Pressan - 27.08.1992, Blaðsíða 5

Pressan - 27.08.1992, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR PRESSAN 27.ÁGÚST 1992 5 ideólist hefur vaxið ásmegin á und- anfömum árum og hingað til lands er á leiðinni bandaríska listakonan Nan Hoover, sem halda mun yfirlitssýningu á videólistaverkum sínum í Nýlistasafninu við Vatnsstíg um naestu helgi. Frá klukk- an 14.00-18.00 laugardag og sunnudag verður stöðug sýning á stórum skjá og á sunnudagskvöld klukkan 19.00 heldur hún fyrirlestur um list sína. HAUSTVÖRURNAR KOMNAR (------------ Qz beneííon V____________) KRINGLUNNI Listdansskóli Islands auglýsir: Inntökupróf 2. og 3. september. Skráning verður dagana 31. ágúst til 1. sept. í síma 679188. Lágmarksaldur er 9 ára. Strákar: sérstakir tímar verða í vetur fyrir stráka. Kennarar í vetur: Ingibjörg Björnsdóttir, Auður Bjarnadóttir, Nanna Ólafsdóttir, Margrét Gísladóttir, María Gísladóttir, Alan Howard, Sylvia von Kospoth og fleiri. Gamlir nemendur: í vetur verður boðið upp á sérstaka tíma fyrir gamla ballettnemendur. Morgun- og kvöldtímar. Eldri nemendur skólans komi laugardaginn 5. september milli kl. 10.00 og 12.00 með stundaskrár. Kennsla hefst þriðjudaginn 8. september. INNRITUN I PROFADEILD (ÖLDUNGADEILD) FRAMHALDSDEILD Æskilegur undirbúningur er grunnskólapróf eða Fomám. MENNTAKJARNI - þrír áfangar kjarnagreina: ís- lensku, dönsku, ensku og stærðfræði. Auk þess fé- lagsfr., eðlisfr., tjáning, þýska, hollenska, ítalska, stærðfr. 122 og 112. HEILSUGÆSLUBRAUT - tveggja vetra sjúkra- liðanám - kjarnagreinar auk sérgreina s.s. heil- brigðisfr., sálfr., líffærafr., efnafr., hffr., næringarfr., skyndihjálp, líkamsbeiting og siðfr. Lokaáfanga til sjúkraliðaprófs sækja nemendur í Fjölbraut í Ár- múla eða Breiðholti. VIÐSKIPTABRAUT - tveggja vetra nám sem lýk- ur með verslunarprófi. Kjarnagreinar auk sérgreina s.s. bókfærsla, vélritun, verslunarreikningur o.fl. GRUNNSKOLASTIG GRUNNNAM - samsvarar 8. og 9. bekk í grunn- skóla. Ætlað þeim sem ekki hafa lokið grunnskóla- prófi eða vilja rifja upp frá grunni. FORNÁM - samsvarar 10. bekk í grunnskóla. Ætl- að þeim sem ekki hafa náð tilskildum árangri í 10. bekk. Undirbúningur fyrir nám í framhaldsdeild. Kennslugreinar í grunnnámi og fomámi eru: ís- lenska, danska, enska og stærðfræði. Kennt er fjög- ur kvöld í viku, hver grein er tvisvar í viku. Nemendur velja eina grein eðafleiri eftir þörfum. Skólagjald miðast við kennslustundafjölda og er haldið í lágmarki. INNRITUN fer fram 1., 2. og 3. september kl. 17-20 í Miðbæjarskólanum, Fríkirkjuvegi 1. Kennsla hefst 14. september. Innritun í almenna flokka, tómstundanám, fer fram 17., 18., 21. og22. september.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.