Pressan - 18.06.1992, Blaðsíða 31

Pressan - 18.06.1992, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR PRESSAN 17.JÚNI 1992 TÓMSTUNDIR 31 GUÐLAUÚUR BERÚMANN VERSLUNARMAÐUR LAXVEIÐI FYLCIR MIKIL AF5LÖPPUN DÁ LEIÐSLA Þú getur hætt að reykja, losnað við ótta og hræðlu, aukið sjálfstraust, losnað við matarfíkn o.m.fl. með hjálp dáleiðslu. Einkatímar í dáleiðslu hjá viðurkendum alþjóðalegum dáleiðara. Fribrik Páll Ágústsson R.P.H., C.Ht. Vesturgata 16, Sími 91-625717 Guðlaugur Bergmann í Karnabæ Vantar kraftmikil sölubörn í hin ýmsu hverfi Reykjavíkur og nágrennis. GÓÐ SÖLULAUN Upplýsingar í síma 64 30 80 PRESSAN hefiir lengi stundað laxveiði, en hefur þó dregið úr því undanfarin ár og segir þetta dýrt sport. Guðlaugur segir að besta leiðin til að kynnast manneskju sé að eyða með henni degi við veiðar. „Þú nærð sterku sambandi við fólk sem nú nærð kannski ekki í yfirborðs- mennskunni sem gildir í daglega lífinu. Laxveiði fylgir einnig mikil afslöppun og gefur fólki ákaflega mikið. Við ís- lendingar emm svo ríkir að eiga þessa stórkostlegu náttúm rétt við lappimar á okkur. Þess vegna er fullt af fólki sem stundar veiðimennsku, bæði lax og sil- ung, hestamennsku, gönguferðir og fleira í þeim dúr. Allt er þetta af hinu góða. Náttúra landsins gæti orðið okkur gífurlega mikil lyftistöng. Hægt er að nýta veiði og annað sem tengist náttúr- unni til að selja fólki í pökkum. Til dæmis má selja einn dag í veiði, annan í hestamennsku, fjallgöngu og þess háttar. Þetta stórbrotna Iand verður framtíðarauðlegð okkar. Við eigum að sýna heiminum að við höfum passað landið okkar mjög vel.“ RRskór JL 1.990,- Stærðir: 36-41 Litir: svart, hvítt, rautt, blátt. Verð kr. Kringlunni 8-12, sími 686062 Laugavegi 60, sími 629092 Skemmuvegi 32-L, simi 75777 TOFRALÆKNIRINN STORKOSTLEGT ÆVINTÝRI! FRAMMISTAÐA CONNERYS GLEYMIST SEINT EÐA ALDREI. David Sheehan, NBC TV L.A. STÓRKOSTLEG OG HRÍFANDI! TÖFRALÆKNIRINN" ER FERSK OG HRÍFANDI SAGA UM ALVÖRU FÓLK OG RAUNVERULEGA BARÁTTU. HÚN ER ALGJÖRT UNDUR. ÞAÐ EINA SEM HÆGT ER AÐ SEGJA UM CONNERY ER ÞAÐ AÐ HANN ER EINFALDLEGA BESTI LEIKARI OKKAR TÍMA. Hal Hinson - The Washington Post TÖFRALÆKNIRINN“ ER LÍFLEG OG LITRÍK UMGJÖRÐ UTAN UM STÓRKOSTLEGAN LEIK CONNERYS. Bob Campbell, Newhouse News Service

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.