Pressan - 18.06.1992, Blaðsíða 3

Pressan - 18.06.1992, Blaðsíða 3
DAGSKRA 17. Júní1992 Þjóðhátíð í Reykjavík HÁTÍÐARDAGSKRÁ: Dagskráin hefst Kl. 955. Samhljómur kirkjuklukkna í Reykjavík. Kl. 10°°. Forseti borgarstjórnar, Magnús L. Sveinsson leggur blómsveig frá Reykvíkingum á leiði Jóns Sigurðssonar í kirkjugarðinum við Suðurgötu. Lúðrasveitin Svanur leikur: Sjá roðann á hnjúkunum háu. Stjórnandi: Örn Óskarsson. Við Austurvöll Lúðrasveitin Svanur leikur ættjarðarlög á Austurvelli. Kl. 1040. Hátíðin sett: Júlíus Hafstein, borgarfulltrúi, flytur ávarp. Karlakórinn Fóstbræður syngur: Yfir voru ættarlandi. Stjórnandi: Árni Harðarson. Forseti íslands, Vigdís Finnboga- dóttir, leggur blómsveig frá islensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar á Austurvelli. Karlakórinn Fóstbræður syngur þjóðsönginn. Ávarp forsætisráðherra, Davíðs Oddssonar. Karlakórinn Fóstbræður syngur: ísland ögrum skorið. Ávarp fjallkonunnar. Lúðrasveitin Svanur leikur: Ég vil elska mitt land. Kynnir: Kristinn Hrafnsson. Kl. 1115. Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Prestur séra Pálmi Matthíasson. Dómkórinn syngur undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar. Einsöngvari: Þorgeir J. Andrés- son. Skrúðgöngur frá Hlemmi og Hagatorgi Kl. 1320. Safnast saman á Hlemmi. Kl. 1340. ' Skrúðganga niður Laugaveg að Lækjartorgi. Lúðrasveit Verka- lýðsins leikur. Malcolm Holloway stjórnar. Kl. 1330- Safnast saman við Hagatorg. Kl. 1345. Skrúðganga frá Hagatorgi í Hljómskálagarð. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Eirlkur Stephensen stjórnar. Skátar ganga undir fánum og stjórna báðum göngunum. Hallargarðurinn og Tjörnin Kl. 13^-IS00. I Hallargarði verður minígolf, 17. júní lestin, fimleikasýning, leiktæki, spákona.eldgleypir, trúðar o.fl. Á Tjörninni verða róðrabátar frá Siglingaklúbbi (þrótta- og tómstundaráðs. Sýning módelbáta. Hljómskálagarður Kl. 1400.-1800. Skátadagskrá, tjaldbúðir og útileikir. Skemmtidagskrá, skemmtiatriði, míní-tívolí, leikir og þrautir. Akstur og sýning gamalla bifreiða KI.1315. Hópakstur Fornbílaklúbbs íslands frá Höfðabakka 9 vestur Miklubraut. Kl. 1320. Sýning á Laugavegi við Hlemm. Kl. 1335. Ekið niður Laugaveg. Kl. U00-^00. Sýning á Bakkastæði. Götuleikhús Kl. 15°°.-1700. Götuleikhúsið starfar um Miðbæ- inn ásamt risum, galdramönnum, eldgleypum, furðuverum og sirkushljómsveit. Hátíðardagskrá í Miðbæn- um á þremur sviðum, Lækjargötu, Lækjartorgi, Hljómskálagarði Kl. 1400.-1830. Fram koma ýmsir skemmtikraftar: Spaugstofan, Möguleikhúsið, Danshópar, Kórar, Söngvarar, Harmonikkufélagið, íþróttahópar, trúðar, Síðan skein sól, Kolrassa Krókríðandi, Todmobile o.fl. Kl. 1400 og 1435. Brúðubíllfnn Leiksýning við Tjarnarborg. Sjúkrastofnanir Landsfrægir skemmtikraftar heimsækja barnadeildir Landa- kotsspítala og Landspítala og færa börnunum tónlistargjöf. Ráðhúsið/Tjarnarsalurinn Kl. 1500 Rússnesku undrabörnin. Kl. 1530 Barnaleikritið Dimmalimm. Kl. 1550 Óperusmiðjan. Kl. 1640 Barnaleikritið Dimmalimm. Fyrir eldri borgara Kl. ^00.