Pressan


Pressan - 02.04.1992, Qupperneq 31

Pressan - 02.04.1992, Qupperneq 31
FIMMTUDAGUR PRESSAN 2. APRÍL 1992 31 mmwmmmmmm Hér sjást tíu heiðarlegustu þingmennimir aö mati svarenda. Rauði borðinn sýnir hlutíöllin á milli þeirra, þannig að efsti maður hefur fullan kvarða og aðrir í hlutfalli við það. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Björn Bjarnason Auk ofantaiinna komust eftirfarandi á blað og eru þeir í sömu röð og þeir skipuðust niður heiðarleikulistann: Ingi Björn Albertsson, Guömundur Bjarnason, Rannveig Guðmundsdóttir, Guðrún Helgadóttir, Jón Sigurðsson, Margrét Frímannsdóttir, Sighvatur Björgvinsson, Salome Þorkelsdóttir, Steingrímur Sigfússon, Olafur Þ. Þórðarson, Friðrik Sophusson, Jóhann Ársælsson, Karl Steinar Guðnason, Sturla Böðvarsson, Ólafur Ragnar Grímsson, Ragnar Arnalds og Jón Helgason. Að sama skapi þóttu þing- menn Austurlands skemmtilegir (Jón Kristjánsson einn komst ekki á blað) og sömuleiðis þing- menn Sunnlendinga. Norðlend- ingar eiga hins vegar ekki mikið af skemmtilegum þingmönnum. OG ÞESSIR ÞÓTTU EKKI SKEMMTILEGIR Og þá er komið að því að telja upp þá sem ekki komust á blað vegna skemmtilegheita. Kratar: Jón Sigurðsson, Rann- veig Guðmundsdóttir, Eiður Guðnason og Sigbjöm Gunnars- son. Framsóknarmenn: Finnur Ingólfsson, Ingibjörg Pálmadótt- ir, Stefán Guðmundsson, Val- gerður Sverrisdóttir, Jóhannes Geir Sigurgeirsson, Jón Krist- jánsson og Guðni Agústsson. Sjálfstæðismenn: Björn Bjarnason, Eyjólfur Konráð Jónsson, Geir Haarde, Sólveig Pétursdóttir, Lára Margrét Ragn- arsdóttir, Guðmundur Hall- varðsson, Ólafur G. Einarsson, Ami Mathiesen, Ami R. Ama- son, Guðjón Guðmundsson, Einar K. Guðfinnsson, Pálmi Jónsson, Vilhjálmur Egilsson, Halldór Blöndal og Tómas Ingi Olrich. Allaballar: Jóhann Ársælsson, Margrét Frímannsdóttir. Kvennalistakonur: Kristín Einarsdóttir, Kristín Astgeirs- dóttir og Jóna Valgerður Krist- jánsdóttir. HVERNIG RÍKISSTJÓRN ERÞETTA? Eins og skiljanlegt er vom ráðherrar ríkisstjómarinnar nefndir oft og títt í þessari könn- un. Þeir em enda mun meira áberandi en óbreyttir þingmenn. í flestum tilfellum komust þeir inn á alla lista. En á því em effir- taldar undantekningar: Sighvatur Björgvinsson þótti ekki gáfaður. Jón Baldvin Hannibalsson, Eiður Guðnason, Halldór Blöndal og Ólafur G. Einarsson þóttu ekki heiðarlegir. Jón Sigurðsson, Eiður Guðna- son, Halldór Blöndal og Ólafur G. Einarsson þóttu ekki skemmtilegir. Kannski er þetta ekki svo slæm útkoma. Níu tíundu ráðherranna em gáfaðir og 60 prósent þeirra skemmtileg og heiðarleg. En eins og sjá má af þessu em þeir Eiður, Halldór og Ólafur í dálítið vondum málum. Ef stjómarflokkamir ætla að taka mark á þessari könnun og skipta þeim út úr ríkisstjóm fyrir þá óbreytta þingmenn sem koma best út úr könnuninni ætti Össur Skarphéðinsson að taka við af Eið og Bjöm Bjamason og Matt- hías Bjamason af þeim Halldóri og Ólafi G. SVIPLAUSUSTU ÞING- MENNIRNIR I lokin skulu taldir upp svip- lausustu þingmennimir; þeir sem ekki lentu á neinum lista og eng- inn þátttakenda taldi gáfaðasta, heiðarlegasta né skemmtilegasta þingmanninn. Kratar: Sigbjöm Gunnarsson. Framsókn: Finnur