Pressan


Pressan - 26.03.1992, Qupperneq 12

Pressan - 26.03.1992, Qupperneq 12
FIMMTUDAGUR PRESSAN 26. MARS 1992 s njóleysið á Akureyri lengst af í vetur hefur leikið þá sem starfa við ferðaþjónustu afar illa, þar sem talsvert hefur verið um afbókanir á hótel í bæn- um í vetur. Það hefur áhrif víðar, svo sem á veitingastöðum, í leikhúsinu og í verslunum. Eins og PRESSAN hefur sagt frá er búið að loka Hótel Stefaníu. Meðal Akureyringa er mikill áhugi á að hótelið verði opnað fyrir sumarið þar Samvinnuháskólinn -rekstrarfræði Rekstrarfræðadeild Samvinnuháskólapróf í rekstrarfræöum miðar aö því aö rekstrarfræöingar séu undirbúnir til forystu-, ábyrgðar- og stjómunarstarfa í atvinnulífinu. Inntökuskilyrði: Stúdentspróf af hagfræði- eöa viðskipta- brautum eða lokapróf í frumgreinum við Samvinnuháskólann eöa annað sambærilegt nám. Viðfangsefni: Öll helstu svið rekstrar, viðskipta og stjómunar, s.s. markaðsfræði, fjármálastjóm, starfsmannastjórn, stefnu- mótun, lögfræöi, féiagsmál, samvinnumál o.fl. Námstími: Tveir vetur, frá september til maí. Frumgreinadeild til undirbúnings rekstrarfræðanámi. Inntökuskilyrði: Þriggja ára nám á framhaldsskólastigi án til- lits til námsbrautar. Viðfangsefni: Bókfærsla, hagfræði, tölvugreinar, enska, ís- lenska, stærðfræði, lögfræði og félagsmálafræði. Einn vetur. Aðstaöa: Nemendavist og fjölskyldubústaðir á Bifröst í Borg- arfiröi ásamt vinnustofum, bókasafni, tölvubúnaði o.fl. Bama- heimili og grunnskóli nærri. Kostnaður: Fæði, húsnæði og fræðsla áætluð um 38.000 kr. á mánuði fyrir einstakling næsta vetur. Umsóknir: Meö bréfi til rektors Samvinnuháskólans á Bifröst. Umsókn á að sýna persónuupplýsingar, upplýsingar um fyrri skólagöngu með afriti skírteina og um fyrri störf. Tvenn skrifleg meömæli fylgi. Veitt er innganga umsækjendum af öllu land- inu. Þeir umsækjendur ganga fyrir, sem orðnir eru eldri en 20 ára og hafa öölast starfsreynslu í atvinnulifinu. Námiö hentar jafnt konum sem körium. Umsóknir verða afgreiddar 25. apríl og síðan eftir þvl sem skólarými leyfir. Samvinnuháskólanám er lánshæft. Samvinnuháskólinn á Bifröst, 311 Borgamesi - sími 93-50000. sem ekki er of mikið gistirými fyrir á Akureyri og því ekki vanþörf á að halda öllum gistimöguleikum opnum... F A ramsóknarblöðin tvö, Dagur og Tíminn, eru komin í hár saman. Astæða þess er sú að Dagsmönnum líkuðu ekki skrif Tímans um hass- mál á Akureyri. Þröst- ur Haraldsson. blaða- maður á Degi, skrifaði „frétt“ um hversu röng frétt Tímans hefði ver- ið. Tímamenn neita því hins vegar að frétt- in hafi verið röng og kunna Þresti og félögum hans fyrir norðan litlar þakkir fyrir afskiptin. Þessi deila framsóknarblaðanna virðist jafn- vel vera að þróast yfir í deilur um hvort blaðanna sé meira framsóknarblað... -K. á hefur Hallur Magnússon, fyrr- verandi blaðamaður, greitt séra Þóri Stephensen miskabætur þær sem aHallur dæmdur vegna ar hann var blaðamað- ----------ur þar. Miskabætumar voru 150 þúsund krónur. Hallur vill að Þórir gefi peningana til Hjálparstoínun- ar kirkjunnar. Tíminn fer nokkuð rangt með tölur þegar blaðið segir frá þessu. Þar er upphæðin öllu lægri en hún í raun er. I Tímanum