Pressan - 27.08.1992, Blaðsíða 13

Pressan - 27.08.1992, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR PRCSSAN 27. ÁGÚST 1992 13 IL skeið hafa verið uppi hugmynd- ir um að setja fíkniefnadeild lögreglunnar undir Rannsóknarlögreglu ríkisins. Þessi gggp hugmynd hefur fengið s i mjög misjöfh viðbrögð innan lögreglunrtar. 'i Hún er talin komin frá RLR, sem gjarnan vill ft' fá meira til sín og mun & j lengi hafa verið skoðun ■™ ráðamanna þar á bæ að fikniefnamál ættu heima í Auðbrekkunni. Enginn þekkir hins vegar afstöðu Böðv- ars Bragasonar lögreglustjóra í þessu hitamáli... F -l_/kki er langt síðan kom ffam í fjöl- miðlum niðurstaða 1 máli Hrefnu Krist- mannsdóttur gegn Orkustofnun. Hrefna kærðí til kærunefrtdar jafnréttismála þegar hennl þótti framhjá sér gengið við ráðningu 1 yfirmannsstöðu þar, en njá Orkustofnun ræður ríkjum Jakob Bjöms- son orkumálastjóri. Kærunefndin féllst á rök Hrefnu og úr- skurðaði henni í vil. Nú hefur tekist sátt á milli Hrefnu og Orkustofnunar og þýðir sáttin að stofnunin mun greiða henni skaðabætur og allan þann lögffæðikostn- að sem hún hefur lagt í... ndanfarið hefur birst 1 blöðunum tikynning frá bústjóra í þrotabúi verslun- arinnar Betri kaupa/ódýra markaðinum. Þar er fólki gefinn kostur á að kanna af- drif húsgagna sem það setti inn á þennan skiptimarkað, sem rekinn var af Guð- mundi Jóhannssyni. Jafhffamt er RLR að rannsaka viðskipti verslunárinnar, þar sem allskyns svik og brask voru næsta al- geng. Eftir því sem komist verður næst beindust svikin ekki síst að eldra fólki. Munu forráðamenn verslunarinnar gjarnan hafa hringt 1 fólk sem var að rninnka við sig, jafnvel flytja í þjónustu- íbúðir aldraðra. Var það elnkum þetta fólk sem varð fyrir svikunum... * A JL i. sínum tíma úrskurðaði kærunefíid jafnréttismála að ekki hefði vérið staðið eðlilega að málum þegar Jóhanna Otte- sen sótti um stöðu Utlánastýringar Landsbanka Islands. Karlmaður var ráð- inn 1 stöðuna og sætti Jóhanna sig ekki við það og kærði. Inýiegu fféttabréfi Jafnrétt- isráðs kemur ffam að unnið er að lausn málsins innan bankans... Restaurant Pizzeria HAFNARSTRÆTI15 REYKJAVÍK SÍMI13340 Fimleikar - byggja upp líkamann og gefa fallegar hreyfingar og böm temja sér holla lifnaðarhœtti Vetrarstarfið er að fara í fullan gang og í vetur verður KR með stúlknaflokka frá 5 ára aldri ásamt trompfimleikum. Skl-áning fer fram í KR-heimilinu mánudaginn 31. ágúst mílli kl. 16-19. Upplýsingar í heimasímum 611247 (Sandra) og 611001 (Kristjana). Athugiö sama verð og í tyrra! Stjóm fimleikadeildar KR. NÝIÞANZKÓLM Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði. Innritun er í síma 652285 daglega kl. 13-19. BARNADANSAR GÖMLUDANSARNIR SAMKVÆMISDANSAR LATIN - STANDARD SWING - BUGG BYRJENDUR - FRAMHALD Takmarkaður fjöldi í hverjum tíma. Góð kennsla skilar betri árangri. Einkatímar eftir samkomulagi. NÝTT: Kynningamámskeið verður á hverju kvöldi frá 1. til 10. sept. Ath. Nýja strœtisvagnakerfið hentar vel fyrir alla á Reykjavíkursvæðinu Mikið úrval af húsgögnum fyrir skólafólk. Skrifborð-hillur-svefnbekkir ofl ofl. BlLDSHÖFÐA 20-112 REYKJAVlK - SlMI 91-681199 - FAX 91-673511 Með Club 8 húsgögnum er hægt að innrétta sitt eigið herbergi sjálfur -skapa sinn eigin stíl. Það er hægt að hafa allt hvítt eða setja litaðar skúffuframhliðar í. Leitið upplýsinga um verðdijá starfsfólki okkar.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.