-^00. Félagsstarf aldraðra í Reykjavík gengst fyrir skemmtun fyrir eililífeyrisþega. Árbæjarsafn- Hátíðardagskrá Safnið opið frá 10°°-1730. Aðgangur ókeypis. Veitingar í Dillonshúsi við harmonikkuspil. Húsdýragarðurinn í Laugardal Kl. 10°°-1800 Hátíðardagskrá allan daginn. Klúbbur Listahátíðar Leikhópurinn Perlan sýnir Leikþáttinn „Síðasta blómið" í garði Kaffi Hressó kl. 1600. SKEMMTIDAGSKRÁ: Ath.l Týnd börn verða í umsjón gæslufólks á Fríkirkjuvegi 11. Upplýsingar í síma 622215. Bílastæði: Háskólavöllur, B.S.I., Bakkastæði, Skúlagata, Skólavörðuholt. ATH. Að gefnu tilefni er vakin athygli á því að öll lausasala út frá sölutjöldum og á Þjóðhátíðarsvæðinu er stranglega bönnuð. Kl. 1400 Kl. 1420 Kl. 1425 Kl. 1435 Kl. 1445 Kl. 1455 Kl. 1515 Kl. 1520 Kl. 1540 Kl. 8 CD Kl. 1715 Hljómskálagarður Kl. 1400 Möguleikhúsið sýnir Bínu blómálf. Kl. 1420 Danshópurinn Explotion. Kl. 1425 Söngatriði, Hólasystur. ’ Island, Bjarni Ara, Magnús Þór og Jóhann Helgason. HÁTlÐARMERKIÐ táknar að Reýkvlkingar urðu 100.000 á áririu og eignuðust ráðhús. Töluna 100.000 táknuðu Rómverjar hinir fornu með C og striki fyrir ofan. BIOROKK í Laugardalshöll 16.júní Kl. ig^-2400 Síðan skein sól Todmobile Sálin hans Jóns míns Bubbi Morthens Ný Dönsk Sú Ellen Kolrassa Krókríðandi Sororicide Miðaverð: Kr. 1500.- Svið í Lækjargötu Kl. 1400 Island, Bjarni Ara, Magnús Þór og Jóhann Helgason flytja 3 lög. ’ Spaugstofan. ’ Danshópurinn Djásn. 1 Eurovision, Sigga Beinteinsog Sigrún EvaÁrmannsdóttir. ' Möguleikhúsið sýnir leikþáttinn Bínu blómálf. Kl. 14°o Kl. 1415 Kl. 1435 Kl. 1440 Kl. 1460 Kl. 1510 Kl. 1520 Kl. 1545 Kl. 1610 Kl. 16« Kl. 1710 Kvöldskemmtun í Miðbænum Gömlu góðu dagarnir Dansleikur (fyrir alla fjölskylduna) á Þórshamarsplaninu (við Alþingishúsið) kl.2030 til kl.2330. Með harmonikkum og tilh. Hljómsveitin Neistar. Söngk. Hjördís Geirsd. Hljómsv. Fjórir félagar leika fyrir dansinum. Tónieikar í Lækjargötu að kvöldi Kl. 2100 Vinir Dóra ásamt Pinetop Perkins og Chicago Beau. Kl. 2145 Ný Dönsk " Kl. 2230 Vinir Dóra ásamt Perkins og Chicago Beau. Kl. 2315 Ný Dönsk. Kl. 2400 Dagskrá lýkur. Tjarnarsaiurinn Kl. 1500 Rússnesku undrabörnin. Kl. 1530 Barnaleikritið Dimma- limm. Kl. 1550 Óperusmiðjan. Kl. 1640 Bamaleikritið Dimmalimm. Lækjartorg Kl. 1400 Lúðrasveit verkalýðsins. Kl. 1415 Hamrahlíðarkórinn. Kl. 1435 Hljómsveitin Islandic. Kl. 1505 Skilmingafélag Reykjavlkur. Kl. 1520 Glímusýning. Kl. 1540 Harmonikkufélag Reykjavíkur. Kl. 1600 Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Loftárás á Seyðisfjörð Óháð íslensk listahátíð í Héðinshúsinu 16. júní kl. 2100 Blústónleikar 17. júní kl. 16°°-0100 Rokktónleikar

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.