Ingólfsson, Ingibjörg Pálmadóttur, Stefán Guðmundsson, Valgerður Sverrisdóttir, Jóhannes Geir Sig- urgeirsson, Jón Kristjánsson og Guðni Ágústsson. Sjálfstæðismenn: Eyjólfur Konráð Jónsson, Sólveig Péturs- dóttir, Lára Margrét Ragnars- dóttir, Guðmundur Hallvarðs- son, Ámi R. Ámason, Guðjón Guðmundsson, Einar K. Guð- finnsson, Pálmi Jónsson, Vil- hjálmur Egilsson og Tómas Ingi Olrich. Allaballar: 0 Kvennalistakonur: Kristín Einarsdóttir, Kristín Ástgeirs- dóttir og Jóna Valgerður Krist- jánsdóttir. Samkvæmt þessu er Alþýðu- bandalagið eini þingflokkurinn þar sem sérhver þingmaður blómstrar — að minnsta kosti á sínu sviði. Gunnar Smári Egilsson SKEHtmiBGUSTU gftlNGNENNIHNIKt Hér sjást tíu skemmtilegustu þingmennirnir að mati svarenda. Rauði borðinn sýnir hlutföllin á milli þeirra, þannig að efsti maður hefur fullan kvarða og aðrir í hlutfalli við það. avið Óddsson Össur SkarphéðinskoE SteingKmur Sigfússon Matthjas Bjárna.sor Páll Pétursson Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Auk ofantalinna komust eftirfarandi á blað og eru þeir í sömu röð og þeir skipuðust niður skemmtilegleikalistann: Ólafur Þ. Þórðarson, Friðrik Sophusson, Guðrún Helgadóttir, Halldór Ásgrímsson, Sighvatur Björgvinsson, Svavar Gestsson, Sigríður Anna Þórðardóttir, Eggert Haukdal, Gunnlaugur Stefánsson, Guðmundur Bjarnason, Ingi Björn Albertsson, Ragnar Arnalds, Egill Jónsson, Kristinn Gunnarsson, Sturla Böðvarsson, Þorsteinn Pálsson, Anna Ólafsdóttir Björnsson, Hjörleifur Guttormsson, Jóhanna Sigurðardóttir, Jón Helgason, Karl Steinar Guðnason og Salome Þorkelsdóttir. pbessan/am K Y N L f F JÓNAINGIBJÖRG JÓNSDÓTTIR Siðfrœðimódel í kynlífi Fáir hafa í raun og vem velt því fyrir sér hvað við er átt þegar minnst er á „eðlilega" og „óeðlilega" kynhegðun. Hvaða gildismat liggur til grandvallar því hvað sé æskilegra að gera Almenningi er ekki tamt að ræða um siðferðislegar hlið- ar kynlífsins frekar en aðra þætti þess. Afleiðingin er sú að hver og einn þegir þunnu hljóði og tekur sínar ákvarð- anir án þess að hafa íhugað málið gaumgæfilega út frá fleiri en einni hlið og án þess að hafa ráðfært sig við aðra. en annað í kynlífi og hvaða samskiptareglur við höfum að leiðarljósi um hvemig við komum fram við samferða- menn okkar í kynferðismál- um? Almenningi er ekki tamt að ræða um siðferðislegar hlið- ar kynlífsins frekar en aðra þætti þess. Afleiðingin er sú að hver og einn þegir þunnu hljóði og tekur sínar ákvarðanir án þess að hafa íhugað málið gaumgæfilega út frá fleiri en einni hlið og án þess að hafa ráðfært sig við aðra. Til að byrja með er vert að skoða hver sé tilgangur kyn- maka. í fyrsta lagi að fjölga mannkyninu (æxlunarmódel- ið). Sé tilgangur kynlífsins enginn annar er öll önnur kyn- hegðun en sú sem leiðir til æxl- unar talin óæskileg. Þar má nefna sjálfsfróun, gagnkvæma fróun, kynmök í endaþarm, erótískt nudd og ástir samkyn- hneigðra svo fátt eitt sé nefnt. Samlíf hefur líka þann tilgang að veita kynferðislega full- nægju (ánægjumódelið). Þriðja módelið segir að kynlff sé ekki eingöngu til í æxlunar eða full- nægingartilgangi heldur til að tjá öðram einstaklingi ást sína í innilegu og traustu