Pressan - 26.08.1993, Blaðsíða 21
Fimmtudagurinn 26. ágúst 1993
AFTUR TIL FORTIÐAR
PRESSAN
21
Á laugardaginn opnaoi
Pétur Gautur myndlistar-
maour sýningu í Portinu vio
Strandgötu. Nær allar mynd-
irnar seldust upp á opnun-
inni en Pétur ségist alls ekki
hafa búist vio neinu slíku.
Þao kom sér þó vel því hann
er á leiðinni til Kaupmanna-
hafnar í september þar sem
hann ætlar ao sinna mynd-
listinni næstu tvö árin. Pétur
Gautur útskrifaðist frá Mynd-
lista- og handíðaskóla Is-
lands vorib 1991 og hélt
síðan til Kaupmannahafnar
þar sem hann stundaoi nám
í leikmyndateiknun vio Sta-
dens tneaterskolen, gamla
Konunglega leiklistarskól-
ann. Hann segist hafa verio
hrifnastur af sögukennslunni
í skólanum, sem spannaoi
allt svio lista, myndlist, leik-
list, tónlist og svo auövitao
leikmyndateiknun.
I vetur kom hann aftur til Is-
lands, „í bamsburoarleyfi"
og var Ijósamaour hiá Þjóð-
leikhúsin, líkt og öll órin í
MHI, auk þess sem hann
undirbjó sýninguna í Portinu.
Myndir Péturs Gauts myndu
teljast abstrakt-expressjónísk-
ar og „varla hægt ao hugsa
sér þær ón tónlistar," segir
hann. Þess vegna mæta Ijúfir
tónar úr verkum Mozarts
eoa Chopins hlustum þeirra
gesta sem leggja leio sína í
Portio næstu vikur til ao
skooa mólverkin hans Péturs
Gauts.
PÉIUR GAUTUR leikmyndateiknari og listmálarí fyrir fram eitt verka sinna í Portínu.
Og skórnir eru
þessir stóru
þykku her-
mannaklossar.
Madonnusiofero-
io er f/rir bí.
Auðvelt er að sjá út þegar tískuhönn-
uðum er alvara. Það er einmitt þá sem
þeir sleppa öllu skrauti. Hönnuðinum
má nefnilega líkja við kvikmyndaleik-
stjórann sem notar hina þrúgandi þögn
til þess að ná fram ákveðinni spennu og
dramatík. Svo er komið fyrir vetrartísk-
unni í ár. Hún er drungaleg og litlaus.
Einu skartgripirnir sem fá að fljóta með
tísku næsta misseris eru krossar og kaþ-
ólsk talnabönd.
Sérhver hinna heimsþekktu tísku-
hönnuða sækir áhrif í eina tiltekna trú.
Til mynda hefur hönnuðurinn Kenzo
sótt hugmyndir sínar í búddatrúnna og
Jean Paul Gaultier til gyðinganna. Am-
ish-fólkið, sem varð heimsbyggðinni
kunnugt með óskarsverðlaunamyndinni
Vitninu, er uppspretta ýmissa hug-
mynda. Þá hefur verið áritað Holy Chic,
sem merkir svo mikið sem heilög gella, á
fatnað frá Moschino. Allur á þessi fatnað-
ur það sammerkt að hylja líkamann að
fullu, svo varla sést á bert skinn. Mystíkin
er að ná yfirhöndinni. Líkt og endur-
reisnartímabilið kom í kjölfar hinna
myrku miðalda er nú verið að endurreisa
siðferðið. Líkaminn er kominn á bak við
lás og slá. Því fleiri flíkur því betra. Með
þessu eru hönnuðir heimsins að gefa skít
í Madonnu-siðferðið. Spennan er ekki
lengur öll á ytra borðinu. En fátt er svo
með öllu illt að ei boði gott, því nú geta
þeir sem aldrei höfðu annaðhvort geð
eða vöxt í það að standa í berutískunni
klætt sig og verið með.
Það fór framhjá fáum að tvær
górillur voru út á meðal fólks
á skemmtanalífinu á föstu-
dagskvöld. Þetta eru loðin dýr,
meðalstór, norræn yfirlitum,
yfirmáta kjaftfor og tala í út-
varp á morgnanna á Aðal-
stöðinni. Górillurnar Jakob
Bjarnar Grétarsson og Davíð
Þór Jónsson stóðu heUlengi
rífandi kjaft í röð fyrir utan
Rósenbergkjallarann, greini-
lega að fagna tilveru sinni.
Þeir komust ekki þangað inn
og héldu því leiðar sinnar á
Café Rómance þar sem þeir
djömmuðu ásamt hinum gór-
illunum á Aðalstöðinni, þeim
Birni Baldvinssyni, Katrínu
Snæhólm og Elínu Ellingsen,
konu Davíðs.
í miðbænum þá sömu nótt
var fjöldi manns samankom-
in. Flestir tóku eftir Brynju
Vífilsdóttur sjónvarpsþulu-
fegurðardrottningunni og
Sigurði skarði Jónssyni at-
hafnamanni. Þar var einnig á
sveimi Kormákurinn Baltas-
Á Bíóbamum
á föstudags-
kvöld sást til
ferða Einars
Kárasonar rit-
höfundar og
Birgis Andrés-
sonar í galla-
jakkanum.
