Pressan - 27.08.1992, Blaðsíða 33

Pressan - 27.08.1992, Blaðsíða 33
FIMMTUDAGUR PRESSAN 27.ÁGÚST 1992 33 ■ Pl Það hafa margirséð gulan eðalvagn þeysast eftir götum borgarinnar og ekki vitað hvort um gamlan eða nýjan bíl var að ræða. Sann- leikurinn ersá að „boddiið" er original Co- upe 3W árgerð 7 932 en vélin hins vegar úr Chevrolet og ku vera Hi- performance. Það eru 375 hestöfl sem þrykkja bílnum áfram en skiptingin er úr Corvettu. Það erhásingin líka og er með 80 prósenta diskaleysingu. Drifhlutfallið er 3.08: 7 sem segirýmislegt , oeim sem til þekkja SVO A JORÐU SEMAHIMNI FRUMSÝND en ekkert þeim sem litið hafa vitið. Erlendis er svona sam- suða kölluð Hotrod en íslenskir fornbílamenn líta heldur niður á þessi farartæki. Þeir eru þó ekki alveg heilir í afstöðu sinni því útlitið og krafturinn kitla iþeim tryllinn og það eru því blendnar tilfinningar sem bærast með mönnum. Þeim sem áhuga hafa má benda á að billinn er til sölu hjá Bílagalleríi og fer á litlar þrjár milljónir. Mynd Kristínar Jóhannesdótt- ur Svo á jörðu sem á himni verður frumsýnd (Háskólabíói á laugar- dag. Upphaflega átti Reykjavíkur- frumsýning að vera tólfta ágúst en henni varð að fresta vegna galla í fflmu. „Það var alveg gríðarlegur léttir og mikil gleðistund þegar við vorum búin að horfa á þetta ein- tak,“ sagði Kristín eftir að hafa séð nýja eintakið sem komið er til landsins. Þeir geta því glaðst senv er farið að lengja eftir að sjá myndina. Kvikmyndin er byggð upp á ákveðinni spennu í framvindu og strax í upphafi kemur í ljós að eitthvað er yfirvofandi. Lítil, ákaflega næm, en sjóndöpur og einmana stúlka leiðir svo áhorf- andann í gegnum at- burði og tímaskeið. Þessi ungi einstakling- ur á ákaflega ríkt innra líf og ímyndunaraflið er auðugra en gengur og gerist. Hún hefur aðeins eigið hugarlíf til að föndra við og kafar djúpt of- an í eigin sálarhjúp til að komast að sannleik liðinna atburða. Áhorfandanum er því haldið föngnum á mörkum raunveru- leika og ímyndunar. „Það er bæði harmsaga og ástríðusaga sem fylgir þessum stað sem þau búa á,“ segir Kristín. „Það er óvenjuleg og sérstök orka fyrir austan og það fór ekki fram- hjá neinum. Allt er þarna til að magna upp mjög sérstaka stemmningu og mér finnst að all- ar deildir; myndataka, hljóð, leik- mynd, leikmunir og afburðaleik- arar, hafi náð að skapa þessa dul- arfullu og spennandi heild. Ég er mjög ánægð með að allir hafa skil- að fínni, fágaðri og jafngóðri vinnu.“ Frumsýning er klukkan tvö en venjubundnar sýningar hefjast klukkan fimm sama dag. Ekkert venjulegt hótel Hvert áttu að fara ef þig langar til að gista í Reykja- vík á fínu hóteli, með bestu fáanlegri þjónustu? Það er NÝGIFT -Ómar Sveinsson og Ingibjörg Sandholt, -eyddu nóttinni á siglingu um sundin, - kampavín, tónlist, dúnsængur og einkakáeta, vakin upp með morgunverði sem varborinnframmeð heitu súkkulaði og tauservíettum engin spurning. Þú snýrð þér beint til Birgis Guðjónssonar og Sigurðar Magnússonar sem reka hótelfyrirtækið Arnfjörð. Þetta er ekkert venjulegt hótel, en býður upp á alla venjiflega hótelþjónustu og vel það. Arnfjörð býður á bil- inu 10-20 íbúðir til leigu í lengri eða skemmri tíma, allt frá 70 m2 íbúðum upp í 300 m2 einbýlishús, sem kosta frá 5.600 kr. upp í 25.000 kr. nóttin, miðað við tvo í íbúð. Þær eru flestar staðsettar í nágrenni tjarnarinnar og allar búnar helstu þægindum. Það eru meira að segja heimilistæki í eld- húsinu langi þig til að elda sjálfur, en nennirðu því ekki er hægt að panta mat. I sumum íbúð- unum eru nuddpottar og gufubað. f þeim öllum eru sjónvarp, myndbands- og hljómtæki, og að sjálf- sögðu er boðið upp á safh af spólum og diskum. Blöð og bækur eru líka innan seilingar, ef þig langar að leggjast í lestur. Fyrir þá sem stunda við- skipti geta Birgir og Sig- urður útvegað farsíma, símboða, faxtæki og aðra skrif- stofuþjónustu, meira að segja rit- ara. Og viljirðu komast í heilsu- rækt bjarga þeir því, sem og flestu öðru sem þig hugsanlega getur vanhagað um. Það skal þó tekið fram að það fer eitthvað eftir vægi viðskiptanna hve mikið er innifaí- ið í verðinu, en almenna reglan er að þjónustan sé