Pressan - 27.08.1992, Blaðsíða 26

Pressan - 27.08.1992, Blaðsíða 26
26 FIMMTUDAGUR PRESSAN 27. ÁGÚST 1992 í vinsældakosningu PRESSUNNAR Þau eru forvitnileg úrslitin í vinsældakosningu PRESSUNNAR sem við birtum að hluta til nú í blaðinu. Mikill fjöldi svarseðla barst ínn á ritstiórn PRESSUNNAR; í raun var með ólíkindum hve margir tóku sér penna í hönd og tóku þátt í könnuninni. Greinilegt var að þátttakendur voru á öllum aldri' af öllum stærðum og gerðum, sé tekið mið af öllum þeim nöfnum á einstaklingum og sveitum sem komust á blað. Úrslit verða einnig birt í PRESSUNNI að viku liðinni. Besti söngvarinn l.STEFÁN HILMARSSON 2. Egill Ólafsson 3. DanielÁgúst Haraldsson 4. Bubbi Morthens 5. Páll Óskar Hjálmtýsson Næstir komu Eyjólíur Kristjáns- son, Björn Jörundur Friðbjörns- son, Helgi Björnsson, Pétur Krist- jánsson og Björgvin Halldórsson. Meðal þeirra sem einnig komust á blað voru Sigurjón Skæringsson, Rúnar Þór Pétursson, Sigtryggur Baldursson, GunnarHjálmarsson og Pálmi Gunnarsson. Besti blásarinn 1. TENS HANSSON 2. Kristinn Svavarsson 3. Atli örvarsson 4. Júpíters 5. Dóra Wonder Atkvæði fengu einnig Jóel Páls- son, Bubbi Morthens, Jón Skuggi, Sigurður Flosason, Björn R. Ein- arsson og fleiri. Besti laga- smiðurinn 1. GUÐMUNDUR TÓNSSON 2. Þorvaldur B. Þorvaldsson 3. Bjöm Jörundur Friðbjöms- son 4. Gunnar Þórðarson 5. Friðrik Karlsson Einnig fengu nokkur atkvæði þeir Eyjólfur Kristjánsson, Daníel Ág- úst Haraldsson, Egill Ólafsson, Geiri Sæm, Guðlaugur Falk, Geir- mundur Valtýsson og Rúnar Þór Pétursson. Besti texta- smiðurinn l.STEFÁN HILMARSSON 2. Bjöm Jörundur Friðbjöms- son 3. Þorsteinn Eggertsson 4. Aðalsteinn Ásberg Sigurðs- son 5. Andrea Gylfadóttir Mörg atkvæði fengu einnig Bubbi Morthens, Helgi Björnsson, Guð- mundur Jónsson, Daníel Ágúst Haraldsson, Eyjólfúr Kristjánsson, Grétar Örvarsson og Egill Ólafs- son. Á blað komust Davíð Odds- son, Magnús Eiríksson, Valgeir Guðjónsson, Jónas Friðrik og fleiri. Stjórnin er besta hljómsveitin. Að auki fá meðlimir hennar góða kosningu sem einstaklingar. Friðrik Karlsson er kjörinn besti gít- arleikarinn, Sigga Beinteins besta og kynþokkafyllsta söngkon- an, Jóhann Ásmundsson besti bassaleikarinn og Halii Gulli besti trommarinn. Stefán Hilmarsson er, að dómi lesenda PRESSUNNAR, besti söngvarinn, kynþokka- fyllstur og besti textasmiður- inn. Að auki á hljómsveit hans plötu ársins, „Garg", og lag ársins, „Hjá þér". enjafn- röðinni yfir þær verst klæddu. er smekkur manna. 5. Amar Snær Næstir þeim komu Skúli Sverris- son, Jakob Smári, Bragi Ólafsson, Eiður Arnarson og Friðrik Sturlu- son. Bestu hljómborðs- leikarinn 1. EYÞÓR GUNNARSSON 2. Grétar örvarsson 3. Jón Ólafsson 4. Karl Olgeirsson 5. Atli örvarsson Fast á hæla þeim komu Kjartan Valdimarsson, Magnús Kjartans- son, Jens Hansson, Margrét Örn- ólfsdóttir, Karl Örvarsson og Pét- ur Hjaltested. Besti trommu- leikarinn l.HALLIGULLI 2. Gunnlaugur Briem 3. Óli Hólm 4. Karl Ágúst Guðmundsson 5. Sigtryggur Baldursson Fjölda atkvæða fengu einnig Berg- ur Baldursson, Rafn Jónsson, Ás- geir Óskarsson og Kormákur