sambandi (kærleika- eða samskiptamód- elið). Með þessi þrjú módel að leiðarljósi getum við metið kynhegðun. Þegar við setjumst í dómarasætið er nauðsynlegt að athuga hvaða orð við ætlum að nota um leið og við dæmum kynhegðun. Hugtökin „nátt- úrulegt" og „ónáttúralegt" henta ekki alltaf. Þessi hugtök era til að mynda oft notuð þeg- ar talað er um homma og les- bíur og er þá yfirleitt átt við að samkynhneigð pör geti ekki átt böm saman. Það gleymist oft að samkynhneigðir geta alveg átt böm ef þeir vilja og fara þá hommar og lesbíur alveg eins að og allir aðrir (hafa samfarir við einstakling af gagnstæðu kyni, lesbíur fara í tæknifrjóvg- un, samkynhneigð pör ættleiða böm). Það má líka líta á hugta- kið náttúralegt út frá öðra sjón- arhomi — að „náttúralegt" sé eitthvað sem ætíð hefur verið til í ríki náttúrannar. Líka mætti notast við tölfræði og segja að minnihlutahópar séu óeðlilegir vegna jress að þeir era í minni- hluta. Síðasta skilgreiningin fellur þó strax um sig sjálfa því hvemig gætum við sagt að rauðhærðir og brúneygir ein- staklingar séu óeðlilegir vegna þess eins að þeir era í minni- hluta? Eða þroskaheftir? Eða fólk hærra en tveir metrar? Kynhegðun er ýmist óeðli- leg eða ekki eftir því hvaða módel við notum. Tökum klám sem dæmi. Ef við tökum mið af æxlun eða kærleika er klám óeðlilegt en allt í lagi ef við setjum það undir hatt ánægju- módelsins. Sömuleiðis ef við hugsum okkur skyndikynni. Ut frá ánægjulögmálinu era skyn- dikynni af hinu góða en af hinu illa séð út frá samskiptamódel- inu. Siðferðislega er rangt að þvinga annan einstakling til að gera eitthvað gegn vilja sínum eða beita rangindum í sama til- gangi. Það sama gildir um kyn- ferðisleg samskipti. Það er rétt að vitða mismunandi skoðanir og sýna öðrum tillitssemi. Það sama á við í samlífinu. Um þetta geta allir verið sammála. Það má til sanns vegar færa að með aukinni áherslu á fullnæg- jandi kynlíf og náin sambönd, leiki konur í meira mæli en áður þann leik að þykjast fá fullnægingu í samförum við karl sinn. Ymsar kannanir hafa leitt í ljós að nærri tveir/þriðju kvenna og einn/þriðji karla hafa öðra hvoru leikið það að fá fullnægingu í samförum. Tálfullnægingar vekja upp sið- ferðislegar spumingar um heiðarleika, tillitssemi og hvort slíkt stuðli að innilegra sam- bandi. Utfrá æxlunarsjónar- miði er í lagi að konan þykist fá fullnægingu því hún getur samt orðið ófri'sk við samfarir. Öðra máli gegnir um karlinn því oftast nær fær karlmaðurinn sáðlát um leið og fullnægingu. Þykist hann fá það er næsta víst að getnaður geti ekki átt sér stað. Tálfullnæging er slæm út frá samskiptasjónarmiði því leikurinn gefur til kynna óheiðarleika og ekki er tekið tillit til innileikans í samband- inu — verið er að misnota hinn og er það andstætt gagnkvæmri virðingu. Útfrá ánægjusjónar- miði er tálfullnæging líka slæmt fyrirbæri. Þannig má skoða kynhegðun út frá áður- nefndum þremur módelum fremur en að alhæfa á óljósan hátt að þessi og hin kynhegð- unin sé óeðlileg eða eðlileg. Spyrjiö Jónu um kynlífiö. Utanáskrift: Kyntifc/o PRESSAN, Hverfisgötu 8-10, 101 Reykjavík.

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.