án sérstaks end- urgjalds. Rósin í hnappagati Arn- fjörðs er 33 feta skúta, sem gestum er boðið í siglingu á þegar veður og tækifæri gefst. Hana er einnig hægt að taka á leigu, og í sumar eyddu brúðhjón brúðkaupsnótt- inni um borð í skútunni á siglingu um sundin. VEL I MILANO Bryndis Bjarnadóttir, sem orðin er velþekkt fyrirsæta, hefur hér stutta viðdvöl á leið sinni frá Mílanó til New York þar sem hún tekur þátt iElite-keppninni fyrir Islands hönd í byrjun september. „Mér gekk mjög vel iMílanó ísumar og var mjög ánægð þar,"segir Bryndís. „Fyrir tveimur árum var ég stödd þar og líkaði ekki næstum þvíeins vel. Þá var ég að vinna fyrir litla umboðsskrifstofu en núna var ég hjá Elite og þar var mjög gott fólk." Umboðsskrifstofan hennar hér heima er lceland- icModels. Til að búa sig undir keppnina ytra er Bryndís íþjálfun hjá Katý í World Class. „Ég hringdi íhana að utan en hún er sú allra besta i þessu og sparkar duglega imann." Bryndís ætlaði að vera löngu komin heim en það var svo mikið að gera í fyrirsætustörfunum að ekki gekk eins auðveldlega k að komast heim og hún ætlaði. En hvernig verður framtíðin?„Ég varað klára skólann ívorog ætla mér að fara út íþetta affullri alvöru í vetur. Ég hefalltafbara verið að vinna á sumrin og í hvert sinn þurft að byrja upp á nýtt. Nú er ég orðin tvítug og ekki seinna vænna að byrja afkrafti. Það er annaðhvort núna eða aldrei." Eftir keppni fer Bryndís út til Mílanó aftur en svo er það París sem bíður. í október hyggst hún fyrst og fremst einbeita sér að sýningum. MÆLUM MEÐ ... að fluttar verði inn boru- nærbuxur svo íslenskar konur þurfi ekki endalaust að hafa áhyggjur af því fyrir framan spegilinn að hafa fjórar rasskinnar. ... að hægt verði að leigja loftbelg svo íslenskir elskhugar geti ein- hvern tíma komið manni á óvart. ... betra hausti en sumri svo það verði ekki landflótti. ... hrukkukremi í þrítugsaf- mælisgjöf að minnsta kosti fyrir þá frá- skildu ef þeir ætla einhvern tíma að ganga aftur út. Konur sem skipta um elskhuga á fjögurra eða fimm ára fresti og halda sig alltaf við sama aldurinn. Um tví- tugt byrja þær að vera með þrítugum mönnum. Á þeim árum er sá aldurs- munur heilmikill og góður skóli. Þeg- ar þær eru orðnar tuttugu og fimm er elskhuginn orðinn þrjátíu og fimm, allt of gamall, og því verða þær að yngja upp um minnst fimm til sjö ár svo hægt sé að kreista úr honum besta safann. Þegar konurnar standa svo á þrítugu er í fínu lagi að hafa þá rétt innan við þrítugt, ekki síst til að geta stjómað svolítið. Um þrjátíu og fimm fer svo aldursmunurinn smátt og smátt að breikka á hinn veginn; kon- urnar eldast en karlinn er alltaf um þrítugt. Fyrir konurnar skiptir öfugur ald- ursmunur litlu eftir að hormónarnir komu til sögunnar. Ungur elskhugi eftir þijátíu og ftmm er engu að síður besta ráðið til að halda sér ungri og í formi. P ú K E M S T .. nema þú brjótir af þér hlekk- ina. ... án þess aðTáfli fréttir af skilnaðarrilál um leikstjóra, poppara og kóngafólks. E K K I í G E G N U M V I K U N A ... nema fara reglulega á vélnautið, til þess að vera tilbúin fyrir vélhestinn. Leiguíbúðaauglýsingar þar sem auglýst er eftir barnlausu, rólegu pari. f fyrsta lagi eru barnlaus pör yfirleitt miklu órólegri en barnafólk því þau vantar einhverja lífsfyllingu. í öðru lagi finnst þeim leiðinlegra að lifa því þau hafa ekkert um að hugsa nema ein- hver fullorðin „börn“. Barn- lausa parið þarf alltaf að vera að halda selskap af því það hefur ekki börnin til að hugsa um. Og það er al- gengara að slík sambönd endi með látum, því > sannað þykir að traust- ustu hjóna- böndin séu þau barnmörgu. Og síðast en ekki síst; það er inni að eiga ón þess oð vera með augij á rassinum. Þú veist aldre hver káfar næst „Ungdómuriim ídagskýturyfir öll mörk. Maður er ekki lengur óhultur í sunnudagsbíitúmumfyrir blikk- andi sírenum löreglubifreiðanna eltandi nauðasköll- ótta dópista umalla Reykjavík. Ég er orðin dauðleið á því aðþurfa alltaf að keyra bílinn út í kantþegar mað- urerað reyna að skoðafallegu húsin og mannlífið í Reykjavtk eldsnemma ú sunnudagsmorgnum

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.