verða 150 þúsund krónur að aðeins 150 krónum... F 1 ,J ðlilega bíða margir spenntir eftir veitingu Oskarsverðlaunanna, en eins og allir vita er mynd Friðriks Þórs Friðrikssonar „Böm ■ náttúrunnar" ein af fimm erlendum mynd- um sem em tilnefndar. Félag kvikmyndagerð- armanna ætlar að halda aðalfund sinn ___________ sama kvöld og Óskars- verðlaunin verða veitt. Aðalfundurinn verður á Púlsinum. Að loknum fundi verður komið fyrir stóm tjaldi þar sem horft verður á afhendinguna í beinni út- sendingu Stöðvar tvö... F JL. ormaður verkalýðsfélagsins á Flateyri, Sigurður Þorsteinsson, segir í viðtali við DV að hann vilji að kjara- ------------- samningar séu gerðir heima fyrir, ekki í alls- herjarsamfloti, eins og nú er. Sigurður vill semsagt eiga einkavið- ræður við Einar Odd Kristjánsson, for- ____________ mann Vinnuveitenda- sambandsins, en eins og kunnugt er Einar Oddur fram- kvæmdastjóri Hjálms á Flateyri. Verkalýðsfélagið á Flateyri heitir Skjöldur og stærsta fyrirtækið Hjálmur. Af nöfnunum mætti ætla að einhvem tíma hafi komið til átaka þeirra á milli... Við prentam ó boli og hófar Eigum úrval af bolum m.a. fra Saeen Stars Vönduð vinna og gæöi í prentun. Langar og stuttar ermar, margir litir. Húfur í mörgum litum. Filmuvinnum myndir. Gerum tilboö í stærri verk. Nýtt! Nýtt! Nýtt! Nýtt! Nýtt! Komdu meö Ijósmynd eöa teikningu og viö Ijósritum myndina á bol eöa húfu fyrir þig. Smiöjuvegur 10 • 200 Kópavogur Sími 79190 • Fax 79788 • Box 367 GERIST ÁSKRIFENDUR AÐ PRESSUNNI Áskriftarsíminn er 62-13-13 HU9MAM kemur út einu sinni í viku. I hverju blaði eru heil ósköp af efni; fréttir, viðtöl og greinar um þjóðfélagið sem við lifum í og okkur sjálf. PRMSSAN hefur markað sér nokkra sér- stöðu meðal íslenskra fjölmiðla. PRMSSAN hef- ur leitast við að bera fréttir úr öllum geirum mannlífsins, ekki bara af tilbúnum veruleika sem snýst mest um loðnu, kvóta, vexti og álit tals- manna ýmissa hagsmunahópa. Það er trú PRESSUNNAR að ekki eigi að sjóða veruleikann niður fyrir iesendur. Þeir eiga allan rétt á að heyra allar fréttir. En PfttSSAN er meira en fréttir. I blaðinu birt- ast viðtöl og greinar um allt milli himins og jarð- ar. I PRESSUNA skrifar líka heill her gáfu- manna og -kvenna um málefni dagsins og eilífðarinnar. Og í PRESSUNNI er fjöldi fastra liða sem eiga sér trygga áhangendur: Lítilræði Flosa, Rimsírams Guðmundar Andra, kynlífsumfjöllun Jónu Ingibjargar. sérkennilega sannar fréttir GULU PRESS- UNNAR, Nýjar íslenskar þjóðsögur, Rugl- málaráðuneytið, tvífarakeppnin, Hálfdán Uggi og svo framvegis. Eitt af einkennum PRESSUNNAR er að þar er fjallað um fólk. í hverju blaði eru 250 til 300 núlifandi Islendingar nefndir til sögunn- ar. PRESSAN er því blað um fólk og fyrir fólk. Og fyrir 600 krónur á mánuði er hægt að fá blaðið heim í hverri viku. Undirritaður óskar þess að áskriftargjald PRESSUNNAR verði framvegis skuldfært mánaðarlega á kortreikning minn: GILDIR ÚT: KORT NR NAFNNR. DAGS.: ASKRIFANDI: SIMI: HEIMILISFANG PÓSTNR.:. □ □E UNDIRSKRIFT f.h. PRESSUNNAR I_______________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________I

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.