld á nauðungamppboði og þá kom eitthvað upp í kröfumar... islandsmet í gjaldþroti kemur fyrst í hugann þegar síðasta eintak Lögbirt- ingablaðsins er skoðað. Þar má sjá til- kynningu um lok á skiptameðferð í þrotabúi Kristins Gamalíelssonar á Þómstöðum II í Ölfusi. Lýstar kröfur óánægja er á meðal lyfja- framleiðenda og lyfjainnflytjenda með reglugerðarsmíði heilbrigðisráðuneyt- isins. Þar er nú verið að ganga frá reglugerð sem á að breyta greiðslukerfinu á lyfjum og taka upp kostnaðarhlutdeild sjúklings. Sighvatur Björgvinsson heil- brigðisráðherra hefur verið óánægður með aukinn lyfjakostnað síðan í janúar og er nýju reglugerðinni ætlað að bæta úr því... Þ etta misserið standa yfir æfingar í Gömlu rúgbrauðsgerðinni á nýju am- erísku leikriti, Bum This, eða Brennist í íslenskri þýðingu. Leikstjóri er Hilm- ar Jónsson sem og þýddi verkið. Leik- arar em fjórir, þau Þórey Sigþórsdótt- ir, Ari Matthíasson, Gunnar Helga- son og Björn Ingi Hilmarsson. Að- stoðarleikstjóri er Sóley Elíasdóttir, en Finnur Magnússon hannar leikmynd. Brennist er um fjórar manneskjur sem allar em á tímamótum, en leikrit þetta hefur slegið í gegn bæði í West End og á Broadway þar sem John Malkowich fór með eitt aðalhlutverkið. Stefnt er að því að hefja sýningar í Lindarbæ í maí. Fyrirtækið Blót hf. heíúr aðstoðað leik- hópinn að því leyti að hann útvegar írítt æfingahúsnæði... FERMINGAR TILBOÐ Það getur verið erfitt að átta sig á hvað unglingarnir vilja þegar kaupa á fe rm inga rgjöf , áhugamálin eru mörg og ólík, en eitt er þó víst að öll hafa þau gaman af góðri tónlist og hér til hliðar eru vönduð h Ijó mflutn ings tæ ki sem eiga það sameiginlegt að vera góðar fermingargjafir sem unglingarnir vilja og þekkja. HÁLFSJÁLFVIRKU PLÖTUSPILARI, FULLKOMINN CEISLASPILARI, TVÖFALT SEGULBAND, ÚTVARP, 40W MAGNARI, 5 BANDA TÓNJAFNARI, HÁTALARA I VIÐARKASSAOG ALLT FJARSTÝRT. ALSJÁLFVIRKU PLÖTUSPILARI, FULLKOMINN CEISLASPILARI, TVÖFALT SEGULBAND, ÚTVARP, 200W MAGNARI, 7 BANDA TÓNJAFNARI, HÁTALARAl VIÐARKASSAOG ALLT FIARSTÝRT. JAPISS BRAUTARHOLTI • KRINGLUNNI SÍMI 62 52 00 ALSJÁLFVIRKU PLÖTUSPILARI, FULLKOMINN CEISLASPILARI, TVÖFALT SEGULBAND, ÚTVARP, 2x40RMSW MAGNARI M/ SURROUND, KRAFTMIKLIR HÁTALARA 2WAY, 50RMS W/100MSW OG ALLT FJARSTÝRT. FERÐACEISLASPILARI MEÐ 8x"OVERSAMPLING", MEGA BASS OG HEYRNATÓLUM FERMINGARTILBOÐ JAPIS GILDIR EINNIG I EFTIRTÖLDUM VERSLUNUM: KAUPFÉLAG BORGFIRÐINGA BORGARNESI KAUPFÉLAG HÉRAÐSBÚA EGILSSTÖÐUM BOKAVERSLUN ÞÓRARINS STEFÁNSSONAR HÚSAVÍK KAUPFÉLAG ÁRNESINGA SELFOSSI RADIOVINNUSTOFAN KAUPANGI AKUREYRI RADIÓNAUST GEISLAGÖTU AKUREYRI KAUPFÉLAG HERAÐSBÚA SEYÐISFIRÐI RAFSJÁ SAUÐÁRKRÓKI SÓNAR KEFLAVÍK MOSFELL HELLU

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.