Pressan - 26.03.1992, Side 6

Pressan - 26.03.1992, Side 6
6 FIMMTUDAGUR PRESSAN 26. MARS 1992 Haukur Margeirsson og Hatý Hafsteins Bjarni Pór skemm- tanastjóri og Hildur Hafstein módel Söfnunin hjá Bylgjunni og Stöð 2 fyrir vegalaus börn gekk sérstak- lega vel og margir sem lögðu hönd á plóginn. Á meðan ég var stödd hjá þeim hringdu margir inn og ég man t.d. eftir þremur smiðum sem hrfn’gdti og gáfu vikuvinnu við t.d. að reisa húsið eða smíða innrétt- ingar. Nú, starfsfólk stöðvar- innar hafði svo mikið að gera að það komst ekki í mat og ég tók eftir vænni sendingu af pizzum frá Pizzahúsinu, og Sveinn bakari sendi góðan slatta af kökum. Þaö er sem ég segi: Við erum alveg ágæt hér á Fróni þegar við tökum okkur saman. Jón Axel, Magnús Kristjáns- son og Jónas R. Jónsson þreyttir en ánægðir meö stórkostlegar undirtektir, en þeir höföu veg og vanda af öllum undirbúningi. LA-Gear-s/córn/’r sem fara sigurför um allt: Ekk nóg meö aö fegurstu konur íslands noti þá heldur en Sykurmolarnir í þessum frábæru skóm ásamt fullt af ööru fólki, því þei eru svo þægilegir aö maöur vill helst sofa í þeim. ^Ori s Dny & A/i^ht Nýjasti næt- urklúbburinn í Reykjavík var opnaður um síðustu helgi og myndaðist strax biðröð út á götu. Þarna úði og grúði af alls konar fólki. Hönnun staðarins kom skemmtilega á óvart, en hún var með dulitlu leikhús-ívafi. Frábær tískusýning var sett upp af stílist- anum Montgomery frá New York og stúlk- umar í Módel ’79 sýndu fatnað frá NY-hönn- uðum. Tónlistin var í höndum DJ Keoki.

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.