Pressan - 09.07.1992, Qupperneq 44
S'
I
búar í gamla austurbænum, Þing-
holtunum og Skuggahverfi, hafa nýlega
fengið inn um lúguna hjá sér eitthvað
sem virðist vera vísir
að hverfisfréttablaði,
með viðtölum við
íbúa og öðru álíka
efni. Þegar grannt er
skoðað er þó hér um
að ræða illa dulbúna
auglýsingu fyrir fyr-
irtæki sem kallast
Samskiptamiðstöðin og býðst til að
auðvelda einmana fólki tilveruna. Þeg-
ar enn betur er skoðað sést að að baki
framtakinu standa meðal annarra Júlí-
us Valdimarsson og Ashildur Jóns-
dóttir, en þau eru betur þekkt sem fyrr-
um forsprakkar Flokks mannsins...
s
WJ em kunnugt er fékk Magnús L.
Sveinsson, forseti borgarstjómar og
formaður Verslunarmannafélags
Reykjavíkur, borgar-
stjórn til að sam-
þykkja að borgar-
stjórnarfulltrúar
fengju ekki launa-
hækkun í samræmi
við úrskurð Kjara-
dóms. Borgarfulltrúar
fá 30 prósent af þing-
fararkaupi eða að óbreyttu 52.500 á
mánuði og borgarráðsmenn fá til við-
bótar 45 prósent eða 78.800; samtals
131.300. Samkvæmt úrskurðinum
hefði Magnús og aðrir borgarráðsmenn
farið upp í 180 þúsund á mánuði og eru
þá ótalin laun fyrir setu í nefndum og
ráðum. Þessi fómarlund Magnúsar, að
afþakka nær 50 þúsund króna hækkun,
er út af fyrir sig aðdáunarverð. Hins er
að gæta að samkvæmt skattskrám var
Magnús með 415 þúsund krónur að
meðaltali á mánuði árið 1990, en í dag
samsvarar það 460 þúsundum króna.
Það er 45 prósentum meira en forsætis-
ráðherra fær án Kjaradómshækkunar...
ÆT essa dagana eru endanlegar álagn-
ingaskrár vegna tekna 1990 til sýnis, en
þá er með öðmm orðum búið að af-
greiða kæmr. Meðal þeirra sem hafa
lækkað í álagningu frá því álagninga-
skrár vom lagðar fram í ágúst í fýrra er
Björn Hermannsson tollstjóri í
Reykjavík. í ágúst í fyrra var útsvars-
stofn hans yfir 9 milljónir yfir árið, eða
sem svarar mánaðartekjum upp á 836
þúsund á mánuði að núvirði. Eftir
kæmmeðferð kemur hins vegar í ljós
að útsvarsstofninn hefur lækkað í 5.5
milljónir og teljast mánaðarlaun hans
1990 því hafa verið „aðeins“ 460 þús-
und kiónur á mánuði...
T>
J-J fiamarkaðurinn er bfiasölum erf-
iður þessa dagana, sem auðvitað em
ágætisfréttir fyrir bílakaupendur. Mikið
framboð er á ódýmm notuðum bfium
og heyrast sögur af reifarakaupum í því
sambandi. Fyrstu fimm mánuði þessa
árs vom „aðeins" fluttir inn 2.916 nýjir
bfiar en 3.891 á sama tíma í fyrra og
Stjörnu snakK
nemur samdrátturinn því 25 prósentum.
í samdrættinum hefur Boga Pálssyni
og félögum hjá Toyota þó tekist að
koma markaðshlutdeild sinni úr 18.3
prósentum á öllu árinu í fyrra í 20.2
prósent fyrstu fimm mánuði þessa
árs...
s
trandarkirkja er með betur stæðari
kirkjum landsins og ömgglega sú efn-
aðasta ef miðað er við umfang safnað-
arstarfsins. Aheitasjóði kirkjunnar ber-
ast mikið fé í áheitum. ekki síst frá út-
löndum, og síðast þegar fréttist lágu um
20 milljónir króna inni á bankareikn-
ingi kirkjunnar...
FUNHEITT
GRILLTILBOÐ
FYRIRGOTT
GRILLSUMAR
MEÐSS
hefst sælutíð fyrir alla þá sem verða seint fullsaddir
góðu, grilluðu SS lambakjöti. Rauðvínslegið
lambalæri, kryddlegnar tvírifjur, lærissneiðar og
framhryggjarsneiðar fást nú á funheitu grilltilboði, - með 15% afslætti.
í 8 5 Á R