Geirharðsson. Besta söngkonan l.SIGRÍÐUR BEINTEINSDÓTTIR 2. Andrea Gylfadóttir 3. Björk Guðmundsdóttir 4. Anna Mjöll Ólafsdóttir 5. Móeiður Júníusdóttir Fjölmörg atkvæði fengu einnig Rut Reginalds, Ingibjörg Stefáns- dóttir, Sigrún Eva Ármannsdóttir og Shady Owens. Besta hljómsveitin l.STIÓRNIN 2. Sálin hans Jóns míns 3. Todmobile 4. Nýdönsk 5. Júpíters Fjölmörg atkvæði fengu einnig Exizt, Jet Black Joe, Bogomil Font og Síðan skein sól en færri at- kvæði fengu GCD, Sléttuúlfarnir, Sororicide og Loðin rotta. Besti gítarleikar- inn l.FRIÐRIK KARLSSON Bestu bassaleik- ararnir 1. TÓHANN ÁSMUNDSSON 2. Björn Jörundur Friðbjörnsson 3. Jóhann Hjör- leifsson 4. Rúnarjúlí- usson 2. Guðmundur Jónsson 3. Stefán Hjörleifsson 4. Guðlaugur Falk 5. Sigurður Gröndal Mörg atkvæði féllu einnig í skaut Guðmundi Péturssyni, Kristjáni Edelstein, Tryggva Hubner, Bubba Morthens, Kristjáni Krist- jánssyni (KK) og Þór Eldon. Kynþokka- fyllsti popp- arinn/karl 1. STEFÁN HILMARSSON 2. Eyþór Arnalds 3. Helgi Björnsson 4. Páll Óskar Hjálmtýsson 5. Bjöm Jörundur Friðbjöms- son Kynþokkafullir eru einnig að dómi kjósenda Grétar örvarsson, Geiri Sæm, Valdimar Öm Flyg- enring, Guðmundur Jónsson, Richard Scobie, Egill Ólafsson, Eyjólfur Kristjánsson, Bubbi Morthens og Atli Örvarsson. Ei- ríkur Fjalar er meðal þeirra sem komust á blað. Kynþokka- fyllsti popp- arinn/kona 1. SIGRÍÐUR BEINTEINSDÓTTIR 2. Móeiður Júníusdóttir 3. Arrna Mjöll Ólafsdóttir 4. Andrea Gylfadóttir 5. Björk Guðmundsdóttir Kynþokkafullar eru einnig að dómi kjósenda Sigrún Eva Ár- mannsdóttir, Páll Óskar Hjálm- týsson í kvenmannsfötum, Ragn- hildur Gísladóttir, Ingibjörg Stef- ánsdóttir, Ellen Kristjánsdóttir og Margrét Ömólfsdóttir. Bjartasta vonin /hljómsveit 1. IET BLACKIOF. 2. Kolrassa krókríðandi 3. Júpíters 4. Þúsund andlit 5. Exizt Á blað komust einnig Silfurtónar, Pís of keik, Basil, Orgill, Tennurn- ar hans afa og fleiri. Síðan skein sól er kjörin verst klædda hljómsveitin. Bjartasta vonin 1. MÓEIÐUR IÚNIUSDÓTTIR /einstaklingur 2. Anna Mjöll Ólafsdóttirr 3. PáU Óskar Hjálmtýsson 4. Guðmundur Pétursson 5. Margrét Eir Hjálmarsdóttir Bjartar vonir eru að dómi kjós- enda einnig Sigrún Eva Ármanns- dóttir, Guðlaugur Falk, Páll Rósin- kranz, Bogomil Font, Rut Regin- alds, Andrea Gylfadóttir og fleiri. Móeiður Júníusdóttirer bjartasta vonin. Margir vilja einnig senda hana ÍJúróvi- sjón og teija hana næstkyn- þokkafyllstu söngkonu landsins. Vonbrigði ársins 1. ANNAMJÖLL OG LANDSI.AGID 2. Eldfuglinn 3. Dauði Freddy Mercury 4. Sjöunda sætið í Júróvisjón 5. Bubbi Morthens í GCD Margir hörmuðu það að Páll Ósk- ar skyldi hætta á Moulin Rouge og þá ollu Sykurmolamir vonbrigð- um, Geiri Sæm, að Bjöggi komst ekki í Júróvisjón, að plata með minningartónleikum Karls Sig- hvats kom eklu út og að Ozzy Os- bourne fékkst eldu hingað. Hljómplata ársins 1. GARG /Sálin hans Jóns míns 2. Deluxe/Nýdönsk 3. Ópera/Todmobile 4. Tja, tja/Júpíters 5. Stjórnin/Stjórnin Platan með lögunum úr Veggfóðri var einnig ofarlega á lista og Affer Midnight með Exizt.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.