Pressan - 26.08.1993, Blaðsíða 7

Pressan - 26.08.1993, Blaðsíða 7
Fimmtudagurinn 26. ágúst 1993 PRESSAN Nýjuijg í fjáröflyn menntastofnana r HASKOUNN SETUR UPP SPIUMTl Þekktur skemmtistaða- og spilavftiseigandi tekur að sér að reka spiiavfti fyrir HHÍ. Þegar fer að líða á haustið tekur Happdrætti Háskóla Is- lands í notkun nýja spilakassa. Samkvæmt upplýsingum PRESSUNNAR er hér um að ræða spilakassa áþekka þeim sem sjá má í spilavítum og spilasölum erlendis. Vinning- slíkur þeirra sem spila í þessum kössum eru mun meiri en menn þekkja úr þeim kössum sem fyrir eru hér á landi. Fram- kvæmdastjóri HHÍ, Ragnar Ingimarsson, vildi þó ekki neíha neinar hugsanlegar tölur í því sambandi, en sagði að búast mætti við að fyrsti vinningur gæti orðið umtalsverður og að stærri vinningar kæmu ekki Vegas style — eða eins og í venjulegu spilavíti", þegar hann var inntur eftir nánari lýsingu. Margeir ætti að þekkja fyrirbær- ið því hann hefur kynnst fjár- hættuspilasölum í Bandaríkjun- um og er meðlimur í spila- klúbbum í London. Margeir sagði að HHÍ kassarnir væru miklu meira batterí en Rauða kross kassarnir sem allir kannast við, „því þeir verða með sam- tengdum vinningspotti". Ragnar Ingimarsson sagði að vissulega væri hægt að hafa kassana samtengda, sem þýddi einn vinningspott fyrir þá alla. Hann vildi ekki staðfesta að þannig fyrirkomulag yrði haft á RAGNARINGIMARSSON framkvæmdastjórí HHÍ: Það verða alltaf einhverjir til að ofnota spilakassana rétt eins og áfengið. beint úr kössunum heldur yrðu þeir greiddir út gegn framvísun ávísana úr kössunum. Háskólahappdrættið segist vilja koma í veg fyrir að börn komist í kassana vegna þeirra verulegu vinningsupphæða sem verða í boði. Því verða þeir stað- settir á veitingahúsum, en Ragnar vildi ekki nefna aðra hugsanlega staði fyrir þá. Meðal þeirra veitingastaða sem koma til greina er pöbb sem stendur til að opna bráðlega á Laugavegi 78. Eigandinn, Margeir Marg- eirsson, er umboðsmaður Benetton á íslandi, eigandi Keisarans Laugavegi 116 og spilaklúbbsins Gullmolans í Skipholti. Margeir er yfirlýstur áhugamaður um fjárhættuspil og vill eindregjð að skýlaust leyfi verði veitt fyrir því hér á landi, en nú eru „lögleg fjárhættuspil" aðeins Lottóið, happdrætti og spilakassar í umsjá Rauða kross- ins, SÁÁ og Landsbjargar. Margeir var annar af tveimur spilaklúbbseigendum í Reykja- vík sem slapp við rassíu lögregl- unnar sl. haust, þegar Klakan- um og Fríklúbbnum var lokað. Margeir sagðist í samtali við PRESSUNA ætla að „opna pöbb með spilaívafi" í gömlu Kjöt- búðinni sem er beint á móti Landsbankanum Laugavegi 77. Aðspurður um spilakassa HHÍ sagði hann að þeir væru í „Las kössum Happdrættis Háskól- ans; „Það fer allt eftir því hvern- ig kerfið er forritað hvernig kassarnir eru notaðir". Þið hafið ekki áhyggjur afþví aðþið séuð aðýta undir spiíafikn landsmanna? „Mér er nú ekkert vel við að fullyrða neitt um það. En efiaust verða alitaf ein- hverjir til þess að ofhota þetta, rétt eins og áfengið. Að banna það alveg hafði ekki góð áhrif á sínum tíma og ég býst við að þessu sé svipað farið með spila- fíknina, menn myndu alltaf finna leið til að svala henni. Annars held ég að flestir spili sér til gamans eða til að styrkja viðkomandi málefhi, rétt eins og í happdrættinu." Þú minntist á áfengisbannið. Ætti að aflétta alveg banninu við fjárhættuspilum hér á landi og leyfa opnun spilavíta? „Ég hef ekki neina sérstaka skoðun á því. Erlendis er þetta oft fjölskyldugaman og fólk er ekkert að spila frá sér aleiguna. Það er munur á því hvort menn eyða í þetta jafnvirði bíómiða eða stórum fjárhæðum. I köss- unum hjá okkur verður hægt að spila með frá 50 upp í 200 krón- Margrét Elísabet Olafsdóttir • #" 0 •a • ** • * • ** *"* 0 • '* • ' •"* • ! • * •* •*" • •' • " • * • *": • " • ** •** 0 • - • **' • * • * • * •* • •* •| • " • ' •* • ' • * • ! • !* • * • * • * • *: STAÐ Heimilistæki hafa hætt rekstri verslunar í Kringlunni og er nú allt komið á einn stað í heimilislegri stórverslun í Sætúni. M þessu tjlefiii bjóðum við viðskiptavinum okkar nokkrar vörur á sérstöku kynningarverði út vikuna. ÞURRKARI Áður 4*^ÖÖ-la-. Nú 34.900 kr. • * • i • * • * •* •* •" • -:' • * •* •: m • * • ( • ? • ¦'¦' I • * • • • * t—___ „SPOOUES" HÁRRÚLLUR Áður4*e9e-te. Nú 2.990 kr. FERÐATÆKI MEÐ GEISLASPILARA Áður lft©80~fa-. Nú 14.980 kr. Komdu fyrst tilokkar- það sparar tíma, fyrirhöm og fjármuni t» Heimilistæki SÆTÚNI8 • SÍMl: 6915 15 • 4 " I « '*'« '*• '» « 1 « « ' • < « *"« % • "* • "'[ « *« « ;. • ";« i* '"• ***"» * • ¦";« * • *• • *• * • * • * • • *• *• • ' • * • • *• **• • :í:» ** • "¦"• *¦• '".* "*• • % "*• *; • ";• • *• • '*" • • **• ir# % % *# | • ** • #¦. »• **• % "**:¦• '*• "• "• • ' •

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.