Pressan - 27.08.1992, Blaðsíða 40

Pressan - 27.08.1992, Blaðsíða 40
aldarán Svavars Gestssonar í þingflokki Alþýðubandalagsins mistókst með kjöri Ragnars Amalds í gær. For- maður flokksins, Ól- afur Ragnar Gríms- son, gerði tillögu um Ragnar, en auk þeirra tveggja greiddu Ragn- ari atkvæði sitt þau Guðrún Helgadótt- ir, Margrét Frí- mannsdóttir og Jóhann Ársælsson. Varaformaður fiokksins, Steingrímur J. Sigfússon, var ekki sammála og gerði til- lögu um Svavar, en þeim fylgdu aðeins Hjörleifur Guttormsson og Kristlnn H. Gunnarsson. Kristinn, eða Kiddi sleggja eins og hann er stundum kallaður, var einmitt hershöfðinginn í öðru mis- heppnuðu valdaráni Svavars f upphafi þings fyrirári... u. fátt er meira talað í auglýsinga- bransanum í dag en eftirlíkingu þá sem íslenska auglýsingastofan og Saga film hafa gert fyrir Landsbankann með auglýs- ingu sem gerð var fýrir erlenda stórvöm- markaðinn Gateway að fyrirmynd. f aug- lýsingu Landsbankans vakna borg og mannlíf „í ljúfum morgunljóma...“ sem er sama heildarhugmynd og notuð er í auglýsingunni útlensku. Sama lag er not- að, en endurunnið, og mörg myndskeiða em þau sömu í báðum tilfellum. Að auki er myndvinnsla víða sláandi lík og getur vart verið um tílvUjun að ræða. Sagt er að þeir Landsbankamenn hafi nú fengið veð- ur af þessu og séu ekki par hrifnir af þvf hvemig aðUar málsins hafa staðið sig.. ■ M ikið hefur verið skrafað um að Ellert B. Schram muni láta af ritstjóra- embættinu á DV, enda hefur hann ærinn meðal annars innan íþrótta- hreyfingarinnar, ef ekki í pólitfkinni. Ct- gefendumir Sveinn R. Eyjólfsson og Hörð- ur Einarsson hafa að VONDUÐ TEPPSl MIKIÐ ÚRVAL BETRA m TEPPAVERSLUN FRIÐRIKS BERTELSEN FÁKAFENI9 SÍMI: 68 62 66 StjqrnusnakK undanfömu verið að skima eftir ritstjóra- efni, en ekki haft erindi sem erfiði. Nú munu þeir hins vegar hafa fundið álitleg- an kandídat. Það ku vera enginn annar en Stefán Jón Hafstein, fýnum dagskrár- stjóriáRás2... T> y y JL-Jáknið burt“ er gamalt slagorð Sambands ungra sjálfstæðismanna (SUS) og ekki er vitað tU að þetta slagorð þeirra sé úr gildi fallið. f ljósi þessa er dálítið kyndugt að núverandi forystumenn SUS sækja stíft tU báknsins um vinnu. For- maður SUS er Davíð Stefánsson en hann vinnur nú að sérverkefnum fyrir samgönguráðuneytið. Varaformaður er Ari Edwald en hann er aðstoðarmaður dómsmálaráðherra. Belinda Theriault er nýlega hætt störfum sem fram- kvæmdastjóri SUS, en situr í stjórn og starfar nú að sérverkefnum fýrir mennta- málaráðuneytið. Öll vinna þau nú hjá bákninu sem þau vUdu í burtu og fleiri for- ystumenn SUS munu nú standa á þrösk- uldi ráðuneytanna og falast eftir vinnu... TRÉ-X BÚÐIN SMIÐJUVEGI 30, KÓPAVOGI SÍMI 91-670 777 IÐAVÖLLUM 6, KEFLAVÍK SÍMI 92-14 700

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.