Pressan - 24.09.1992, Side 39

Pressan - 24.09.1992, Side 39
FIMMTUDAGUR PRESSAN 24. SEPTEMBER 1992 39 okkrar deilur hafa staðið milli Le- ós Löve í Isafold og Félags íslenska prent- iðnaðarins um prentunarkostnað á dönsku orðabókinni, sem Leó lét prenta í Belgíu. Ein viðbrögð FÍP hafa verið þau að gera út af örkinni sendinefnd til Belgíu, sem hyggst kynna sér prentiðnaðinn þar í lþndi. Af hinum vígstöðvunum er það hins vegar að ffétta að foreldrar táninga í efri bekkjum grunnskóla hafa vægast sagt tekið því misjafnlega þegar afsprengin komu heim úr skólanum með bókalist- ann og fundu þar dansk-íslensku orða- bókina á litlar krónur 9.980. Viðbrögð innan menntakerfisins hafa hins vegar verið á þá leið að umræða hefur vaknað um hvort ekki sé rétt að kanna möguleik- ann á því að danska verði tekin af skyldu- námsskrá... ÍÍ ér í PRESSUNNI var fyrir skömmu fjallað um hvernig ýmist for- ystufólk innan Sambands ungra sjálf- stæðismanna hefði raðað sér á r&isjötuna og hugsanlega gleymt slagorðinu „Báknið burt“. Nú ku Belinda Theriault, fyrrver- andi ffamkvæmdastjóri SUS, hins vegar vera í þá mund að ljúka sérverkefnum sínum hjá menntamálaráðuneytinu, svo eitthvað minnkar báknið þar. Aftur á móti belgist það við Austurvöll í staðinn, því.til stendur að ráða Belindu til starfa við alþjóðadeild Alþingis, sem meðal ann- ars annast samskipti við Norðurlandaráð, sendingar til allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna og skipulagninu á alþjóðlegum skákmótum þingmanna... P -1__inn á ný þarf að grípa til ráðstafana vegna fískeldisfyrirtækisins Miklalax í Fljótum í Skagafirði. Ljóst er að ekki fást neinir aðilar tíl að leggja þar inn meira fé, en fyrirtækið er stærsti einstaki skuldari Byggðastofhunar; heildarskuldir fýrirtæk- isins eru hátt í 700 milljónir. Rætt er um óformlega nauðasamninga sem fælust í því að lánardrottnar fýrirtækisins afskrif- uðu lán sín að miklu leyti. Þrátt fyrir að lax hafi hækkað töluvert í verði að undan- förnu dugar það engan veginn til miðað við skuldastöðu fyrirtækisins... i sviptivindunum sem leikið hafa um SIS að undanförnu hefur furðulítið verið rætt um stöðu Miklagarðs. Það er þó ljóst að Landsbankinn hefur hafnað því að gera nokkuð meira í tengsl- um við fyrirtækið. Sig- urður Markússon, stjórnarformaður Sam- bandsins, hefur til- kynnt að Miklagarði verði bjargað. Það mun þá fýrst og fremst vera í formi þess að fella niður skuldir hans við Sambandið. Það dugar þó skammt vegna þess að fyrirtækið þarf bráðnauðsynlega á nýju fjármagni að halda. Hefiir verið skotið á að Mikligarður þurfi í raun um 900 milljónir í nýju hluta- fé til að koma rekstrinum á hreint... A XXstandið í álverinu í Straumsvík er nú að komast á alvarlegt stig. Eftir heilt ár með opna kjarasamninga hafa starfs- menn vaknað í kjöffar frétta um nýtt álver og hóta verkfalli. Þessi pressa er fyrst og fremst gagnvart VSÍ, vegna þess að eins og álverð er í dag þarf ekki mikið að ganga á áður en álverinu