Susarar sóttu
' öðrum fremur á
Sólon um helgina,
þar á meðal Arnar Þórisson
og Sigurjón Árnason verk-
fræðinemi, fyrrum formaður
stúdentaráðs. Þar var einnig
að finna Ingibjörgu Kalda-
lóns stjómmálafræðinema,
konuna hans Guðlaugs Þórs
Þórðarsonar nýkjörins for- holti eðalfólkið ^Om^.
manns SUS. ÁslaugDóra Æ ^k
Annar stjórnmálafræðinemi, Eyjólfsdóttir j| ^k
Erna Guðmundsdóttir, var fjölmiðlakona I 1
þar einnig sem hjónin Arni og Sigurður E /
Geir markaðstjóri Samskipa Nordal hag- wf 'J
og Soffía Waag forstöðumað- fræðingur. Veisl- ^BlpF
ur Ferðamálaskóla Islands, að an brúðhjónunum
ógleymdum Páli Stefánssyni til heiðurs var haldin í Úthlíð í
ljósmyndara. Biskupstungum. Þar voru
^^^fc. meðal annarra
ÁW'-- ' fe< I niðdimmri s-—-v Benedikt Stef-
Æ -" ¦ ' IL nóttinni í / ^l ánsson, mark-
m m\nmum m\ i(mln\aðstiórinn
l\ w\ heita Ró- H H A^dri Þór
! J senberg- ^H HGuðmunds-
¦ m kjallara vr ^ ^00' Börkur
V wU sást svo til ^H Ww Arnarson ljós-
V Wt ferða ^jÍSsg^myndari, út-
^P Wm Frikkaog j< M\ varpsstjórinn
^i——¦-^Dýrsins. Æj^^^^tt Heimir
/| ^*HH Steinsson
En það var meira um að vera ^jfrúDóraÞór-
á landinu en böllin og barirnir IJMflfefW hallsdóttir,
í miðbæ Reykjavíkur. Á laug- ^E WB Jóhannes Nor-
ardag vöru gefin saman í Skál- ^lfc^/dal fyrrv. seðla-
bankastóri og föðurbróðir
brúðgumans, hjónin Hjálmur
Nordal og Svava Árnadóttir,
Sigurður Snævarr og fjöldi
annara ættmenna brjúðhjón-
anna. Vinkvennastóðið Ing-
unn Sighvatsdóttir, Fríða
Arnardóttir ásamt Barða sín-
um, Kristín Heiða og Kristín
Þóra, Guðrún Halldóra,
Hanna Stefánsdóttír, hjónin
Elín Gunnlaugsdóttir og
Bjarni Harðarson og síðast en
ekki síst Guðmundur Karl
bílstjóri brúðhjónanna. Og
útvarpsstjörnurnar Gyða
Dröfn Tryggvadóttir og Guð-
ríður Haraldsdóttir.
Ekki skil ég af hverju fólk
er alltaf að kvarta yfir þjón-
ustunni á Sólon íslandus.
Alttaf sest ég í makindum
stól og fæ nóg að drekka allt
kvöldið án þess að þurfa að rtsa
úr sæti. Galdurími er að í hvert
skipfa' sem einhver þjónustu-
stúlka gengur fram hjá,
hnippi ég í hana og bið um
einn stóran. Ekki muna bær all-
ar eftir mér en nógu margar til
þess að ég er aldrei bjóriaus.
.. .flauelsjökkum
þeir verða svo skemmtilega
sjúskaðir
.. .daðurdindlum
eða karlmönnum sem
daðra... .ekki of mjúkt.
.. .Cabernet Sauvignon
frá Paul Masson. Jafnvel þótt
við séum búin að mæla með
því áður.
.. .frönskum ostum
þekkirðu einhvern sem á leið
til Frakklands, látt'ann
kaupa þá fyrir þig.
Það er gömul saga og ný að
það sé inni að konur stígi í
vænginn við sér yngri menn.
„öfugur" aldursmunur kynj-
anna er kominn til að vera og
aldursbilið breikkar fremur
en. Þó er ýmislegt sem „ungir"
karlmenn eiga ólært séu þeir í
návígi þroskaðra kvenna. Var-
ast ber bæði að varpa fram
spumingum eins og; Hvernig
fórstu að því að verða svona
góð í rúminu, þú hlýtur að
hafa sofið hjá mörgum, eða
spyrja hvort þú megir fá sopa
úr barmi hennar. Algert bann
er við því að mæta á hjóla-
skautunum á stefnumót. Og
ekki tala um að hún minni þig
á móður þína. Sé varast óvar-
kárra athugasemda er enginn
vafi á því að eldri konur og
yngri menn sé eitt það besta!
Ýmis fatnaður sem við höfum
klæðst lengi, þar á meðal
Baggy buxur og litaðar gallar-
buxur. Rave-hattar. Áprent-
aðar silkiskyrtur. Hjólreiða-
buxur, reyndar svo mjög að
þær valda næstum flökurleika.
Kúrekatískan eins og hún
leggur sig er úti. Ekki síst þykk
leðurstígvél, svokölluð mótor-
hjólastígvel. Reyndar er allur
bastarður vestræns klæða-
burðar að syngja sitt síðasta.
Nema ef til vill kúrekastígvél
úr krókódílaskinni. Hið
hreina og tæra náttúrulega er
á innleið. Nú gildir það sama
með klæðnaðinn og fyrirsæt-