Pressan - 28.05.1992, Síða 41

Pressan - 28.05.1992, Síða 41
FIMMTUDAGUR PRESSAN 28. MAÍ 1992 41 ÍSLAND NAFN Askja Hlíf FÆDD 18. september 1970 MÁL 90 - 60 - 90 ÁHUGAMÁL Að keyra um á Toyotunni sem pabbi hennar gaf henni þegar hún varð kynþroska. Er atvinnulaus sem stendur en er opin fyrir öllu FÆREYJAR NAFN Splittbjörg Returonum FÆDD 1. desember 1967 MÁL 185-30-55 ÁHUGAMÁL Engin Hefur unnið sem flugþjónka hjá Föreyjarlandsflugið, en er annars alltaf full og vitlaus. EISTLAIUD NAFN Druzla Gúllasnokof FÆDD 24. júlí 1971 MÁL 90- 178-20 ÁHUGAMÁL Aö standa í biðröðum og halda orgelkon- serta. Druzla er heimavinnandi húsmóöir, enda nýbúin aö eiga þríburana K, G og B. SUÐUR-AFRÍKA NAFN Beatrice Van Der Staadtransval FÆDD 16. mars 1969 MÁL 120 - 70 - 90 ÁHUGAMÁL Að tína demanta og sauma í Vinnur við einhliða land- kynningu á jákvæðan hátt. Olga er því munaöarlaus um þessar mundir. JÚPÍTER NAFN Xxxxzy 264216 FÆDD 36. galaks 2022 MÁL x - x2 - x/2 ÁHUGAMÁL Að labba um f geimnum. Vegna súrefnisskorts er óvfst með þátttöku Xxxxzy í keppn- inni, en hún á hug okkar jaröarbúa. Kynning á keppendum Ungfrú Alheimsþokka 1992 verður á skemmtistaðnum Moulin Rouge, Laugavegi 116, 29. maí næstkomandi, en sjálft úrslitakvöldið er laugardaginn 13. júní. ífyrra var haldin Ungfrú Þokki 1991 keppni sem heppnaðist í alla staði mjög vel og komust færri að en vildu. BÍÓIN ÓGNAREÐLI Basic Instinct REGNBOGANUM Maður hlýtur að taka undir með öllum þeim aragrúa krítíkera sem hafa skammast út í þessa kvik- mynd. Þetta er andstyggileg og nauðómerkileg mynd í viðhafnarumgjörð. Michael Douglas er eins og sveskja í framan og Sharon Stone er ódýr Ijóska, eins og Hollywood fjöldaframleiöir þessi miss erin. Erótíkin er allsendis óerótísk, en ofbeldiö kemst hins vegar fyllilega til skila. En af því það er búið að tala og skrifa svo mikið um myndina, af því aö auglýsingastjórarnir eru í rauninni hetjur hennar, förum viö öll í bíó — þaö er alltaf uppselt — og göngum út á eftir tóm, þreytt og slöpp. ★★ SJÓNVARP • Herra Bean snýr aftur. Sumum finnst breski grínleikarinn Rowan Atk- inson ógeðslega fyndinn, öörum finnst hann ógeðslegur pervert. Atkinson leikur Herra Bean sem keyrir um á litla bílnum sínum og skilur hvarvetna eftir sig glundroða og eyðileggingu. Sjón- varpiö fim. kl. 20.35. • Umhverfisbyltingin. Umhverfis- ráðstefnan mikla í Ríó er aö byrja; sumir segja aö þetta sé skrautsýning þar sem ríki heims ætli að hvítþvo af sér ýmsar umhverfissyndir—aðrir, og þeim fer fækkandi — segja að þama verði mörkuð einhvers konar tímamót. Hér hefur göngu sína bandarískur heimildamyndaflokkur um ástand ( umhverfismálum og hvernig megi bjarga jörðinni frá aðsteöjandi vá. í fyrsta þættinum er meðal annars fjall- að um þau skaölegu áhrif sem land- búnaðar- og iðnbyltingin hafa haft á umhverfiö. SjónvarpiO fim. kl. 21.05. • Opnustúlkan. Maríel Hemingway er gasalega sæt og í þessari mynd kemur hún nakin fram. Hún leikur opnustúlku, leikfélaga ársins hjá Play- boy, sem lendir í ógöngum og fyrirfer sér á endanum. Myndin, sem er byggö á raunverulegum atburðum, vakti taisverðar deilur á sínum tíma. Samt i meöallagi góð kvikmynd, en ábyggilega betri en myndin um afa Manel, Emest