verður lokað... islensk knattspyrnulandslið vinna nú hvern sigurinn á fætur öðrum. Liðið skip- að leikmönnum yngri en sextán ára rúll- aði Norðurlandameist- urum Dana upp með fjórum mörkum gegn einu nú í vikunni og í gærkvöldi vann lið leik- manna undir átján ára Belga með fimm mörk- um gegn tveimur. Knattspymuunnendur vonast til að þetta sé bara forsmekkurinn að því sem koma skal. Næstu landsleikir eru sjötta og sjö- unda október gegn Grikkjum. Landsliðið undir tuttugu og eins árs þann sjötta og A-landsliðið þann sjöunda. Vinni A- landsliðið sinn leik eygja Islendingar í fyrsta skipti raunhæfa möguleika á að komast í lokakeppni heimsmeistara- keppninnar í Bandaríkjunum árið 1994. Eggert Magnússon, formaður Knatt- spyrnusambands fslands, og aðrir frammámenn íslenskrar knattspyrnu eru nokkuð bjartsýnir um sigur og víst er að sigrar drengjalandsliðanna ýta undir þær væntingar sem til A- landsliðsins eru gerðar gegn Grikkjum... Jl að er fátt sem stjórnmálamenn og embættismenn eru meira sammála um þessa dagana en ffétta- flutningur Stöðvar 2 af fyrirhuguðum breyt- ingum á virðisauka- skatti. Þar þykja ffétta- menn hafa farið yfir strikið í vörn fyrir hags- muni eigenda Stöðvar 2 ■ Húseigendur ! athugið! Fjölskylda sem er nýfluttfrá útlöndum óskareftir einbýlishúsi eða 5 herb. íbúð á leigu tímabundið. Helst í nágrenni Fossvogsskóla, þó alls ekki skilyrði. Öruggar greiðslur. Meðmæli ef óskað er. n L Vinsamlegast hringið í síma 643088 á skrifstofutíma (Olga) eða 812613 eftir kl. 18 (Guðmundur eða Olga). J og lýsti Davíð Oddsson reyndar þessari skoðun sinni í Sjónvarpinu í vikunni. Hitt er sjaldnar nefnt að Mogginn á ekki síður mikilla hagsmuna að gæta vegna bygging- ar Morgunblaðshússins í Kringlunni. Hingað til hafa útgáfufyrirtæki fengið endurgreiddan virðisaukaskatt af að- keyptri vinnu og efni, svo að Morgun- blaðið getur búist við mjög auknum út- gjöldum vegna byggingarinnar eftir ára- mótin. Annað fýrirtæki sem naut þessara endurgreiðslna í ríkum mæli var Hita- veita Reykjavíkur, sem fékk innskatt vegna byggingar Perlunnar að mestu leyti endurgreiddan... •Vantar blaðbera í •Skeriafiörð •Lauaarnes Hörpugötu Reykjarvíkurvegi Reykjarvíkurvegi Hrisarteigi Laugarnestanga •Miðbæ Laugarnesvegi Otrateigi Bjarkargötu Suðurqotu •Hæðaraarð Tjarnargötu •Hólmaarð •Sundin Bústaðavegi Hólmqarði Efstasundi Skipasundi Hæðargarði PRESSAN Nýbýlavegi 14 -16 Sími 64 30 80 Opið föstudags- og laugardagskvöld kl. 11-03 hdaarinnar ‘Rjsarœkjítr m/iuasabi jjóma ag raiwrófusaCati iCr. 800 CjriCCuð Fi rciruiýraste iij m/CtCaCcrjum, beCgbaunum og epfum borið fram ttted portvinssósu iýt'. 2690 og ‘Jíunangsb i ruCberjate rta m/þcyttum rjótna igr. 490 ‘Edcía CCfeiðrún ‘.Bacftmann swu fyrir matargesti CaugarcCagskvötd Opiðföstudags- orj [augardiimjpöCd S- aS9bS6 BLANCA SANGRIA Gleðisveitin Fánar föstudagskvöld HAM laugardagskvöld í báðum tilvikum er um útgáfutónleika að ræða

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.