Pressan - 26.08.1993, Blaðsíða 44
HLUSTUM ALLAN
SÓLARHRINGINN
SÍMI 643090
I
I
I
I
í
I
I
I
t
A
JL meðan á heimsókn
Simonar Peresar, forsætis-
ráðherra ísraels, stóð vakti
það nokkra athygli að utan-
ríkisráðherra Islands, ]ón
Baldvin Hannibalsson, hafði
boðað til
Grænlands-
f e r ð a r .
Skildu það
flestir sem
mótmæli við
heimsókn
Peresar. Það
fór hins vegar svo að Jón
Baldvin fór aldrei til Græn-
lands en fór þó í áttina og
endaði á ísafirði, væntanlega
til að komast burt úr höfuð-
borginni. Isfirðingar segjast
hafa orðið bærilega varir við
heimsókn utanríkisráðherr-
ans sem dvaldist á hótelinu á
Isafirði. Þar var um helgina
alþjóðaþing lyfjafræðinga og
fór vera utanríkisráðherrans
á hótelinu ekki ffamhjá þing-
■"■gestum...
i ríkisstjórninni er nú tek-
ist á um sjúkratryggingar-
gjald Guðmundar Áma Stef-
ánssonar, sérstaklega þann
hluta sem
segir að fólki
sé frjálst að
greiða það
ekki, en
greiða í stað-
inn hærri
upphæð þeg-
ar og ef það
lendir á sjúkrahúsi. Reiknað
er með að Jóhanna Sigurð-
ardóttir muni sauma ræki-
lega að Guðmundi Árna
vegna þess arna, enda viðbú-
ið að efnaminna fólk myndi
frekar sleppa því að greiða
gjaldið sem yrði 0,25 til 0,5
prósent af launum. Sjálfstæð-
ismönnum er hins vegar í
mun að þetta ákvæði verði
samþykkt, enda er þá hægt
að halda ffam að ekld sé um
skatdagningu að ræða, held-
ur ffjálst val um tryggingar...
i Alþýðubandalaginu vex
nú titringur vegna væntan-
legs formannskjörs, en búist
er við að Steingrímur J. Sig-
fússon dragi
ffam á síðustu
stundu að til-
kynna um
ákvörðun
sína. Hann
hefur fundað
vítt og breitt
um landið með stuðnings-
mönnum sínum og fengið
nokkrar undirtektir. Við
heyrum að í Reykjavík hafi
fólk verið reiðubúið að safna
undirskriftum til að skora á
hann til framboðs, en hann
hafi beðið um að það yrði
ekki gert. Ólafur Ragnar
Grímsson er einnig á fund-
um með trúnaðarmönnum
og ein röksemdin, sem hann
notar gegn slag um for-
mannsembættið, er að það
myndi veikja flokkinn veru-
lega fyrir næstu kosningar ef
þar færi allt upp í loft einn
ganginn enn...
r