Hemingway, sem Sjón- varpiö sýndi um daginn. Hún var blátt áfram hlægileg. SjónvarpiO lau. kl. 23.10. • Hólmgöngumenn. Ridley Scott geröi þessa mynd áður en hann varð frægur og áður en áhorfendur fóru aö renna í grun hversu mistækur leikstjóri hann væri. Hún er gerð eftir sögu Jos- ephs Conrad og segir frá tveimur frönskum hermönnum sem geta ekki látið hvor annan í friði. Leikarar eru góðir: Harvey Keitel, Edward Fox, Tom Conti og Albert Finney. StöO 2 fös. 23.10. • Van Gogh. Þær eru orðnar ótelj- andi kvikmyndirnar sem hafa veriö geröar um lífshlaup þessa óhamingju- sama listamanns. Þessi sería er sómasamleg og gott betur, ágætis brot úr listasögunni sem varla veröur miklu dramatískari en þetta. Stöð 2 VINSÆLUSTU MYNDBÖNDIN 1 Doc Hollywood 2 Harley Davidson and the Marlboro Man 3 Jungle Fever 4 Mortal Thoughts 5 Soapdish 6 Regarding Henry 7 Suburban Commando 8 Toy Soldiers 9 Memories of Midnight 10 Sheltering Sky sun.kl. 17.00. LÍKA í BÍÓ • BÍÓBORGIN Höndin sem vöggunni ruggar’" í klóm arnarins" Leitin mikla" Svellkalda klíkan* Læknirinn" • BÍÓHÖLLIN Ósýnilegi maöurinn** Skellum skuldinni á vikapiltinn" Út í bláinn* Víghöföi**** Leitin mikla" Ban- væn blekking" • HÁSKÓLABÍÓ Kona slátrarans" Refskák** Steiktir grænir tómatar"* Litli snillingurinn"* Frankie & Johnny** Háir hælar" • LAUGARÁSBIÓ Fólkiö undir stig- anum* Mitt eigiö Idaho**** Náttfata- partí* • REGNBOGINN Ógnareöli** Lost- æti**»* p|r 0g frg Bridge"* Freejack* Kolstakkur"** Léttlynda Rósa*** Homo Faber"” • STJÖRNUBÍÓ Óður til hafsins*" Hook** Strákarnir í hverfinu" Börn BÓKIN FÓTBOLTABÓKIN ’92 Það er allt oflítiö geflö útafhandbókumog uppsláttarritum hérá landi. Þess vegna ber að fagna bókinni— sérstaklega fyrirþað sem hún gæti orðið; full af allskyns fróöleik um einskisveröa hluti varöandi fótboltann. Listum yfir marka- kónga, landsleikjamet- um, leikjafjölda, skor- uöum mörkum og bara yfirleitt hver geröi hvaö, hvernig og hve oft. Út á þaö ganga íþróttir. Bók- in er þarft framtak og fær 8 af 10 í sparkvissa flokknum. náttúrunnar*** • SÖGUBÍÓ Grunaöur um sekt"* Hugarbrellur* ... fær Hannes Lúmsson fyrir að hafy tekist að draga Daniel Buren til ís- lands. Litla galleríinu hans Ldrusar hefyr tekist það sem stóru söfnunum hefur ekki tekist. VISSIR ÞÚ ... að maður sem hafði 50 þúsund krónur á mánuði fékk 850 króna launahækkun eftir síðustu samninga? Ef þessi mað- ur leggur launahækkunina sína inn á bankabók mun hann hafa eignast eina milljón eftir 1.176 mánuði eða rétt um 98 ár. Hann mun geta tekið milljónina sína út árið 2090. ... að fjölskylda sem er áskrif- andi að tveimur dagblöðum og Stöð 2 og greiðir afnotagjald Rikisútvarpsins ver um 78 þús- und krónum á ári í áskrift að fjölmiðlum. Eftir 50 ár verður þessi fjölskylda búin að greiða um 3,9 milljónir króna í áskrift- ina. ... að rekstur eigin bifreiðar er álíka kostnaðarsamur sam- kvæmt vísitölu framfærslukostn- aðar og rúm 80 prósent af öllum matarinnkaupum meðalfjöl- skyldunnar. Bfllinn „étuf ‘ því á við tvo fullorðna og eitt bam. SÓLARHRINQINN 7 DAQA VIKUNNAR PÓNTUNARSlMI: 679333 PIZZAHÚSIÐ Grantátvegl 10 - þjónar þér allan aólarhringlnn

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.